Kane með þrennu er England tryggði EM sætið með stæl Englendingar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með stórsigri á Svartfjallalandi á Wembley í kvöld. 14.11.2019 21:45
Frakkar mörðu Moldóvu | Ronaldo með þrennu Frakkar unnu sigur á Moldóvu og gulltryggðu sæti sitt á EM 2020 í kvöld. Albanir gerðu jafntefli við Andorra og Portúgal vann stórsigur á Litháen. 14.11.2019 21:45
Guðjón Valur markahæstur Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Paris Saint-Germain sem vann fimm marka sigur á Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 14.11.2019 21:36
Martin frábær í langþráðum sigri Alba í EuroLeague Alba Berlin vann langþráðan sigur í EuroLeague í kvöld þegar liðið sótti Panathinaikos heim í tvíframlengdum leik. 14.11.2019 21:25
Alexander skoraði fimm í mikilvægum sigri Alexander Petersson og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu mikilvægan sigur í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 14.11.2019 20:27
Hörður Björgvin: Svekkjandi því markmaðurinn átti ekki séns Hörður Björgvin Magnússon var nálægt því að vera hetja Íslands gegn Tyrkjum í kvöld, en liðin gerðu markalaust jafntefli í undakeppni EM 2020. 14.11.2019 19:47
Kári: Fáum eitt dauðafæri og oftast er það nóg Kári Árnason var svekktur eftir markalaust jafntefli við Tyrki ytra í kvöld, en þau úrslit þýða að Ísland fer ekki upp úr riðlinum í undankeppni EM 2020. 14.11.2019 19:39
Hamrén segir rétt að hafa beðið með að sækja Erik Hamrén var sáttur með frammistöðu íslenska landsliðsins gegn Tyrkjum í undankeppni EM 2020 í kvöld en að vonum vonsvikinn með niðurstöðuna. 14.11.2019 19:26
Alfreð fór úr axlarlið Alfreð Finnbogason fór úr axlarlið í fyrri hálfleik leiks Tyrklands og Íslands í undankeppni EM 2020. 14.11.2019 18:12
Southgate ætlaði að reka Sterling úr landsliðshópnum Raheem Sterling var upphaflega rekinn úr enska landsliðshópnum eftir rifrildið við Joe Gomez en fékk að koma til baka eftir að landsliðsfélagar hans ræddu við Gareth Southgate. 13.11.2019 07:00