„Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Þjálfarinn Diego Simeone reifst við áhorfanda og fékk að líta rautt spjald þegar Liverpool vann Atlético Madrid 3-2 með marki í uppbótartíma. Hann sér eftir sínum viðbrögðum. 17.9.2025 22:16
Janus sagður á leið til Barcelona Janus Daði Smárason er sagður á leið til Barcelona næsta sumar, þegar samningur hans við Pick Szeged rennur út. 17.9.2025 21:30
Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Swansea komst áfram í fjórðu umferð enska deildabikarsins með 3-2 sigri gegn Nottingham Forest. Svanirnir lentu tveimur mörkum undir og virtust ætla að tapa leiknum en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma. 17.9.2025 21:20
Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Marcus Thuram skoraði bæði mörk Inter í 2-0 sigri á útivelli gegn Ajax og PSG vann öruggan 4-0 sigur gegn Atalanta í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17.9.2025 21:10
Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Liverpool vann 3-2 gegn Atlético Madrid í æsispennandi leik í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17.9.2025 21:00
Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bayern Munchen tók á móti Chelsea og vann 3-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17.9.2025 21:00
John Andrews tekur við KR John Andrews hefur tekið við störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR, sem spilar í Lengjudeildinni í fótbolta. 17.9.2025 20:08
Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu í 1-0 sigri á útivelli gegn Hibernian í Skotlandi. Inter vinnur einvígi liðanna því samanlagt 5-1 og kemst áfram í umspil um sæti í Evrópubikarnum. 17.9.2025 19:58
Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Bodø/Glimt sótti stig gegn Slavia Prag og gerði 2-2 jafntefli þrátt fyrir að hafa lent tveimur mörkum undir og klúðrað vítaspyrnu. 17.9.2025 19:21
Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Íslendingaliðið Kolstad vann öruggan 31-28 sigur gegn Dinamo Búkarest í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Janus Daði Smárason og félagra í Pick Szeged fögnuðu á sama tíma 36-31 sigri á útivelli gegn GOG. 17.9.2025 18:22