Inter vill fá Lukaku á láni Inter Milan virðist hafa gefist upp á því að kaupa belgíska framherjann Romelu Lukaku frá Manchester United og ætlar nú aðeins að fá hann til sín á láni. 27.6.2019 14:00
Newcastle ekki með nógu háleit markmið fyrir Mourinho Jose Mourinho hefur svo gott sem útilokað að hann muni taka við liði Newcastle, því hann segist vera sigurvegari. 26.6.2019 19:00
Nígeríumenn fyrstir í 16-liða úrslitin Nígería er fyrsta liðið til þess að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Gíneu í dag. 26.6.2019 16:45
Gísli kominn aftur í grænt Gísli Eyjólfsson er genginn til liðs við Breiðablik á nýjan leik. 26.6.2019 13:15
Guðjón missir af Evrópuleikjum Stjörnunnar Guðjón Baldvinsson mun ekki spila með Stjörnunni í Pepsi Max deild karla næstu fjórar til sex vikurnar vegna meiðsla. 26.6.2019 12:00
Sigurður Gunnar búinn að semja við lið í Frakklandi Sigurður Gunnar Þorsteinsson mun ekki spila með ÍR-ingum í Domino's deild karla í vetur en hann er búinn að semja við franska liðið BC Orchies. 26.6.2019 10:46
Fór golfholu í fyrsta skipti síðan 1984 Ragnheiður Elín Árnadóttir alþingismaður var byrjandi vikunnar í þættinum Golfarinn á Stöð 2. 25.6.2019 22:30
Jón Dagur kynntur til leiks hjá AGF Jón Dagur Þorsteinsson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins AGF. Jón Dagur skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. 25.6.2019 15:56
Patrik hjá Brentford næstu fjögur ár Patrik Sigurður Gunnarsson verður á mála hjá enska B-deildarliðinu Brentford til ársins 2023. Hann framlengdi samning sinn við félagið í dag. 25.6.2019 15:00
Elvar á leið aftur í atvinnumennsku: Samdi við silfurliðið í Svíþjóð Elvar Már Friðriksson er á leið aftur út í atvinnumennsku en hann er búinn að semja við sænska félagið Borås. 25.6.2019 14:12