Í beinni í dag: Grannaslagur í Þorlákshöfn Keppt verður í Domino's deild karla í kvöld og er slagur Þórs Þorlákshafnar og Grindavíkur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 13.11.2019 06:00
Sportpakkinn: Möguleikar Íslands litlir Heimir Guðjónsson segir möguleika Íslands ekki góða á að komast áfram upp úr undankeppni EM 2020. 12.11.2019 21:00
Óðinn og Viktor höfðu betur gegn Árna Braga GOG hafði betur gegn Kolding í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 12.11.2019 20:33
Salah ekki með Egyptum vegna meiðsla Mohamed Salah verður ekki með Egyptum í landsleikjahléinu vegna meiðsla. 12.11.2019 20:02
Gylfi: Verður mjög skemmtilegur leikur Leikurinn gegn Tyrklandi í Istanbúl undankepppni Evrópumótsins á fimmtudag verður verðugt og skemmtilegt verkefni segir Gylfi Þór Sigurðsson. 12.11.2019 19:45
Seinni bylgjan: Á að hætta með úrslitakeppni? Logi Geirsson vill láta reyna á að taka út úrslitakeppnina í íslenska handboltanum og láta deildarmeistara Olísdeildarinnar verða Íslandsmeistara. 12.11.2019 19:00
Segja Zlatan nálgast AC Milan Zlatan Ibrahimovic nálgast endurkomu til AC Milan þrátt fyrir að hafa sjálfur gefið í skyn að hann sé á leiðinni til Spánar. 4.11.2019 07:00
Í beinni í dag: Íslandsmeistararnir mæta Garðbæingum Handboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í kvöld þegar Íslandsmeistarar Selfoss verða í eldlínunni. 4.11.2019 06:00
Arsenal neitar fundi með Mourinho Arsenal neitar því að forráðamenn félagsins hafi fundað með Jose Mourinho um að taka við starfi knattspyrnustjóra félagsins. 3.11.2019 23:30
Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. 3.11.2019 22:45