Selfoss spilar í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar Selfoss munu spila í Meistaradeild Evrópu í handbolta næsta vetur. 5.6.2019 17:59
Sterling: Þjóðadeildin lykillinn að árangri í framtíðinni Raheem Sterling segir að sigur í Þjóðadeildinni gæti orðið lykilinn að árangri Englendinga í framtíðinni. 5.6.2019 07:00
Tapið fyrir United „mesti brandari sögunnar“ Tap Paris Saint-Germain fyrir Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á nýliðnu tímabili er mesti brandari í sögu fótboltans að mati Thomas Meunier. 5.6.2019 06:00
Haukur stigahæstur en Nanterre í slæmri stöðu Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre 92 eru í slæmum málum eftir tap gegn Lyon-Villeurbanne í öðrum leik undanúrslita frönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. 4.6.2019 20:32
Guðni búinn að ná sér eftir erfið veikindi og stefnir á HM Guðni Valur Guðnason er að ná upp fyrri styrk eftir erfið veikindi í lok síðasta árs. Hann fékk lífhimnubólgu og lá á sjúkrahúsi í um þrjár vikur. 4.6.2019 19:45
Cecilía byrjar Pepsi Max deildina af krafti: Langar að sýna að ég á heima þarna Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur leikið frábærlega í marki nýliða Fylkis í Pepsi Max deild kvenna í sumar. 4.6.2019 19:15
Chelsea vill stela stjóra Watford Chelsea ætlar að næla sér í knattspyrnustjóra Watford, Javi Gracia, fari svo að Maurizio Sarri fari til Juventus. 4.6.2019 07:30
Semenya fær að keppa án lyfja Ólympíu- og heimsmeistarinn Caster Semenya fær að keppa í sinni aðalvegalengd, 800 metra hlaupi, án takmarkana eftir úrskurð hæstaréttar í Sviss í gær. 4.6.2019 07:00
Juventus hafði samband við umboðsmann Pogba Juventus er búið að hafa samband við Mino Raiola, umboðsmann Paul Pogba, um möguleg kaup á framherjanum í sumar. Þetta hefur Sky eftir sínum heimildum á Ítalíu. 4.6.2019 06:00
Sóllilja samdi við KR Kvennalið KR í körfubolta heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil í Domino's deild kvenna. Sóllilja Bjarnadóttir samdi í kvöld við KR. 3.6.2019 22:25