Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Arnar Hólm Einarsson hefur tekið við stöðu forstöðumanns fyrirtækjasviðs hjá Ormsson. 8.4.2025 08:48
Bjartara yfir við opnun markaða Eftir þriggja daga samfelldar lækkanir á mörkuðum í Asíu og Evrópu var heldur bjartara yfir við opnun þeirra í nótt og í morgun. 8.4.2025 08:01
Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Volodómír Selenskí Úkraínuforseti hefur nú loks staðfest opinberlega að úkraínskir hermenn séu í Belgorod-héraði í Rússlandi. 8.4.2025 07:52
Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Veðurstofan gerir ráð fyrir suðaustlægri átt í dag, víða golu eða kalda. 8.4.2025 07:14
Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur óskað eftir því við Reykjavíkurborg að fresta breytingu á endamarki Reykjavíkurmaraþons frá Lækjargötu yfir á Geirsgötu þar til í ágúst á næsta ári. 7.4.2025 14:06
Trommari Blondie er fallinn frá Bandaríski tónlistarmaðurinn Clem Burke, trommari sveitarinnar Blondie, er látinn, sjötugur að aldri. 7.4.2025 14:01
Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Neytendastofa hefur sektað Sif Verslun ehf, rekstraraðila netverslunarinnar sifverslun.is, um 100 þúsund króna vegna rangra fullyrðinga um virkni svokallaðra NatPat-plástra sem félagið selur. 7.4.2025 10:19
Metfjöldi farþega í mars Icelandair flutti metfjölda farþega í mars eða 312 þúsund, fimm prósent fleiri en á sama tíma í fyrra en flugframboð jókst að sama skapi um fimm prósent. 7.4.2025 10:01
OK með nýjan fjármálastjóra Erling Tómasson hefur verið ráðinn fjármálastjóri upplýsingatæknifyrirtækisins OK. 7.4.2025 09:49
Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Markaðir í Evrópu hafa tekið mikla dýfu við opnun í morgun. Vísitalan í þýsku kauphöllinni lækkuðu um 10 prósent við opnun í morgun en sú lækkun hefur þó eitthvað gengið til baka. 7.4.2025 08:48