Stjórn Pressunnar kærir Björn Inga fyrir fjárdrátt Ný stjórn Pressunnar hefur kært Björn Inga Hrafnsson fyrir fjárdrátt og brot gegn skatta- og bókhaldslögum. Lögmaður Björns segir það fjölmiðlasýningu. 6.12.2017 07:00
Afsláttur af námslánum til að efla byggðir Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hyggst beita námslánakerfinu til að efla búsetu í brothættum byggðum. Byggt á reynslu Norðmanna sem afskrifa lán sérfræðinga um 10 prósent á ári í þágu brothættra byggða. 5.12.2017 06:00
Andstaðan þarf aukin völd í nefndum Ný ríkisstjórn hyggst auka stuðning við þingflokka og nefndir og setja stór mál í þverpólitískt samráð. Prófessor segir að efling þingsins verði helst tryggð með raunverulegum áhrifum stjórnarandstöðunnar. 2.12.2017 07:00
Fögur þykja fyrirheitin hjá nýrri stjórn Réttindi hinsegin fólks, umbætur í meðferð kynferðisbrotamála og hækkað frítekjumark aldraðra er meðal þess sem ný ríkisstjórn hyggst beita sér fyrir, auk stórsóknar í byggðamálum. 1.12.2017 07:00
Tveir þingmenn heltast úr lestinni Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson greiddu atkvæði gegn málefnasamningi nýrrar ríkisstjórnar á flokksráðsfundi Vinstri grænna í gærkvöldi. 30.11.2017 07:00
Boða þyngri refsistefnu við sölu og innflutningi Draga á úr refsingum fyrir vörslu og neyslu en herða refsingar fyrir sölu og innflutning fíkniefna. Tekjuafgangur fjárlagafrumvarps minnkar um tíu milljarða króna. Ítarlegur málefnasamningur nýrrar ríkisstjórnar verður kynntur í dag. 30.11.2017 06:00
Titringur innan nýju stjórnarflokkanna Fjármagnstekjuskattur hækkar í tuttugu og tvö prósent. Lilja Alfreðsdóttir tekur menntamál og Guðlaugur Þór heldur utanríkismálum. 29.11.2017 04:00
Katrín Jakobsdóttir fær umboð frá forseta í dag Skiptingu ráðuneyta milli flokkanna sem eru í stjórnarmyndunarviðræðum er ekki lokið. Stjórnarandstöðuflokkunum verður líklega boðin formennska í þremur nefndum. Samstaða um að Steingrímur J. Sigfússon verði þingforseti. 28.11.2017 05:00
Allir vilja fá samgöngumálin Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks munu funda í hádeginu í dag um innihald stjórnarsáttmála flokkanna. 27.11.2017 06:00
Ráðherra telur tjáningarfrelsi skipað skör lægra en rétti til einkalífs Í erindinu gerði ráðherra umfjöllun og áhuga fjölmiðla á dómum Mannréttindadómstóls Evrópu í meiðyrðamálum að sérstöku að umtalsefni. 27.11.2017 06:00