Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Þar rímar saman hljóð og mynd

Tumi Magnússon myndlistarmaður býr í Danmörku og finnst hressandi að koma heim í þorrabyl. En aðalerindið er að opna sýninguna Largo Presto í Hafnarborg.

Menning
Fréttamynd

Sóla segir sólarsögu

Málið þitt og málið mitt er dagskrá sem fram fer í Gerðubergi í dag á alþjóðadegi móðurmálsins.

Menning
Fréttamynd

Daníel ráðinn staðarlistamaður Sinfó

Daníel Bjarnason hefur verið ráðinn í stöðu staðarlistamanns Sinfóníuhljómsveitar Íslands og mun hann gegna margþættu hlutverki sem hljómsveitarstjóri og tónskáld ásamt því að sitja í verkefnavalsnefnd hljómsveitarinnar og stýra tónskáldastofu.

Menning
Fréttamynd

Kvikmyndasjóður er fjárfestingarsjóður

Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og Guðrún Edda Þórhannesdóttir framleiðandi segir að á hátíðinni sé að finna allt það besta sem evrópsk kvikmyndagerð hefur að bjóða auk þess að auðga tengslanet íslenskra kvikmyndagerðarmanna svo um munar.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

N.W.A. komu beina leið frá Compton

Sonur rapparans Ice Cube leikur pabba sinn í mynd um hina goðsagnakenndu rappsveit N.W.A. sem gerði garðinn frægan á níunda áratug síðustu aldar. Undirbúningur fyrir myndina hefur staðið yfir í tæp sex ár.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Með frjálsan taum

Davíð Þór Jónsson píanisti og Pekka Kuustisto fiðluleikari ætla að spinna tónlist af fingrum fram í Kaldalóni í Hörpu í kvöld og treysta vinaböndin.

Menning