Ole Anton Bieltvedt

Ole Anton Bieltvedt

Greinar eftir Ole Anton Bieltvedt, formann ÍslandiAllt, félagasamtaka um samfélagsmál og betra jarðlíf.

Fréttamynd

Tillaga að skattleysi eldri borgara

Á undanförnum áratugum, í reynd síðustu eina til tvær aldirnar, hefur farið fram margvísleg réttindabarátta, þar sem hinir ýmsu hópar þjóðfélagsins, sem minna hafa mátt sín, hafa reynt að sækja aukinn rétt, til valda og fjármuna, jafna rétt sinn við þá, sem sátu að meiri rétti fyrir; höfðu forréttindi.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Bréf um mann­úð­lega með­ferð minka

Sæll og blessaður, Kristján Þór. Sl. fimmtudag, 17. desember, sendum við þér áskorun um, að þú myndir beita þér fyrir því, að minkahald yrði stöðvað og bannað á Íslandi, eins og hjá flestum öðrum vestrænum þjóðum.

Skoðun
Fréttamynd

Eru COVID-sjúklingar „heilagar kýr“!?

Með þessari fyrirsögn vil ég ekki vera leiðinlegur eða dónalegur gagnvart COVID-sjúklingum, né heldur vil ég gera lítið úr COVID-vírusnum eða þeim, sem sýkst hafa, heldur vil ég vekja athygli á lítt grunduðum og yfirkeyrðum stjórnunarháttum heilbrigðisyfirvalda, með heilbrigðisráherra og forsætisráðherra í fararbroddi.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.