Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Bókin er ástarbréf til sjö ára Guðna

Guðni Líndal Benediktsson hlaut í gær Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir söguna Leitin að Blóðey. Þetta er fyrsta bók Guðna sem er menntaður kvikmyndagerðarmaður og hefur meðal annars hlotið verðlaun fyrir stuttmyndina No homo.

Menning
Fréttamynd

Betri en sú fyrri en ekki gallalaus

Borgríki 2 er framför að mínu mati. Ágætlega heppnuð framhaldsmynd að vissu leyti sem heldur manni þokkalega vel þó hún sé langt frá því að vera gallalaus.

Gagnrýni
Fréttamynd

Lífið er oft skemmtilegt drullumall

Leikhúsið 10 fingur frumsýnir á laugardag barnasýninguna Lífið í Tjarnarbíói. Að baki sýningunni stendur sama teymi og setti upp verðlaunasýninguna Skrímslið litla systir mín sem hlaut Grímuverðlaun sem besta barnasýningin 2012.

Menning
Fréttamynd

Bullið í honum Þórarni

Ljóðabókin, uppfull af hugarórum og heilaspuna, er tilvalin til að auka orðaforða barna og kynna bragfræðina fyrir þeim. Einstök glettni í orðum og myndum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Innskeif og rangeygð póesía

Bókin Dancing Horizon inniheldur ljósmyndaverk Sigurðar Guðmundssonar frá árunum 1970-1982 og er þetta í fyrsta sinn sem þeim er safnað saman á bók. Sigurður hefur verið búsettur erlendis áratugum saman en segir íslenska póesíu viðvarandi áhrifavald.

Menning
Fréttamynd

Þorvaldur á toppnum

Dracula Untold var á toppnum vestanhafs yfir þær myndir sem þénuðu mest á fimmtudag og föstudag í síðustu viku. Gone Girl toppaði helgina.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Tinna aftur á leiksviðið

Fyrsti samlestur á Sjálfstæðu fólki var í morgun. Þorleifur Örn Arnarson leikstjóri mun leikstýra jólasýningu Þjóðleikhússins.

Menning
Fréttamynd

Krakkamyndir kveiktu áhugann

Erla Haraldsdóttir opnar sýninguna Visual Wandering eða Sjónrænar göngur í Listasafni ASÍ í dag. Hún hefur málað frá því hún flutti sem barn til Svíþjóðar og eignaðist vini með því að mála portrett af þeim.

Menning
Fréttamynd

Allir lesa á B.S.Í.

Lestrarvefurinn Allir lesa var formlega opnaður í gær með samsæti á B.S.Í. Um leið var opnað fyrir skráningar í keppnina Landsleik í lestri sem hefst eftir viku.

Menning