Þegar allt var svo vont… Tónlistarflutningurinn var flottur, en hljómburðurinn flatti tónlistina út. Gagnrýni 21. ágúst 2014 12:00
Ginter safnar fyrir börnin á Gasa Wictoria Joanna Ginter hafði fengið sig fullsadda af fréttaflutningi af ástandinu á Gasa og ákvað því að taka málin í sínar hendur og halda styrktartónleika. Tónlist 21. ágúst 2014 12:00
Eyðilegt landslag úr íslenskri möl Ólafur Elíasson opnaði í gær viðamikla sýningu í Louisiana-listasafninu í Humlebæk í Danmörku. Þar ganga gestir sal úr sal á íslenskum aur sem lítill lækur líður um í sínum farvegi. Ólafur sýnir líka þrjú vídeóverk, módel og bókverk. Menning 21. ágúst 2014 11:30
Hljómsveitin The Knife spilar á Iceland Airwaves Þetta er í fyrsta skipti sem The Knife kemur fram á Íslandi. Tónlist 21. ágúst 2014 11:00
Rassskellti hasarhetjurnar í Expendables 3 Grínmyndin Let's Be Cops var frumsýnd hér á landi í gær. Bíó og sjónvarp 21. ágúst 2014 09:30
Kate Bush vill hvorki gemsa né myndavélar á tónleikunum sínum Biðlar til aðdáenda um að skilja skjáinn eftir heima Tónlist 20. ágúst 2014 20:00
Ævisaga goðsagnarinnar Miles Davis í bígerð Njóta ekki stuðnings Hollywood Bíó og sjónvarp 20. ágúst 2014 16:30
Heillandi stikla úr mynd Bjarkar Björk: Biophilia Live verður sýnd í Bíó Paradís þann 6. september. Tónlist 20. ágúst 2014 16:00
Taylor Swift ásökuð um kynþáttahatur Gagnrýnd fyrir að ýta undir kynþáttastaðalímyndir Tónlist 20. ágúst 2014 14:30
Ha? Hlusta stelpur á svona tónlist!? Um 35% plötusnúða sem troða upp í miðbæ Reykjavíkur í ágúst eru konur en 65% karlar. Hlutfall kvenna er einnig lágt erlendis en plötusnúðurinn Sunna Ben telur skorta fyrirmyndir og hvatningu fyrir konur. Tónlist 20. ágúst 2014 13:00
Í hlutverki ballerínu í nýju myndbandi Nýtt og poppaðra lag frá Taylor Swift. Tónlist 19. ágúst 2014 19:00
Íslenskir rapparar með einkaþotu, þyrlu og dýra bíla Sveitin B2B var að senda frá sér nýtt myndband. Í því sjást þeir í einkaþotu, í þyrluflugi yfir Reykjavík, auk þess sem þeir sitja í dýrum bílum með fimm þúsund króna seðla í höndum sínum. Tónlist 19. ágúst 2014 17:12
Þjóðlist bæði sunnan heiða og norðan Bára Grímsdóttir og Chris Foster frumflytja lag Báru við ljóð Jóns Steingrímssonar eldklerks á þjóðlistahátíð á Akureyri í vikunni. En fyrst koma þau fram á tónleikum í Norræna húsinu í kvöld. Menning 19. ágúst 2014 13:00
Fer með áhorfendur í huglægt ferðalag Á sýningunni Walking around Iceland X58 sem spænski listamaðurinn Cayetano Navarro opnar í Gerðubergi á fimmtudag skoðar hann hvaða augum gestir og heimamenn líta íslenska náttúru. Hann gefur hugmyndafluginu lausan tauminn. Menning 19. ágúst 2014 12:30
Einar Bárðar kemur öllum í opna skjöldu Flutti frumsamið lag í Bakaríinu á Bylgjunni. Tónlist 18. ágúst 2014 16:32
Við setjum markið hátt Tryggvi M. Baldvinsson er nýr forseti tónlistardeildar Listaháskóla Íslands. Hann er öllum hnútum kunnugur, hefur verið aðjunkt þar frá upphafi og kennt fjölda námskeiða. Menning 18. ágúst 2014 14:00
Sinfónían hitar upp fyrir Proms Sinfóníuhljómsveit Íslands býður gestum ókeypis í Hörpu í kvöld að hlýða á dagskrá sem hún flytur á Proms-tónlistarhátíðinni í Royal Albert Hall 22. ágúst. Menning 18. ágúst 2014 13:30
Fengu verðlaun fyrir framúrskarandi söng Kammerkórinn Melodia deildi 2. sæti í sínum flokki með tékkneskum kór í Béla Bartók-kórakeppni í Ungverjalandi og hlaut sérstaka viðurkenningu fyrir eitt verk. Hann flytur efnisskrána úr keppninni í Háteigskirkju annað kvöld. Menning 18. ágúst 2014 13:00
Fetar nýjar slóðir Handrit að nýrri skáldsögu Stefáns Mána er komið til útgefanda. Menning 18. ágúst 2014 11:56
Nýtt lag og myndband frá Kaleo Lagið er jafnframt fyrsta smáskífulagið af næstu plötu sveitarinnar. Tónlist 17. ágúst 2014 18:45
Örlagaríkasta sjóorrustan? Illugi Jökulsson hafði á táningsaldri mikinn áhuga á sjóorrustum og las af áfergju um þær stærstu þeirra. Löngu seinna komst hann að því að lítt þekkt orrusta skipti kannski meira máli en þær flestar. Menning 16. ágúst 2014 16:00
Sama dagskrá á sama stað 40 árum síðar Kammersveit Reykjavíkur fagnar fertugsafmæli á Kjarvalsstöðum á morgun með tónleikunum Endurskin frá 1974 og flytur sömu efnisskrá og er hún hóf leik fyrir 40 árum. Menning 16. ágúst 2014 14:00
Dansaði magadans við píanóið Góður djass kemur stöðugt á óvart, það sannaðist á frábærum tónleikum á fimmtudagskvöldið. Gagnrýni 16. ágúst 2014 11:30
Aðeins líflegri og frjálsari en áður Ragnar Jónsson myndlistarmaður opnar myndlistarsýningu í galleríinu Þoku á Laugavegi 25 í dag. Hann vinnur málverk á óvenjulegan hátt. Menning 16. ágúst 2014 11:00
Leysa orku úr læðingi Sýningin Urta Islandica ehf. – Skapandi greinar verður opnuð í Ketilhúsinu á Akureyri á morgun. Menning 15. ágúst 2014 17:30
Sniffer er þjáningarbróðir Ólivers Twist Listasafn ASÍ verður undirlagt af karakternum Sniffer næstu vikur. Höfundar hans eru listakonurnar Sigga Björg Sigurðardóttir og Erica Eyres. Menning 15. ágúst 2014 17:00
Söngurinn númer eitt, tvö og þrjú Tómas R. Einarsson og úrvalslið með honum heldur útgáfutónleika í Norðurljósasal Hörpu á sunnudagskvöldið 17. ágúst. Þar verða flutt sönglög eftir Tómas við texta eftir ýmis góðskáld 20. aldar. Einsöngvari er Sigríður Thorlacius. Menning 15. ágúst 2014 16:30
Kristinn Sigmunds með Íslensku óperunni í fyrsta skipti í tólf ár Í óperunni Don Carlo eftir Giuseppe Verdi sem Íslenska óperan setur upp í október fer Kristinn Sigmundsson með eitt voldugasta bassahlutverk tónbókmenntanna, Filippus konung, föður Don Carlo. Menning 15. ágúst 2014 09:30