Cloé Lacasse gengin til liðs við Benfica Cloé Lacasse hefur samið við portúgalska félagið Benfica og mun því yfirgefa ÍBV. Lacasse greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 19.7.2019 11:35
Lukaku verður ekki með gegn Inter Ole Gunnar Solskjær gaf út í dag að Romelu Lukaku myndi ekki spila fyrir Manchester United í æfingaleiknum við Inter Milan í Singapúr á morgun. 19.7.2019 11:00
Inter ætlar að bjóða Lukaku rúmlega 150 þúsund pund á viku Ef Inter Milan nær að sannfæra Manchester United um að selja Romelu Lukaku ætlar ítalska félagið að bjóða Belganum samning að andvirði 41 milljón punda yfir fimm ára tímabil. 18.7.2019 23:45
Pepsi Max mörk kvenna: Skelfileg framkvæmd á varnarleik ÍBV Varnarleikur ÍBV á móti Breiðabliki í Pepsi Max deild kvenna var ekki upp á marga fiska, enda fékk ÍBV níu mörk á sig. 18.7.2019 16:00
McIlroy kláraði á átta yfir pari: "Mig langar að berja sjálfan mig“ Norður-Írinn Rory McIlroy þarf á ótrúlegum hring að halda á morgun ætli hann sér í gegnum niðurskurðinn á Opna breska risamótinu í golfi. Byrjun McIlroy í dag var hrein martröð. 18.7.2019 15:03
Fór par fimm holu á 13 höggum á Opna breska David Duval var einu sinni efsti maður heimslistans í golfi og hann vann Opna breska risamótið árið 2001. Hann er enn í fullu fjöri en það eru þó litlar líkur á að hann bæti öðrum titli af Opna breska við safnið um helgina. 18.7.2019 13:30
Sturridge í bann fyrir brot á veðmálareglum Daniel Sturridge hefur verið dæmdur í tveggja vikna bann frá fótbolta og þarf að borga há sekt fyrir brot á veðmálareglum. 18.7.2019 11:42
Hola í höggi á Opna breska í fyrsta skipti í þrjú ár │Myndband Fyrsti dagur Opna breska risamótsins hófst í dag og var ekki langt þar til draga fór til tíðinda og fyrsta holan í höggi sá dagsins ljós snemma dags. 18.7.2019 09:25
Sautján ára Greenwood gæti fengið stórt tækifæri Hinn ungi Mason Greenwood gæti fengið að byrja fyrsta leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili eftir að hafa heillað í æfingaferð United. 17.7.2019 22:30
Umfjöllun: Maribor - Valur 2-0 │Ekkert Meistaradeildarævintýri í ár Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir slóvensku meisturunum í Maribor ytra í dag. Valur tapaði einvíginu samtals 5-0. 17.7.2019 20:00