Portúgal tryggði EM sætið Portúgal tryggði sæti sitt á EM 2020 með sigri á Lúxemborg í dag. 17.11.2019 16:00
Ronaldo gaf grænt ljós á að kaupa Pogba Cristiano Ronaldo er búinn að gefa grænt ljós á það að Juventus kaupi Paul Pogba aftur til félagsins. Enska götublaðið Daily Mail slær þessu upp í dag. 17.11.2019 15:00
Rekinn eftir 27-0 sigur Þjálfari yngri flokka liðs á Ítalíu var rekinn eftir að hafa unnið 27-0 sigur. 17.11.2019 13:30
Benzema vill spila fyrir aðra þjóð en Frakka Karim Benzema vill fá að spila fyrir annað landslið þar sem hann er ekki í náðinni hjá landsliðsþjálfurum Frakka. 17.11.2019 12:30
Körfuboltakvöld: Valsmenn þurfa að rífa metnaðinn í gang Frank Aron Booker leiddi Val áfram í tapinu fyrir Stjörnunni í Domino's deildinni í kvöld. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frammistöðu hans í uppgjörsþættinum á Stöð 2 Sport. 17.11.2019 11:00
City vill Coman fyrir Sane Manchester City er með augastað á Kingsley Coman hjá Bayern München og vilja Englandsmeistararnir fá hann til þess að fylla skarð Leroy Sane. 17.11.2019 10:00
Doncic frábær fyrir Dallas Luka Doncic fór á kostum fyrir Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta í nótt. James Harden skoraði 49 stig fyrir Houston og Giannis Antetokounmpo fór fyrir Milwaukee Bucks. 17.11.2019 09:30
Fótboltakonur á Spáni í verkfalli um helgina Fótboltakonur á Spáni leggja niður störf í dag og fara í verkfall vegna þess hve illa gengur í kjarabaráttu þeirra. 16.11.2019 16:09
Sara Björk áfram í bikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í þýska meistaraliðinu Wolfsburg eru komnar áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar. 16.11.2019 15:01
Heimir byrjaði á sigri með Val Valur hafði betur gegn Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í Bose-mótinu í dag. 16.11.2019 14:35