Elísa fer frá Val til Breiðabliks Elísa Viðarsdóttir, fyrrum fyrirliði Vals, er gengin til liðs við Breiðablik í Bestu deild kvenna. 24.1.2026 14:49
Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland West Ham tókst að tengja saman sigra og leggja Sunderland að velli með 3-1 sigri í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 24.1.2026 14:36
Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sandra María Jessen fagnaði 1-0 sigri með liði 1. FC Köln gegn Freiburg, liði Ingibjargar Sigurðardóttur, í 15. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. 24.1.2026 14:02
Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Hin norska Stine Dahmke, ein sigursælasta handboltakona sögunnar, og eiginkona þýska landsliðsmannsins Rune Dahmke, mismælti sig illa þegar hún lagði sitt sérfræðimat á leik Þýskalands og Noregs sem fer fram í kvöld. 24.1.2026 14:00
Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu sjá til þess að allt fari siðsamlega fram í leik Þýskalands og Noregs á EM í handbolta í kvöld. 24.1.2026 12:36
Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Í annað sinn á tímabilinu tapaði Grindavík í gærkvöldi, og gerði það með sannfærandi hætti. Félagaskiptaglugginn fer að loka og Körfuboltakvöld velti því fyrir sér hvort liðið ætti að losa Khalil Shabazz og fá nýjan Bandaríkjamann í hans stað. 24.1.2026 12:01
Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Reykjavíkurleikarnir, Reykjavík International Games, eru í fullum gangi og Guðmundur Leó Rafnsson var rétt í þessu að bæta eigið mótsmet í 200 metra baksundi um rúmar tvær sekúndur. 24.1.2026 11:02
Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Kai Rooney, sonur Manchester United goðsagnarinnar Wayne, fetaði í fótspor föður síns og spilaði með Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi, í sigri gegn Derby County í FA bikar ungmenna. 24.1.2026 10:25
Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Hitinn á Opna ástralska meistaramótinu í tennis hefur verið hærri en vanalega þetta árið og ríkjandi meistarinn Jannik Sinner lenti í miklum vandræðum í þriðju umferðinni gegn Eliot Spizzirri. 24.1.2026 10:04
Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Quinten Timber hefur verið seldur frá hollenska félaginu Feyenoord til franska félagsins Marseille, eftir að hafa lent í opinberum erjum við þjálfarann Robin van Persie. 23.1.2026 14:33