Stökkbreyttur óskapnaður Sjónræna hliðin var áhugaverð, en sú tónræna ekki. Gagnrýni 24. apríl 2015 15:00
Fall – það er gott orð Krabbaveislan er fyrsta bók læknisins Hlyns Níelsar Grímssonar. Hún fjallar um lækni sem lendir í ógöngum með líf sitt og fjármálahrun kemur líka við sögu. Menning 24. apríl 2015 13:00
Ringulreið ómstríðra hljóma á Tectonics Aðeins eitt verk var gott á tónleikunum. Gagnrýni 24. apríl 2015 11:30
Megasarafmæli á menningarkvöldi Bókakaffi á Selfossi efnir til menningardagskrár í kvöld í tilefni af hátíðinni Vor í Árborg. Menning 24. apríl 2015 10:15
Eitthvað aðdáunarvert í fari allra kvennanna Á sýningunni Gleym þeim ei sem opnuð verður í Safnahúsi Borgarfjarðar í dag er sögð saga fimmtán kvenna sem voru uppi þegar íslenskar konur fengu kosningarétt árið 1915. Menning 23. apríl 2015 13:45
Vilja vekja vorhug og gleði gestanna Kórarnir í Hamrahlíð fagna sumarkomu í hátíðarsal MH í dag. Ókeypis er inn. Menning 23. apríl 2015 13:30
Verkin bera með sér andblæ vorsins Hanna Dóra Sturludóttir og félagar úr Camerarctica halda tónleika í kvöld í Hafnarborg í Hafnarfirði. Menning 22. apríl 2015 13:30
Það gengur á ýmsu í orgelhúsinu Guðný Einarsdóttir flytur ævintýrið Lítil saga í orgelhúsi í Fella- og Hólakirkju í dag. Menning 22. apríl 2015 13:00
Jónsi og Alex semja lög fyrir nýjustu mynd Cameron Crowe Tvö lög drengjanna munu prýða myndina Aloha. Bíó og sjónvarp 22. apríl 2015 12:35
Ekki fínpólerað melódrama Kvikmyndin Austur er frumraun Jóns Atla Jónassonar í kvikmyndagerð. Gagnrýni 22. apríl 2015 10:30
President Bongo horfinn af fésbókarsíðu GusGus flokksins Vangaveltur eru um hvort Stephan Stephensen,President Bongo, sé hættur í bandinu. Fésbókin segir svo. Tónlist 22. apríl 2015 10:00
Árni & Kinsky leikstýra myndbandinu Mikil leynd og viðhöfn fylgir nýju myndbandi Of Monsters and Men. Starfsmenn fengu ekki að vita hvernig sviðsmyndin átti að birtast í myndbandinu. Kynstrum af möl var mokað inn í myndver Saga Film við Laugaveg. Tónlist 22. apríl 2015 09:00
Sigurður Pálsson gerður að heiðursfélaga Rithöfundasambandsins Hann er þrítugasti og þriðji heiðursfélagi sambandsins frá upphafi. Menning 21. apríl 2015 22:43
AmabAdamA tryllti fjórðu bekkinga Reykjavíkurborgar - Myndband Barnamenningarhátíð í Reykjavík var sett í dag með pompi og prakt. Menning 21. apríl 2015 16:30
Frumflutt á Vísi: Lag Snorra Helgasonar úr kvikmyndinni Bakk Snorri Helgason sér um tónlist myndarinnar Bakk sem frumsýnd verður 8. maí. Bíó og sjónvarp 21. apríl 2015 16:16
David Hasselhoff fer á kostum í kynningarmyndbandi fyrir sænska stuttmynd Kung fu myndin Kung Fury verður frumsýnd 28. maí næstkomandi. Tónlist 21. apríl 2015 13:39
Að lifa með en ekki af náttúrunni Erna Ómarsdóttir og Damien Jalet eru höfundar Black Marrow sem verður ásamt tveimur öðrum verkum sýnt á danskvöldinu BLÆÐI í Borgarleikhúsinu á Listahátíðinni í Reykjavík í vor. Þau hafa nú unnið saman af og til í ein tíu ár. Menning 21. apríl 2015 13:30
Andi ástar og drauma svífur yfir Kvennakór Kópavogs syngur annað kvöld í sal Ferðafélagsins í Mörkinni 6. Menning 21. apríl 2015 13:00
Baltasar verðlaunaður í Vegas Baltasar Kormákur hlaut í gær viðurkenninguna kvikmyndagerðarmaður ársins frá CinemaCon. Bíó og sjónvarp 21. apríl 2015 12:14
Ánægja með Arnald í The New York Times Bókin Reykjavíkurnætur eftir rithöfundinn Arnald Indriðason fékk prýðisgóða dóma í The New York Times og Chicago Tribune í síðustu viku. Menning 21. apríl 2015 09:30
Glæný stikla úr Jurassic World Aðdáendur iða í skinninu af tilhlökkun. Bíó og sjónvarp 20. apríl 2015 16:00
Ævintýri um alla borg Fjölbreytt atriði sem höfða til mismunandi aldurs eru á dagskrá Barnamenningarhátíðar Reykjavíkur sem hefst á morgun og stendur fram á sunnudag. Menning 20. apríl 2015 13:30
Tveir + einn í Salnum Sif Margrét Tulinius fiðluleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari verða með tónleika í Salnum annað kvöld. Menning 20. apríl 2015 13:15
Martha aftur á svið á Íslandi eftir hálfrar aldar hlé Óperan Martha verður frumsýnd í kvöld í Iðnó í uppfærslu Söngskóla Sigurðar Demetz. Önnur sýning verður í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli 22. apríl Menning 20. apríl 2015 13:00
Furious 7 gæti komist á sama stall og Titanic og Avatar Hefur þénað 164 milljarða króna á aðeins nítján dögum. Bíó og sjónvarp 20. apríl 2015 11:30
Nýr trailer fyrir Fantastic Four Endurvakning sögunnar um Fantastic Four er nokkuð dekkri en forveri sinn. Bíó og sjónvarp 20. apríl 2015 10:11
Þrennir hádegistónleikar Kirkjulistavika stendur yfir í Akureyrarkirkju. Menning 20. apríl 2015 09:45
Þetta er heilmikil áskorun og spennandi. Steinunn Birna ráðinn nýr óperustjóri Íslensku óperunnar. Menning 20. apríl 2015 08:00
Steinunn Birna nýr óperustjóri Tónlistarstjóri Hörpu tekur við af Stefáni Baldurssyni í Íslensku óperunni. Menning 19. apríl 2015 10:54
Helgir staðir þriggja landa Sérstök sýning verður opnuð í Gerðubergi í dag. Þar er leitast við að gefa fólki færi á að upplifa ólíka helgistaði í Póllandi, Noregi og á Íslandi. Menning 18. apríl 2015 12:00