Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ég held að við getum orðið enn betri“

Nuno Espirito Santo, þjálfari Nottingham Forest sem situr í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, segir sína menn eiga meira inni. Liðið hefur ekki verið eins ofarlega í töflunni í 26 ár.

Melsungen endur­heimti topp­sætið án Arnars

Melsungen endurheimti efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með 32-27 sigri gegn Erlangen. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk úr jafnmörgum skotum fyrir Melsungen.

Sjá meira