Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Fall – það er gott orð

Krabbaveislan er fyrsta bók læknisins Hlyns Níelsar Grímssonar. Hún fjallar um lækni sem lendir í ógöngum með líf sitt og fjármálahrun kemur líka við sögu.

Menning
Fréttamynd

Árni & Kinsky leikstýra myndbandinu

Mikil leynd og viðhöfn fylgir nýju myndbandi Of Monsters and Men. Starfsmenn fengu ekki að vita hvernig sviðsmyndin átti að birtast í myndbandinu. Kynstrum af möl var mokað inn í myndver Saga Film við Laugaveg.

Tónlist
Fréttamynd

Að lifa með en ekki af náttúrunni

Erna Ómarsdóttir og Damien Jalet eru höfundar Black Marrow sem verður ásamt tveimur öðrum verkum sýnt á danskvöldinu BLÆÐI í Borgarleikhúsinu á Listahátíðinni í Reykjavík í vor. Þau hafa nú unnið saman af og til í ein tíu ár.

Menning
Fréttamynd

Ævintýri um alla borg

Fjölbreytt atriði sem höfða til mismunandi aldurs eru á dagskrá Barnamenningarhátíðar Reykjavíkur sem hefst á morgun og stendur fram á sunnudag.

Menning
Fréttamynd

Tveir + einn í Salnum

Sif Margrét Tulinius fiðluleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari verða með tónleika í Salnum annað kvöld.

Menning
Fréttamynd

Helgir staðir þriggja landa

Sérstök sýning verður opnuð í Gerðubergi í dag. Þar er leitast við að gefa fólki færi á að upplifa ólíka helgistaði í Póllandi, Noregi og á Íslandi.

Menning