Tengir löndin þrjú Fornsaga, flamenkó, dans og spænsk miðaldatónlist á stóra sviði Þjóðleikhússins. Menning 10. júní 2014 11:00
Latínvíkingurinn snýr aftur heim í Búðardal Stórhljómsveit Tómasar R. Einarssonar sækir Dalamenn heim annað kvöld og býður þeim á tónleika í Dalabúð. Menning 10. júní 2014 10:00
Gáfu óvænt út plötu með Björk Hljómsveitin Death Grips fer ótroðnar slóðir. Tónlist 10. júní 2014 09:30
Raunveruleikastjarna leikur Whitney Houston Yaya DaCosta hreppti hlutverk í mynd um stórsöngkonuna heitnu. Bíó og sjónvarp 9. júní 2014 18:23
Eldri en síðast en ekkert vitrari Hljómsveitin Pixies spilar í Laugardalshöll næstkomandi miðvikudag. Áratugur er liðinn síðan hún kom síðast hingað til lands og spilaði í Kaplakrika. Trommuleikarinn David Lovering segir að erfitt hafi verið að standast væntingar við gerð nýju plötunnar Indie Cindy. Tónlist 7. júní 2014 07:00
Samaris á faraldsfæti í sumar Tríóið Samaris, sem vann Músíktilraunir árið 2011, verður á faraldsfæti í sumar við kynningu á nýjustu plötu sinni, Silkidrangar. Tónlist 7. júní 2014 07:00
Ólafur Darri í banastuði Tilnefningar til Grímuverðlaunanna voru tilkynntar í gær. Lífið 6. júní 2014 13:30
Alþjóðleg tónlistarakademía í Hörpu Fimmtíu og fjórir erlendir tónlistarnemendur og fjörutíu íslenskir taka þátt í ellefu daga tónlistarakademíu sem hefst í Hörpu á morgun. Menning 6. júní 2014 11:00
Interpol með nýja plötu Tilvonandi Íslandsvinirnir hafa tilkynnt að ný plata sé væntanleg. Tónlist 5. júní 2014 20:00
Eldraunin með ellefu tilnefningar Tilnefningar til Grímuverðlauna hafa verið kynntar. Sýning Þjóðleikhússins á Eldrauninni eftir Arthur Miller hlaut flestar tilnefningar, alls ellefu, meðal annars sem sýning ársins, fyrir leikstjórn ársins, leikara og leikkonu í aðalhlutverki. Menning 5. júní 2014 17:30
Sumardjassinn að hefjast á Jómfrúnni Jómfrúin býður upp á ókeypis djasstónleika á laugardögum, nítjánda sumarið í röð. Menning 5. júní 2014 16:30
Íslensk samtíðarportrett á Akureyri Sjötíu listamenn eiga myndir á sumarsýningu Listasafnsins á Akureyri sem opnuð verður á laugardaginn. Menning 5. júní 2014 16:00
Evrópsk kvikmyndahátíð ferðast um landið Þrjár myndir sýndar, þar á meðal Málmhaus. Bíó og sjónvarp 5. júní 2014 15:00
Fyrsta mynd Angelinu í fjögur ár Disney-myndin Maleficent var frumsýnd á Íslandi í gær og búist er við því að hún verði einn af sumarsmellum þessa árs. Bíó og sjónvarp 5. júní 2014 14:30
Allir Íslendingar kannast við söguna Wakka Wakka-leikhópurinn sýnir brúðusýninguna Sögu í Kassanum í kvöld og annað kvöld. Menning 5. júní 2014 13:00
Hvernig hljómar guðseindin? Lokaverk Listahátíðar verður sýnt á morgun. Það nefnist Flugrákir og höfundurinn er Ragnheiður Harpa Leifsdóttir. Menning 5. júní 2014 12:30
Þetta er Þjóðhátíðarlagið í ár Jón Jónsson frumflytur lagið Ljúft að vera til. Tónlist 5. júní 2014 10:19
Dakota Fanning reynir að missa meydóminn Dakota Fanning og Elizabeth Olsen eru bestu vinkonur, nýlega útskrifaðar úr menntaskóla sem reyna að missa meydóminn sumarið áður en þær fara í háskóla. Bíó og sjónvarp 4. júní 2014 19:30
Meryl Streep við stjórnvölinn Annað sýnishorn úr The Giver fylgir fréttinni. Bíó og sjónvarp 4. júní 2014 18:45
Nýtt myndband frá Gretu Salóme Tónlistarkonan Greta Salóme með nýtt og brakandi ferskt lag. Tónlist 4. júní 2014 15:30
Ætlar kannski að smakka lunda Tónlistarmaðurinn John Grant treður upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Tónlist 4. júní 2014 09:30
Jessie J flytur nýtt efni Tónlistarkonan knáa flutti nýtt efni á tónleikum sýnum. Sjáðu myndbönd af nýju lögunum. Tónlist 3. júní 2014 21:00
Lupita leikur í Star Wars Óljóst hvaða persónu Óskarsverðlaunahafinn leikur. Bíó og sjónvarp 3. júní 2014 19:00
Metallica tekur Oasis slagara Lars Ulrich segir Metallica ætla taka lagið Wonderwall á Glastonbury-hátíðinni. Tónlist 3. júní 2014 18:30
Erró í Efra-Breiðholt Til stendur að skreyta gafl tveggja bygginga í efra Breiðholti með verkum myndlistarmannsins Erró. Menning 3. júní 2014 16:23
Ágúst og Eva Þyri flytja Sólarsöngva Síðustu tónleikarnir í röðinni Þriðjudagsklassík í Garðabæ eru í kvöld. Menning 3. júní 2014 13:30