Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns

Eggert Aron Guðmundsson lagði upp fyrstu tvö mörkin í 5-1 sigri Brann á útivelli gegn Mjöndalen í norsku bikarkeppninni í fótbolta. Á sama tíma tapaði Sandefjord, lið Stefáns Inga Sigurðarsonar, 6-1 gegn liði úr C-deild.

Linsan datt út en varði samt tvö víti

Hákon Rafn Valdimarsson var slaður og áhyggjufullur þegar vítaspyrnukeppni Brentford gegn Aston Villa hófst en þrátt fyrir að sjá illa út um annað augað stóð hann uppi sem hetjan.

Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun

Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldinho og hraðasti hundrað metra hlaupari sögunnar, Jamaíkumaðurinn Usain Bolt, munu þjálfa lið í skemmtilegri fótboltadeild sem er að hefja göngu sína í Bandaríkjunum.

NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár

Nýstofnaða breska úrvalsdeildin í körfubolta virðist óvart hafa staðfest að NBA Evrópudeildin, sem hefur verið rætt um lengi, muni hefja göngu sína eftir tvö ár.

Hákon reyndist hetja Brentford

Hákon Rafn Valdimarsson gerðist sekur um slæm mistök en stóð síðan uppi sem hetja Brentford í sigri gegn Aston Villa í vítaspyrnukeppni enska deildabikarnum.

Magnaður viðsnúningur hjá Aserum

Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal.

Sjá meira