Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Forsætisráðherra segir koma til greina að herða tökin á landamærunum. Engin ein leið muni þó koma í veg fyrir að veiran berist hingað til lands. Ráðherra hefur lagt höfuðáherslu á að halda skólum, íþróttum, frístundum og menningarlífi sem mest gangandi í vetur.

Mótmælt eftir umdeildar forsetakosningar Hvíta-Rússlands

Forsetakosningar fóru fram í austur-Evrópuríkinu Hvíta-Rússlandi í dag. Eftir að niðurstöður útgönguspár hvítrússneska ríkissjónvarpsins og fyrstu tölur kosninganna voru birtar fór allt í bál og brand hjá andstæðingum forsetans Alexanders Lúkasjenkó sem hefur verið við völd frá árinu 1994.

Skemmtistaðaeigendur fóru yfir stöðuna í gærkvöldi

Rekstraraðilar bara, veitinga- og skemmtistaða í miðbænum keppast nú við því að þvo hendur sínar af því að vera einn fimmtán veitinga- og skemmtistaða sem Lögregla heimsótti í nótt og fylgdu ekki sóttvarnarreglum með viðunandi hætti.

Hjálpuðu villtum ferðalöngum

Mikil þoka var í grennd við Trölladyngju og Keili á Reykjanesi í kvöld og komust tveir einstaklingar í hann krappan vegna aðstæðna.

Útlit fyrir stórsigur Lúkasjenkó

Útlit er fyrir að forseti Hvíta-Rússlands, hinn þaulsetni Alexander Lúkasjenkó hafi tryggt sér forsetastólinn í eitt kjörtímabil í viðbót.

Vaxið í ám og lækjum eftir mikla úrkomu

Lögreglan á Suðurlandi hefur varað við miklum vatnavöxtum í ám í Þórsmörk og á Fjallabaksleið syðri en talsverð úrkoma hefur verið á Suður- og Vesturlandi í dag.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Tveir eru nú á sjúkrahúsi vegna kórónuveirusmits. Kári Stefánsson vill loka landinu svo hægt sé að ná utan um hópsmitið sem hefur blossað upp. Valið stendur nú á milli að berjast við hópsýkingar eða hruns í ferðaþjónustu.

Sjá meira