Kolbeinn: Vildi gefa eitthvað til baka Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7.9.2019 18:41
Twitter eftir sigur Íslands: „Kolbeinn og landsliðið dæmi sem gengur upp“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7.9.2019 18:06
Flores tekur við Watford í annað sinn Watford var ekki lengi án knattspyrnustjóra því félagið tilkynnti um ráðningu Quique Sanchez Flores aðeins um hálftíma eftir að liðið tilkynnti um brotthvarf Javi Gracia. 7.9.2019 17:35
Sjö mörk frá Guðmundi dugðu ekki til Stórleikur Guðmundar Hólmars Helgasonar fyrir WestWien dugði ekki til er liðið féll úr leik fyrir Achilles Bocholt í undankeppni EHF bikarsins í handbolta. 7.9.2019 17:24
Gracia rekinn eftir aðeins fjórar umferðir Javi Gracia varð í dag fyrsti stjórinn til þess að tapa starfi sínu í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Watford staðfesti brotthvarf hans í dag. 7.9.2019 16:48
Álaborg hafði betur í Íslendingaslag Álaborg hafði betur gegn GOG í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 7.9.2019 16:08
Birgir Leifur og Guðmundur á einu undir pari Birgir Leifur Hafþórsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson halda áfram að haldast í hendur á Open de Bretagne mótinu og eru jafnir fyrir lokahringinn. 7.9.2019 15:48
Einn sá sigursælasti leggur skíðin á hilluna Ríkjandi heimsmeistari í skíðagreinum, Marcel Hirscher, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna og hætta keppni aðeins þrítugur að aldri. 7.9.2019 09:00
UEFA segir stóru deildirnar fimm taka of mikið fjármagn frá hinum deildum Evrópu UEFA heldur því fram að stóru deildirnar í Evrópu, með ensku úrvalsdeildina í fararbroddi, séu að fara með stöðugleika í smærri deildum Evrópu með því að taka meira og meira fjármagn úr fótboltanum. 7.9.2019 08:00
Owen: „Það vantar drápseðlið í Rashford“ Það vantar drápseinkennið í Marcus Rashford sem þarf til þess að verða framherji í heimsklassa. Þetta segir fyrrum framherjinn Michael Owen. 7.9.2019 06:00