Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Munum það sem við kjósum að muna

Rætt verður um írsk og íslensk málefni, miðaldir, arfleifð, kreppur, stríð og ferðalög í Háskóla Íslands í dag og á morgun með áherslu á minnisrannsóknir.

Menning
Fréttamynd

Hæg breytileg átt eða norðan bál

Sýningin Hæg breytileg átt opnar í portinu í Hafnarhúsinu á morgun og er hluti af Hönnunarmars. Á sýningunni gefur að líta tillögur að þróun íbúða- og hverfabyggðar framtíðarinnar en fresta þurfti opnun um sólarhring vegna veðurofsans.

Menning
Fréttamynd

Myndar veðrabrigði

Guðlaugur Bjarnason opnar ljósmyndasýningu í Anarkíu í Hamraborg 3 í dag. Magga Stína syngur.

Menning
Fréttamynd

Aflar gagna á sama hátt og Sherlock Holmes

Guðjón Friðriksson, rithöfundur og sagnfræðingur, sem er 70 ára í dag, segir ritun ævisögu Einars Benediktssonar með því eftirminnilegra sem hann hafi gert. Hann ritar nú sögu Alþýðuflokksins sem hann segir hafa verið skrautlega á köflum.

Menning
Fréttamynd

Ég meina, hverju á maður að trúa?

„Ef þú fylgist með sjónvarpinu þá heyrir þú annarsvegar að það sé ekkert mál að taka upp evru, við gætum tekið hana upp á morgun. Hálftíma seinna kemur næsti sérfræðingur og segir að þetta sé ekki hægt. Ég meina, hverju á maður að trúa?“

Bíó og sjónvarp