Samherjaskjölin

Samherjaskjölin

30 þúsund skjöl um viðskiptahætti Samherja í Namibíu voru birt á vef WikiLeaks. Á sama tíma birtist umfjöllun um málið í þættinum Kveik og hjá Stundinni.

Fréttamynd

Saka hvort annað um að misskilja málið

Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir tillögu í stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd um frumkvæðissathugun á hæfi sjávarútvegsráðherra byggða á misskilningi. Formaður nefndarinnar segir hins vegar þingflokkformanninn misskilja málið.

Innlent
Fréttamynd

Svar til áhyggjufulls skipstjóra Samherja

Í gær birti Vísir bréf frá skipstjóra Samherja, Páli Steingrímssyni, sem vildi koma því á framfæri að Samherji væri saklaus af mútugreiðslum uns sekt hefði verið sönnuð. Eftirfarandi er svar til skipstjórans.

Skoðun
Fréttamynd

Æ, æ og Úps!

Orðið "spilling” hefur mikið heyrst í umræðum undanfarinna vikna.

Skoðun
Fréttamynd

Íhuga að kalla Jóhannes fyrir dóm í Namibíu

Líkur eru á því að Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi starfsmaður Samherja í Namibíu sem kom Samherjaskjölunum svonefndu í hendur Wikileaks, verði kallaður fyrir dóm sem vitni í máli á hendur sex mönnum sem ákærðir hafa verið fyrir spillingu, fjársvik og mútuþægni.

Erlent
Fréttamynd

Mæta aftur fyrir dómara í hádeginu

Dómstóll í Namibíu mun í hádeginu að íslenskum tíma taka fyrir beiðni sexmenninganna sem handteknir hafa verið í landinu grunaðir um spillingu, fjársvik og mútuþægni í tengslum við Samherjamálið.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.