Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Lionel Messi heimsótti Nývang, heimavöll Barcelona, í gærkvöldi og birti myndir af sér með tilfinningaríkum texta. Enginn háttsettur aðili hjá Barcelona vissi hins vegar af heimsókninni. 10.11.2025 23:18
Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Cole Palmer er greinilega umvafinn öflugu teymi lögfræðinga því hann er búinn að gera nánast allt sem tengist nafni hans eða ímynd að vörumerki. Þar með talið fagnið fræga, þar sem hann hjúfrar sér um axlir til að hlífa sér frá kulda. 10.11.2025 22:34
Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Ármann hefur aðeins unnið einn af fyrstu sjö leikjum tímabilsins í Bónus deild kvenna í körfubolta og liðið undirbýr sig alls ekki nógu vel fyrir leiki, að mati sérfræðings Körfuboltakvölds. 10.11.2025 21:46
Blikarnir taplausir á toppnum Breiðablik stefnir hraðbyri upp í úrvalsdeildina í körfubolta. Liðið hefur ekki enn tapað leik á tímabilinu í 1. deildinni og lagði Skallagrím að velli í Smáranum í kvöld, 111-104, eftir háspennuleik. 10.11.2025 21:06
Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Átta hafa verið handteknir og 1024 leikmenn í Tyrklandi hafa verið settir í bann meðan þeir sæta rannsókn vegna veðmála á fótboltaleiki. 10.11.2025 20:31
Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Íslendingaliðin Linköping og Kristianstad mættust í 25. umferð sænsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta. Alexandra Jóhannsdóttir lagði upp mark en María Catharina Ólafsdóttir Gros gerði gott betur. 10.11.2025 20:04
Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Benjamin Sesko er að glíma við mikinn skort á sjálfstrausti samkvæmt sérfræðingum Sunnudagsmessunnar og ekki mun það hjálpa að framherjinn hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópi Slóveníu, vegna meiðsla sem hann varð fyrir undir lok leiks Manchester United og Tottenham um helgina. 10.11.2025 19:30
Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir kom inn af varamannabekknum hjá Freiburg í 2-1 endurkomusigri gegn Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni. 10.11.2025 19:09
Konráð Valur valinn knapi ársins Konráð Valur Sveinsson var valinn knapi ársins 2025 á uppskeruhátíð Landsambands hestamannafélaga um nýliðna helgi. 10.11.2025 18:32
Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Liverpool hefur sett sig í samband við PGMOL dómarasamtökin á Englandi til að lýsa yfir óánægju sinni með að mark Virgils van Dijk hafi ekki fengið að standa í leiknum gegn Manchester City í gær. 10.11.2025 18:00
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent