„Þarf að klára bestu liðin líka til að taka titilinn“ Stórleikur 8-liða úrslita Mjólkurbikars kvenna er viðureign Þór/KA og Vals. 3.6.2019 20:31
Segja Anton Ara á leið til Breiðabliks Markvörðurinn Anton Ari Einarsson er á förum frá Íslandsmeisturum Vals og mun ganga til liðs við Breiðablik þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný samkvæmt frétt Fréttablaðsins. 3.6.2019 19:46
Óli Kristjáns: Ekki frammistaða okkur til sóma FH fékk skell á Kópavogsvelli í kvöld þegar liðið tapaði 4-1 á móti Breiðabliki í stórleik í sjöundu umferð Pepsi Max deildar karla. 2.6.2019 19:39
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik skellti FH Breiðablik niðurlægði FH í Kópavoginum. 2.6.2019 19:30
Tindastóll komst í 8-liða úrslit Tindastóll komst í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta með sigri á Augnabliki í Fífunni í Kópavogi í dag. 2.6.2019 16:00
GOG tók heimaleikjaréttinn GOG hafði betur gegn Álaborg í fyrsta leik úrslitaeinvígisins í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 2.6.2019 15:46
Aron fékk brons Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona fengu brons í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir sigur á Kielce í leiknum um þriðja sætið. 2.6.2019 15:03
Martin og félagar unnu fyrsta undanúrslitaleikinn Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín unnu fyrsta leikinn í undanúrslitum þýsku Bundesligunnar í körfubolta gen EWE Oldenburg í dag. 2.6.2019 14:58
Kolbeinn kom við sögu í sigurleik Kolbeinn Sigþórsson spilaði tuttugu mínútur fyrir AIK sem lagði Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 2.6.2019 14:51
Ekki vitað nákvæmlega hvað hrjáir Steven Lennon Ólafur Kristjánsson segir FH-inga ekki vita nákvæmlega hvað það er sem hrjáir Steven Lennon, en hann hefur ekki byrjað leik með FH í sumar. 2.6.2019 14:00