Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Kolbeinn: Vildi gefa eitthvað til baka

Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag.

Flores tekur við Watford í annað sinn

Watford var ekki lengi án knattspyrnustjóra því félagið tilkynnti um ráðningu Quique Sanchez Flores aðeins um hálftíma eftir að liðið tilkynnti um brotthvarf Javi Gracia.

Sjö mörk frá Guðmundi dugðu ekki til

Stórleikur Guðmundar Hólmars Helgasonar fyrir WestWien dugði ekki til er liðið féll úr leik fyrir Achilles Bocholt í undankeppni EHF bikarsins í handbolta.

Sjá meira