Kosningar 2018

Kosningar 2018

Fréttir og greinar tengdar sveitarstjórnarkosningum í maí 2018.

Fréttamynd

2.500 nýjar íbúðir frá hruni í borginni

Skýrir valkostir hafa myndast fyrir borgarbúa í komandi sveitarstjórnarkosningum. Minni framboðin gætu stuðlað að falli meirihlutans. Reykvíkingar geta valið um sextán mismunandi framboðslista.

Innlent
Fréttamynd

Ég kom en

Hann hjólar greiðlega enda að flýta sér, er að fara að kíkja á afa sinn, hafði reyndar ætlað það í nokkra daga, en ekki komið því við vegna anna.

Skoðun
Fréttamynd

Borgin okkar allra

Ég vil sjá samfélag þar sem við öll fáum tækifæri til að þroskast og dafna og enginn er skilinn eftir.

Skoðun
Fréttamynd

Engir betri Píratar en Píratar

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, hefur að eigin sögn hug á að endurræsa Reykjavík og er tíðrætt um að stytta boðleiðir og einfalda ferlana í borginni.

Skoðun
Fréttamynd

Sterkari saman

Í Hafnarfirði bjóða Framsókn og óháðir saman fram undir slagorðinu sterkari saman og á það vel við og er lýsandi fyrir framboðið

Skoðun
Fréttamynd

Er heimili nú lúxusvara?

Það er húsnæðisskortur í Reykjavík. Skorturinn hefur verið viðvarandi og endurspeglast í mikilli verðhækkun íbúða. Ungt fólk kemur ekki þaki yfir höfuðið og fjölskyldur flytjast til annarra sveitarfélaga. Aðgöngumiðinn á húsnæðismarkað er uppsprengdur.

Skoðun
Fréttamynd

Sálfræðing í hvern skóla

Sálfræðiþjónusta við börn í skólum er einn af þeim málaflokkum sem hefur verið vanræktur hjá borgarmeirihlutanum árum saman.

Skoðun
Fréttamynd

Kjósum breytingar í Reykjavík

Á fjögurra ára fresti geta kjósendur valið hverjir fara með stjórn borgarinnar. Á laugardaginn göngum við til kosninga og valið er einfalt. Annaðhvort óbreytt ástand eða breytingar.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóðarsjúkrahús að Keldum

Fagna ber að hreyfing er loksins komin á byggingu meðferðarkjarna við Landspítala Háskólasjúkrahús við Hringbraut þótt mikill meirihluti Reykvíkinga og þjóðarinnar telji mun skynsamlegra að byggja þess í stað nýtt Þjóðarsjúkrahús á betri stað eins og á Keldum.

Skoðun