Mjólkurrörin sjást í nýja listaverkinu Staðreynd – Local Fact er heiti sýningar Örnu Valsdóttur myndlistarkonu sem hún opnar í dag klukkan 15 í Listasafni Akureyrar. Af sex vídeóverkum er eitt glóðvolgt úr smiðju hennar. Kórinn Hymnodia flytur sönggjörning við opnunina. Menning 30. ágúst 2014 09:45
Mike Leigh til Íslands Hinn virti, breski leikstjóri Mike Leigh verður heiðursgestur Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, RIFF, sem hefst 25. september. Bíó og sjónvarp 30. ágúst 2014 00:01
Frumsýning: "Anna Maggý“ í andlegri alsælu Futuregrapher frumsýnir nýtt myndband Tónlist 29. ágúst 2014 17:43
Kórstarf er óformlegt nám Dr. Sigrún Lilja Einarsdóttir hefur birt grein í tímaritinu British Journal of Music Education um hvernig kórsöngvarar upplifa samvinnu og hversu kórastarf er menntandi. Menning 29. ágúst 2014 15:00
Alvarleg lög og í léttari kantinum Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari koma fram á síðustu stofutónleikum sumarsins á Gljúfrasteini á sunnudag. Menning 29. ágúst 2014 14:30
Skemmtileg sýning og margslungin Sýningunni Snertipunktum í Listasafni Árnesinga í Hveragerði hefur verið afar vel tekið af gestum á öllum aldri að sögn Ingu Jónsdóttur safnstjóra. Menning 29. ágúst 2014 14:00
Gefur auga leið að þetta er skelfilegt ástand Leikstjóranum Ragnari Bragasyni ekki skemmt yfir ólöglegu niðurhali. Bíó og sjónvarp 29. ágúst 2014 11:00
Spiluðu fyrir einn gest og hund Hljómsveitin Eva lauk upptökum á sinni fyrstu breiðskífu á dögunum. Til að fjármagna það sem eftir er heldur sveitin pop-up tónleika um allar trissur. Tónlist 29. ágúst 2014 10:30
Aðeins öðru vísi en sveitaböllin Kate Bush hélt tónleika í London í vikunni en Friðrik Karlsson leikur á gítar í hljómsveit Bush. Tónlist 29. ágúst 2014 10:30
The Roommates (Gudda - An Epic Tale) Áhugaverð sviðslistatilraun sem hittir reglulega beint í hjartastað en þyrfti skýrari driffjöður. Gagnrýni 29. ágúst 2014 10:15
Ólöf kynnir Palme Tónlistarkonan Ólöf Arnalds er þessa dagana að kynna sína fjórðu sólóplötu, Palme, sem kemur út í Bretlandi í dag á vegum útgáfufyrirtækisins One Little Indian. Tónlist 29. ágúst 2014 07:00
Kvikmyndaeftirlitið í Bandaríkjunum sakað um hommafælni Í myndinni er ekkert kynlíf, engin nekt og ekkert ofbeldi en samt mega krakkar undir 17 ára aldri ekki sjá myndina. Bíó og sjónvarp 28. ágúst 2014 22:00
Sjálfstætt fólk er algjörlega hræðileg saga Þorleifur Örn Arnarsson leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins sem byggð er á Sjálfstæðu fólki Halldórs Laxness. Hann segir fólk gjarnt á að mistúlka verkið. Menning 28. ágúst 2014 16:48
Aðdáendur létu framleiðandann heyra það Kvikmyndin Teenage Mutant Ninja Turtles verður frumsýnd á Íslandi á morgun. Bíó og sjónvarp 28. ágúst 2014 15:00
Ný klippa úr kvikmynd um Jimi Hendrix Nú hefur brot út kvikmyndinni Jimi: All Is By My Side verið gert aðgengilegt á netinu. Myndin byggir á ævi gítarsnillingsins Jimi Hendrix og er það sjálfur Andre 3000 úr hljómsveitinni OutKast sem fer með hlutverk Jimi Hendrix í myndinni. Harmageddon 28. ágúst 2014 13:37
Fundir í fjörunni urðu að framkvæmdum Hildigunnur Birgisdóttir, Bjarki Bragason og Claudia Hausfeld opna samsýninguna Eins og Eins í dag í Hverfisgalleríi á Hverfisgötu 4 í Reykjavík. Menning 28. ágúst 2014 13:00
Rás mun snerta gesti Sýningin Rás verður opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði á morgun, föstudag. Þar sýna sex einstaklingar sem hafa verið áberandi í myndlistarlífinu. Menning 28. ágúst 2014 12:30
Leoncie fékk hjálp frá huldumanni Tónlistarkonan hefur sent frá sér glænýtt tónlistarmyndband, þar sem hún fer um víðan völl í því. Tónlist 28. ágúst 2014 11:15
Söngur og gleði í Hamraborg Búast má við einstakri stemningu í Hamraborg í Hofi á Akureyri annað kvöld þegar Sinfóníuhljómsveit Norðurlands efnir til tónleikanna Syngdu með. Menning 28. ágúst 2014 10:45
Friðar samviskuna með leiksýningu Pétur Ármannsson leikstjóri er langömmubarn steinasafnarans Petru. Hann sýnir verkið Petru í Tjarnarbíói á morgun á leiklistarhátíðinni Lókal. Menning 28. ágúst 2014 10:45
Vígtenntar kanínur og myndlistarpólitík Götulistamaðurinn Pure Evil merkti sér svæði víðs vegar um borgina en hann er virtur listamaður innan götulistarheimsins. Verk hans eru metin á allt að sjö hundruð þúsund íslenskar krónur. Menning 28. ágúst 2014 10:30
Semja við norskt útgáfufyrirtæki Íslenska þungarokkshljómsveitin Momentum hefur skrifað undir samning við norska plötufyrirtækið Dark Essence Records og er ný plata á leiðinni. Tónlist 28. ágúst 2014 10:00
Spilaði af hamsleysi en líka mýkt Stórkostlegur flutningur. Með flottustu klassísku tónleikum ársins. Gagnrýni 28. ágúst 2014 09:44
Börn kunna að búa til ævintýri kringum sig Í verkinu Ég elska Reykjavík sér Aude Busson leikkona borgina með augum barna. Hún frumsýnir það í dag við Hörpu og fer leynileiðir með börn og fullorðna. Menning 28. ágúst 2014 09:00
Felix fagnar útgáfu með tónleikum Felix fær til liðs við sig frábæra tónlistarmenn og leikur lög af nýrri plötu. Tónlist 27. ágúst 2014 19:00
Vilt þú „remixa“ Rökkurró? Hljómsveitin Rökkurró hefur auglýst eftir fólki til þess að endurhljóðblanda nýjasta lagið sitt. Tónlist 27. ágúst 2014 17:00
Aphex Twin ásakar Kanye West um stuld Segir að Kanye og hans teymi hafi reynt að snuða sig Tónlist 27. ágúst 2014 16:00