Derby gaf Chelsea leyfi að ræða við Lampard Chelsea er komið með leyfi frá Derby til þess að ræða við Frank Lampard um að taka við sem knattspyrnustjóri bláklæddra. 25.6.2019 12:00
Lovísa komin heim í Hauka Lovísa Björt Henningsdóttir skrifaði í dag undir samning við Hauka um að spila með liðinu í Domino's deild kvenna í vetur. 25.6.2019 11:46
Lukaku ætlar ekki að þvinga fram skipti til Inter Romelu Lukaku ætlar ekki að reyna að ýta í gegn félagsskiptum frá Manchester United til Inter Milan samkvæmt frétt ESPN. 25.6.2019 07:00
Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24.6.2019 22:00
Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Árbænum Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld en jöfnunarmark Fylkis kom úr nokkuð umdeildri vítaspyrnu. 24.6.2019 21:31
Haukar völtuðu yfir Njarðvík Haukar unnu stórsigur á Njarðvík suður með sjó í Inkassodeild karla í kvöld. 24.6.2019 21:21
Svíar slógu Kanada úr leik Svíar mæta Þjóðverjum í 8-liða úrslitum á HM kvenna eftir sigur á Kanada í 16-liða úrslitunum í kvöld. 24.6.2019 21:00
Túnis og Angóla skildu jöfn Túnis og Angóla gerðu jafntefli í fyrsta leik E-riðils í Afríkukeppninni í fótbolta. 24.6.2019 18:59
Tvö víti björguðu heimsmeisturunum Ríkjandi heimsmeistarar Bandaríkjanna þurftu tvær vítaspyrnur til þess að slá Spánverja úr keppni á HM kvenna í fótbolta. 24.6.2019 18:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Grindavík 1-0 | Mikilvægur sigur Valsmanna Valur er með sjö stig rétt fyrir ofan fallsæti en Grindavík er með þremur stigum meira. Valsmenn komast upp að hlið Grindvíkinga með sigri. 23.6.2019 18:45