Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Hugsar aldrei um statusinn

Guðbergur Bergsson er einn virtasti og dáðasti rithöfundur þjóðarinnar og þrátt fyrir háan aldur sendir hann frá sér tvær bækur á þessu ári. Hann er alltaf að læra eitthvað nýtt og segir sér aldrei falla verk úr hendi.

Menning
Fréttamynd

Mikil orka

Það var mikil ró yfir gestum hátíðarinnar og flestir að jafna sig eftir hamagang gærkvöldsins áður en stúlkurnar í Reykjavíkurdætrum stigu á sviðið Gimli.

Gagnrýni