Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Inter vill fá Lukaku á láni

Inter Milan virðist hafa gefist upp á því að kaupa belgíska framherjann Romelu Lukaku frá Manchester United og ætlar nú aðeins að fá hann til sín á láni.

Jón Dagur kynntur til leiks hjá AGF

Jón Dagur Þorsteinsson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins AGF. Jón Dagur skrifaði undir þriggja ára samning við félagið.

Patrik hjá Brentford næstu fjögur ár

Patrik Sigurður Gunnarsson verður á mála hjá enska B-deildarliðinu Brentford til ársins 2023. Hann framlengdi samning sinn við félagið í dag.

Sjá meira