Sjáðu mörkin sem komu KR í úrslitin KR spilar til bikarúrslita í fótbolta eftir 2-0 sigur á Þór/KA í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. 20.7.2019 19:45
Magnaður Lowry í forystu á nýju vallarmeti Shane Lowry er með fjögurra högga forskot fyrir lokahring Opna breska risamótsins eftir stórbrotna frammistöðu á þriðja hringnum í dag. 20.7.2019 19:01
Þór í annað sæti eftir dramatík Þór tók annað sætið í Inkassodeild karla af Gróttu með dramatískum sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ. Leiknir skellti Magna fyrir norðan. 20.7.2019 18:09
Mark Arnórs réði úrslitum Arnór Sigurðsson skoraði seinna mark CSKA Moskvu í 2-1 sigri á Orenburg í annarri umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 20.7.2019 17:57
Íslensku strákarnir skelltu Dönum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann sterkan sigur á Dönum á HM á Spáni. 20.7.2019 17:46
Guðbjörg Jóna lenti í fjórða sæti Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í fjórða sæti í 200m hlaupi á Evrópumeistaramóti U20 í frjálsum íþróttum í Svíþjóð í dag. 20.7.2019 16:34
"Þurfum að keppa við fólk sem notar ólögleg lyf á HM“ Ólympíumeistarinn Lilly King segir það ljóst að hún og aðrir keppendur á heimsmeistaramótinu í sundi muni þurfa að keppa við svindlara. 19.7.2019 23:15
Pochettino hefði líklega farið ef Tottenham hefði unnið Meistaradeildina Mauricio Pochettino viðurkenndi að hann hefði líklega yfirgefið félagið ef honum hefði tekist að vinna Meistaradeild Evrópu í vor. 19.7.2019 15:00
Tiger úr leik á Opna breska Tiger Woods er úr leik á Opna breska risamótinu í golfi. Hann náði sér alls ekki á strik á Royal Portrush vellinum í Norður-Írlandi. 19.7.2019 14:05
KA fær spænskan miðjumann KA hefur fengið til sín spænskan miðjumann til þess að fylla skarð Daníels Hafsteinssonar. 19.7.2019 12:21