Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Bjóða í leikhús

Stoppleikhópurinn býður til sannkallaðrar hátíðarsýningar í Gerðubergi í kvöld á verkinu „Upp, upp“ – Æskusaga Hallgríms Péturssonar eftir Valgeir Skagfjörð.

Menning
Fréttamynd

Ekki meira eldvatn

Klassísk Stellusaga með tilheyrandi talsmáta, en ekki nægilega fókuseruð og heldur ekki spennu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Nám í náttúru og list

Aldarfjórðungur er síðan Áfangar, verk Richad Serra, var sett upp í Viðey. Í sumar verður börnum boðið upp á listasmiðju í eyjunni, þar samtvinnast myndlist, náttúra og fræðsla.

Menning