Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Mjólkurrörin sjást í nýja listaverkinu

Staðreynd – Local Fact er heiti sýningar Örnu Valsdóttur myndlistarkonu sem hún opnar í dag klukkan 15 í Listasafni Akureyrar. Af sex vídeóverkum er eitt glóðvolgt úr smiðju hennar. Kórinn Hymnodia flytur sönggjörning við opnunina.

Menning
Fréttamynd

Kórstarf er óformlegt nám

Dr. Sigrún Lilja Einarsdóttir hefur birt grein í tímaritinu British Journal of Music Education um hvernig kórsöngvarar upplifa samvinnu og hversu kórastarf er menntandi.

Menning
Fréttamynd

Alvarleg lög og í léttari kantinum

Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari koma fram á síðustu stofutónleikum sumarsins á Gljúfrasteini á sunnudag.

Menning
Fréttamynd

Skemmtileg sýning og margslungin

Sýningunni Snertipunktum í Listasafni Árnesinga í Hveragerði hefur verið afar vel tekið af gestum á öllum aldri að sögn Ingu Jónsdóttur safnstjóra.

Menning
Fréttamynd

Spiluðu fyrir einn gest og hund

Hljómsveitin Eva lauk upptökum á sinni fyrstu breiðskífu á dögunum. Til að fjármagna það sem eftir er heldur sveitin pop-up tónleika um allar trissur.

Tónlist
Fréttamynd

Ólöf kynnir Palme

Tónlistarkonan Ólöf Arnalds er þessa dagana að kynna sína fjórðu sólóplötu, Palme, sem kemur út í Bretlandi í dag á vegum útgáfufyrirtækisins One Little Indian.

Tónlist
Fréttamynd

Ný klippa úr kvikmynd um Jimi Hendrix

Nú hefur brot út kvikmyndinni Jimi: All Is By My Side verið gert aðgengilegt á netinu. Myndin byggir á ævi gítarsnillingsins Jimi Hendrix og er það sjálfur Andre 3000 úr hljómsveitinni OutKast sem fer með hlutverk Jimi Hendrix í myndinni.

Harmageddon
Fréttamynd

Rás mun snerta gesti

Sýningin Rás verður opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði á morgun, föstudag. Þar sýna sex einstaklingar sem hafa verið áberandi í myndlistarlífinu.

Menning
Fréttamynd

Söngur og gleði í Hamraborg

Búast má við einstakri stemningu í Hamraborg í Hofi á Akureyri annað kvöld þegar Sinfóníuhljómsveit Norðurlands efnir til tónleikanna Syngdu með.

Menning
Fréttamynd

Vígtenntar kanínur og myndlistarpólitík

Götulistamaðurinn Pure Evil merkti sér svæði víðs vegar um borgina en hann er virtur listamaður innan götulistarheimsins. Verk hans eru metin á allt að sjö hundruð þúsund íslenskar krónur.

Menning