Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Kirkjur, hús og kisur

Sigrún Huld Hrafnsdóttir og Ingi Hrafn Stefánsson opna sýningu sem er hluti af hátíðinni List án landamæra.

Menning
Fréttamynd

Hátíð án landamæra

Um helgina hefst listahátíðin List án landamæra. Hátíðin sem er ein sú stærsta sinnar tegundar í Evrópu fagnar fjölbreytileikanum og stuðlar að jafnrétti í menningarlífinu.

Menning
Fréttamynd

Hugleiddi að taka stera

Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson gjörbreytti útliti sínu fyrir hlutverk handrukkara í Svartur á leik. Hann massaði sig upp og missti tuttugu kíló á fjórum mánuðum, sem var hreint ekki áreynslulaust.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Górillustelpur og klifurdans

Tveir heimsfrægir listhópar opna Listahátíð Reykjavíkur í ár með opnum viðburðum miðborginni sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.

Menning
Fréttamynd

Konur í aðalhlutverki

Listahátíð í Reykjavík 2015 Fyrri hluti var kynnt í gær og þar verður fjöldi spennandi listviðburða í boði og er lögð áhersla á að rétta mjög svo skertan hlut kvenna innan hátíðarinnar frá því sem verið hefur allt frá fyrstu hátíðinni 1970.

Menning
Fréttamynd

Saga sem snertir við manni

Degi Kára tekst að skapa hjartnæma sögu sem virðist vera látlaus á yfirborðinu en þegar nánar er að gætt má sjá hvernig tekið er á málefnum á borð við hleypidóma, mörkin milli bernsku og fullorðinsára, vinskap og gæsku.

Gagnrýni
Fréttamynd

Leiðsögumaður um Passíusálmana

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar eru komnir út í sinni 92. útgáfu en í fyrsta sinn fylgir leiðsögumaður með í förinni um þetta mikla 17. aldar meistaraverk bókmenntanna.

Menning
Fréttamynd

Vindurinn og hatrið

Vinur minn vindurinn og Maðurinn sem hataði börn eru tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.

Menning
Fréttamynd

Vorinu fagnað með listasmiðju

Listasafn Árnesinga stendur fyrir fjölskyldusamveru í dag þar sem sköpunargleðin fær að njóta sín. Þar verða náttúruleg efni nýtt í anda frumbyggja.

Menning
Fréttamynd

Tónaljóð um þjáningu

Elmar Gilbertsson tenór og Hanna Dóra Sturludóttir sópran eru einsöngvarar með Mótettukór og Kammersveit Hallgrímskirkju í flutningi óratóríunnar Passíu op. 28 eftir Hafliða Hallgrímsson á morgun, föstudaginn langa.

Menning
Fréttamynd

Málar hús, landslag og portrett

Ragnar Hólm opnar sýningu í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri á morgun. Pálmi Gunnarsson og Kristján Edelstein leika þar létt lög af fingrum fram.

Menning
Fréttamynd

Kveðjustund Paul Walker á hvíta tjaldinu

Kvikmyndin Furious 7 verður frumsýnd um helgina. Leikarinn Paul Walker lést í bílslysi þegar tökur á myndinni voru hálfnaðar. Handritinu var breytt og hlupu bræður hans í skarðið til þess að hægt væri að ljúka við myndina.

Bíó og sjónvarp