Mark Cuban mættur aftur Þeir sem söknuðu Mark Cuban frá hliðarlínunni í Dallas geta nú tekið aftur gleði sína. Körfubolti 14.11.2025 13:00
Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA NBA-deildin í körfubolta kynnti í gærkvöldi breytingar á stjörnuleiknum og útskýrði frekar hvernig nýja fyrirkomulagið verður þar sem Bandaríkin mæta restinni af heiminum. Körfubolti 12.11.2025 15:31
Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Brandon Ingram, framherji Toronto Raptors í NBA deildinni, hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara fyrir að kasta vatnsflösku óvart í áhorfanda í 130-130 tapi gegn Philadelphia 76ers um helgina. Körfubolti 11.11.2025 22:30
Söguleg byrjun OKC á tímabilinu NBA meistarar Oklahoma City Thunder hafa byrjað tímabilið frábærlega en liðið vann sinn sjöunda leik í röð síðustu nótt. Þetta er annað tímabilið í röð sem liðið er taplaust í fyrstu sjö leikjum sínum en aðeins tvö lið hafa leikið það eftir í sögunni. Körfubolti 3. nóvember 2025 22:47
Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Magic Johnson var afar sigursæll sem leikmaður og stórstjarna í NBA-deildinni í körfubolta en hann hefur líka haldið áfram að vinna síðan að körfuboltaferlinum lauk. Sport 2. nóvember 2025 10:01
Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Chicago Bulls er eina ósigraða liðið sem eftir er í Austurdeildinni í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á New York Knicks í nótt. Körfubolti 1. nóvember 2025 08:33
NBA-leikmaður með krabbamein Nikola Topic, bakvörður Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, hefur hafið krabbameinslyfjameðferð eftir að hafa greinst með eistnakrabbamein. Körfubolti 31. október 2025 07:33
Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig NBA-goðsögnin Michael Jordan verður nú meira áberandi í umfjöllum um deildina en síðustu áratugi eftir að hann samdi um að koma reglulega fram í nýjum körfuboltaþætti á NBC-sjónvarpsstöðinni. Körfubolti 29. október 2025 13:46
Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið NBA-körfuboltamaðurinn Terry Rozier hjá Miami Heat er sakaður um að hafa tekið þátt í veðmálasvindli í deildinni en á sama tíma skuldaði hann skattinum mikinn pening. Körfubolti 29. október 2025 11:33
Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Leit lögreglunnar að 22 milljóna króna lúxusbíl NBA-goðsagnarinnar Shaquille O'Neal hefur enn ekki borið árangur. Körfubolti 29. október 2025 06:32
Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Austin Reaves átti sannkallaðan stórleik í forföllum Luka Doncic þegar Los Angeles Lakers vann Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 27. október 2025 14:01
Brassi tekur við af Billups NBA-liðið Portland Trail Blazers varð fyrir miklu áfalli í vikunni er þjálfari liðsins, Chauncey Billups, var handtekinn. Körfubolti 24. október 2025 23:32
Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Damon Jones, fyrrverandi NBA-leikmaður til ellefu ára, er í hópi þeirra 34 manna sem bandaríska alríkislögreglan, FBI, handtók eftir rannsókn á íþróttaveðmálum og pókerstarfsemi tengdri mafíunni. Körfubolti 24. október 2025 08:32
Átti sumar engu öðru líkt Franski körfuboltamaðurinn Victor Wembanyama missti af stórum hluta síðasta tímabils vegna meiðsla en önnur lið í deildinni ættu að óttast uppfærðu útgáfuna af geimverunni Wemby ef marka má hans fyrsta leik á nýju tímabili. Körfubolti 23. október 2025 21:32
Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir FBI handtók tvo menn úr NBA-deildinni í dag. Tengsl við mafíuna eru á meðal sakargifta. Körfubolti 23. október 2025 13:27
Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla AJ Dybantsa er nafn sem körfuboltaáhugafólk mun örugglega heyra meira af í framtíðinni en það er búist við því að NBA-liðin keppi um hann í nýliðavalinu næsta sumar. Körfubolti 23. október 2025 06:30
Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Kevin Durant og Houston Rockets hafa komist að samkomulagi um að framlengja samning Durant til næstu tveggja ára en Durant skildi umtalsverðir upphæðir eftir á borðinu í samningaviðræðunum. Körfubolti 19. október 2025 23:32
Vill að hún fái að þjálfa í NBA Becky Hammon bætti enn við metorðalistann sinn á dögunum þegar hún gerði Las Vegas Aces enn á ný að meisturum í WNBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 17. október 2025 18:02
Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Russell Westbrook verður áfram í NBA-deildinni í körfubolta á komandi tímabili en hann hefur gert samning við Sacramento Kings. Körfubolti 15. október 2025 20:31
Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Victor Wembanyama, leikmaður San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta, er gríðarlega hávaxinn. Þó eru líklega nokkrir sentímetrar vantaldir hjá honum. Körfubolti 15. október 2025 12:45
Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Framkvæmdastjórar NBA-deildarinnar í körfubolta ættu að vera manna mest inni í málum í deildinni og þeir hafa nú skilað atkvæðum sínum í árlegri könnun heimssíðu NBA-deildarinnar meðal framkvæmdastjóra allra þrjátíu liða deildarinnar. Körfubolti 12. október 2025 15:31
Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Las Vegas Aces tryggði sér WNBA-meistaratitilinn í körfubolta í nótt en liðið vann alla fjóra leikina í lokaúrslitunum á móti Phoenix Mercury. Körfubolti 11. október 2025 12:02
Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind David Beckham er ekki smávaxinn maður og var oftast með hávöxnustu leikmönnum inni á fótboltavellinum á sínum ferli og því vekur ný mynd af honum talsverða athygli. Fótbolti 11. október 2025 10:02
LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum LeBron James verður ekki með Los Angeles Lakers þegar NBA-deildin í körfubolta fer aftur af stað. Körfubolti 10. október 2025 09:30