Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 2-2 │Hilmar Árni bjargaði stigi fyrir Stjörnuna í uppbótartíma Stjarnan varð fyrsta liðið til þess að taka stig af KR í Pepsi Max deild karla síðan í maí þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli á Meistaravöllum í kvöld. Hilmar Árni Halldórsson bjargaði jafnteflinu fyrir Stjörnuna á loka mínútum leiksins. 21.7.2019 22:00
Björgvin: „Kærkomið að komast aftur á völlinn“ Björgvin Stefánsson spilaði sinn fyrsta deildarleik með KR eftir fimm leikja bann þegar Vesturbæingar gerðu 2-2 jafntefli við Stjörnuna í Pepsi Max deild karla í kvöld. 21.7.2019 21:28
Segja de Gea búinn að samþykkja sex ára samning David de Gea er búinn að samþykkja sex ára samning við Manchester United sem gerir hann að launahæsta markverði heims. Sunday Telegraph greinir frá þessu í dag. 21.7.2019 09:00
Andri hjá Val næstu þrjú árin Andri Adolphsson framlengdi í gær samning sinn við Íslandsmeistara Vals. 21.7.2019 08:00
Sarri: Veit ekki hvort Pogba komi til Juve Maurizio Sarri segir hurðina opna fyrir Paul Pogba að snúa aftur til Juventus. Ítalinn segist hafa mikið álit á franska miðjumanninum og útilokaði ekki að gera tilboð í hann. 21.7.2019 06:00
Neymar viss um að Barca geri tilboð Neymar og umboðsmenn hans eru fullvissir um að Barcelona muni leggja fram stórt tilboð í hann á næstu dögum og freista Paris Saint-Germain til þess að selja hann. 20.7.2019 23:15
Koepka: Enginn slegið betur en ég Efsti maður heimslistans Brooks Koepka segist slá boltann best allra á Opna breska risamótinu í golfi þrátt fyrir að vera sjö höggum á eftir efsta manni fyrir lokahringinn. 20.7.2019 22:30
Axel og Ragnhildur efst fyrir lokahringinn Axel Bóasson og Ragnhildur Kristinsdóttir eru í forystu á KPMG golfinu fyrir lokahringinn. 20.7.2019 21:45
Tyrkneskur miðjumaður í Villa Aston Villa heldur áfram að styrkja sig fyrir tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur samþykkt að borga 8,5 milljónir punda fyrir egypska miðjumanninn Mahmoud Hassan. 20.7.2019 21:00
Jafntefli Rostov og Spartak Rostov og Spartak Moskva deila toppsæti rússnesku úrvalsdeildarinnar eftir tvær umferðir, liðin gerðu jafntefli í kvöld. 20.7.2019 20:28