Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Eldri en síðast en ekkert vitrari

Hljómsveitin Pixies spilar í Laugardalshöll næstkomandi miðvikudag. Áratugur er liðinn síðan hún kom síðast hingað til lands og spilaði í Kaplakrika. Trommuleikarinn David Lovering segir að erfitt hafi verið að standast væntingar við gerð nýju plötunnar Indie Cindy.

Tónlist
Fréttamynd

Eldraunin með ellefu tilnefningar

Tilnefningar til Grímuverðlauna hafa verið kynntar. Sýning Þjóðleikhússins á Eldrauninni eftir Arthur Miller hlaut flestar tilnefningar, alls ellefu, meðal annars sem sýning ársins, fyrir leikstjórn ársins, leikara og leikkonu í aðalhlutverki.

Menning