Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Ronaldo gaf grænt ljós á að kaupa Pogba

Cristiano Ronaldo er búinn að gefa grænt ljós á það að Juventus kaupi Paul Pogba aftur til félagsins. Enska götublaðið Daily Mail slær þessu upp í dag.

Rekinn eftir 27-0 sigur

Þjálfari yngri flokka liðs á Ítalíu var rekinn eftir að hafa unnið 27-0 sigur.

City vill Coman fyrir Sane

Manchester City er með augastað á Kingsley Coman hjá Bayern München og vilja Englandsmeistararnir fá hann til þess að fylla skarð Leroy Sane.

Doncic frábær fyrir Dallas

Luka Doncic fór á kostum fyrir Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta í nótt. James Harden skoraði 49 stig fyrir Houston og Giannis Antetokounmpo fór fyrir Milwaukee Bucks.

Sara Björk áfram í bikarnum

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í þýska meistaraliðinu Wolfsburg eru komnar áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar.

Sjá meira