Suður-afrískur heimsmeistari lést 49 ára að aldri Suður-Afríku maðurinn Chester Williams, sem vann heimsmeistaratitilinn í ruðningi með Suður-Afríku árið 1995, er látinn 49 ára að aldri. 6.9.2019 23:30
Fram hafði betur í Laugardalnum Þróttur Reykjavík heldur áfram að tapa leikjum í Inkassodeild karla en Þróttarar töpuðu fimmta leiknum í röð í kvöld. 6.9.2019 22:01
Eins marks sigur Vals á sænsku deildarmeisturunum Valur vann eins marks sigur á sænsku deildarmeisturunum í Skuru í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð undankeppni EHF bikars kvenna í handbolta í kvöld. 6.9.2019 21:12
Bale hetja Wales | Austurríkismenn skoruðu sex Gareth Bale tryggði Wales sigur á Aserbaísjan í undankeppni EM 2020 í fótbolta. Króatar og Austurríkismenn völtuðu yfir andstæðinga sína. 6.9.2019 21:00
Hollendingar kláruðu Þjóðverja í markaleik Holland vann sterkan útisigur á Þýskalandi í C-riðli í undankeppni EM 2020 í fótbolta í kvöld. 6.9.2019 20:45
Sjáðu mörk U21 árs strákanna gegn Lúxemborg Íslenska undir 21 árs landsliðið í fótbolta vann í dag öruggan sigur á Lúxemborg í undankeppni EM. 6.9.2019 19:31
Þróttur meistari í Inkassodeild kvenna Þróttur er Inkasso-deildarmeistari kvenna eftir 2-0 sigur á FH í Laugardalnum í kvöld. 6.9.2019 19:01
Ágúst Elí og félagar byrjuðu á sigri Ríkjandi Svíþjóðarmeistarar í handbolta unnu sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni á nýju tímabili í dag með sigri á Eskilstuna. 6.9.2019 18:44
Guðmundur og Birgir Leifur báðir í gegnum niðurskurðinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Birgir Leifur Hafþórsson komust báðir í gegnum niðurskurðinn á Open de Bretagne mótinu í Frakklandi sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. 6.9.2019 17:21
Albert kom inn í tapi Innkoma Alberts Guðmundssonar í lið AZ Alkmaar gat ekki komið í veg fyrir tap fyrir Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni. 1.9.2019 16:43