Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Ginter safnar fyrir börnin á Gasa

Wictoria Joanna Ginter hafði fengið sig fullsadda af fréttaflutningi af ástandinu á Gasa og ákvað því að taka málin í sínar hendur og halda styrktartónleika.

Tónlist
Fréttamynd

Eyðilegt landslag úr íslenskri möl

Ólafur Elíasson opnaði í gær viðamikla sýningu í Louisiana-listasafninu í Humlebæk í Danmörku. Þar ganga gestir sal úr sal á íslenskum aur sem lítill lækur líður um í sínum farvegi. Ólafur sýnir líka þrjú vídeóverk, módel og bókverk.

Menning
Fréttamynd

Ha? Hlusta stelpur á svona tónlist!?

Um 35% plötusnúða sem troða upp í miðbæ Reykjavíkur í ágúst eru konur en 65% karlar. Hlutfall kvenna er einnig lágt erlendis en plötusnúðurinn Sunna Ben telur skorta fyrirmyndir og hvatningu fyrir konur.

Tónlist
Fréttamynd

Þjóðlist bæði sunnan heiða og norðan

Bára Grímsdóttir og Chris Foster frumflytja lag Báru við ljóð Jóns Steingrímssonar eldklerks á þjóðlistahátíð á Akureyri í vikunni. En fyrst koma þau fram á tónleikum í Norræna húsinu í kvöld.

Menning
Fréttamynd

Fer með áhorfendur í huglægt ferðalag

Á sýningunni Walking around Iceland X58 sem spænski listamaðurinn Cayetano Navarro opnar í Gerðubergi á fimmtudag skoðar hann hvaða augum gestir og heimamenn líta íslenska náttúru. Hann gefur hugmyndafluginu lausan tauminn.

Menning
Fréttamynd

Við setjum markið hátt

Tryggvi M. Baldvinsson er nýr forseti tónlistardeildar Listaháskóla Íslands. Hann er öllum hnútum kunnugur, hefur verið aðjunkt þar frá upphafi og kennt fjölda námskeiða.

Menning
Fréttamynd

Sinfónían hitar upp fyrir Proms

Sinfóníuhljómsveit Íslands býður gestum ókeypis í Hörpu í kvöld að hlýða á dagskrá sem hún flytur á Proms-tónlistarhátíðinni í Royal Albert Hall 22. ágúst.

Menning
Fréttamynd

Fengu verðlaun fyrir framúrskarandi söng

Kammerkórinn Melodia deildi 2. sæti í sínum flokki með tékkneskum kór í Béla Bartók-kórakeppni í Ungverjalandi og hlaut sérstaka viðurkenningu fyrir eitt verk. Hann flytur efnisskrána úr keppninni í Háteigskirkju annað kvöld.

Menning
Fréttamynd

Örlagaríkasta sjóorrustan?

Illugi Jökulsson hafði á táningsaldri mikinn áhuga á sjóorrustum og las af áfergju um þær stærstu þeirra. Löngu seinna komst hann að því að lítt þekkt orrusta skipti kannski meira máli en þær flestar.

Menning
Fréttamynd

Söngurinn númer eitt, tvö og þrjú

Tómas R. Einarsson og úrvalslið með honum heldur útgáfutónleika í Norðurljósasal Hörpu á sunnudagskvöldið 17. ágúst. Þar verða flutt sönglög eftir Tómas við texta eftir ýmis góðskáld 20. aldar. Einsöngvari er Sigríður Thorlacius.

Menning