Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Stjörnukonur skoruðu sex mörk á móti KR

Stjarnan vann 6-1 stórsigur á KR í Lengjubikar kvenna í kvöld. Björk Gunnarsdóttir skoraði þrennu fyrir Garðabæjarliðið. KR-liðið hefur misst marga leikmenn frá því í fyrra á meðan að Stjörnuliðið hefur styrkt sig mikið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Eigum að vinna þennan leik

Ísland og Færeyjar mætast í vináttulandsleik í Kórnum klukkan 14.00 í dag. Um er að ræða hálfgerðan B-liðs landsleik enda vantar ansi marga sterka leikmenn í bæði lið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Kristinn í stað Ásgeirs

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur neyðst til þess að gera eina breytingu á landsliðshópnum sem mætir Færeyjum í Kórnum á sunnudag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Keflavík vann Fram

Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. Keflavík vann 4-1 sigur á Fram og KR gerði 1-1 jafntefli við Víking.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Paul McShane hættur

Paul McShane verður ekki með liði Fram í úrvalsdeild karla í sumar þar sem hann hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ísland í 6. sæti á Algarve Cup

Ísland tapaði í dag fyrir Kína, 2-1, í leik um 5. sætið á Algarve-mótinu í knattspyrnu sem lýkur í dag. Harpa Þorstinsdóttir skoraði mark Íslands en það var hennar fyrsta landsliðsmark.

Íslenski boltinn