Ásmundur Arnarson: Verðum að hætta að gefa ódýr mörk Ásmundur Arnarson, þjálfari Fjölnismanna, segist sjá jákvæða hluti í leik sinna manna þrátt fyrir tapið gegn Keflvíkingum í kvöld. Það sé hins vegar erfitt að vinna leiki þegar menn gefa ódýr mörk. Íslenski boltinn 21. júní 2009 21:42
Hörður Sveinsson: Þurfum að vera á tánum allan leikinn Hörður Sveinsson, einn besti maður Keflvíkinga í 3-1 sigri þeirra á Fjölni í kvöld, var ánægður með leik sinna manna. Íslenski boltinn 21. júní 2009 21:32
Auðun: Afar kærkomið Auðun Helgason, fyrirliði Fram, sagði sigur sinna manna á KR í dag vera langþráðan og afar kærkominn. Íslenski boltinn 21. júní 2009 19:01
Grétar: Okkar lélegasti leikur í sumar Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, segir að frammistaða sinna manna gegn Fram í dag hafi án nokkurs vafa verið sú lélegasta í sumar til þessa. Íslenski boltinn 21. júní 2009 18:34
Umfjöllun: Heppnin með Grindavík Grindavík landaði sínum öðrum sigri á tímabilinu þegar liðið lagði Fylki, 3-2, í Árbænum. Íslenski boltinn 21. júní 2009 00:01
Umfjöllun: Keflvíkingar sigruðu Fjölni örugglega Keflvíkingar unnu Fjölnismenn örugglega, með þremur mörkum gegn einu á heimavelli sínum í Keflavík í dag. Íslenski boltinn 21. júní 2009 00:01
Umfjöllun: Sjö sigurleikir í röð hjá FH Íslandsmeistarar FH eru á svakalegri siglingu í Pepsi-deildinni og unnu sinn sjöunda leik í röð þegar Þróttur kom í heimsókn. Lokatölur í Krikanum 4-0 fyrir FH. Íslenski boltinn 21. júní 2009 00:01
Umfjöllun: Öruggur sigur Fram á KR Fram vann í dag öruggan og síst of stóran 3-0 sigur á KR í fyrsta leik 8. umferðar Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 21. júní 2009 00:01
Draumurinn að fá tækifæri erlendis Steinþór Freyr Þorsteinsson er leikmaður fyrstu sjö umferða Pepsi-deildar karla að mati blaðamanna Fréttablaðsins. Leikmönnum er gefin einkunn fyrir frammistöðu sína í hverjum leik og fékk Steinþór langhæstu meðaleinkunnina fyrir fyrsta þriðjung mótsins eða 7,57. Óvenjulegt er að leikmenn séu með yfir sjö í meðaleinkunn. Íslenski boltinn 20. júní 2009 09:00
Maður þroskast hægt og rólega í þessu starfi Fylkir vann á fimmtudag einhvern ótrúlegasta sigur í sögu íslenskrar knattspyrnu er liðið mætti Stjörnunni í 32-liða úrslitum VISA-bikars karla. Lið Fylkis var nær meðvitundarlaust í upphafi leiks og lenti fljótlega þrem mörkum undir. Íslenski boltinn 20. júní 2009 07:00
Meiðslin ekki alvarleg Fjalar Þorgeirsson þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik í leik Fylkis og Stjörnunnar í bikarkeppni karla á fimmtudagskvöldið. Íslenski boltinn 20. júní 2009 06:00
Dregið í 16-liða úrslit VISA bikars karla á mánudag Síðustu leikjunum í 32-liða úrslitum VISA bikars karla í fótbolta lauk í gærkvöldi þegar ellefu leikir fóru fram. Það liggur því ljóst fyrir hvaða 16 lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar á mánudaginn. Íslenski boltinn 19. júní 2009 20:15
Víðir sló út Þrótt en Keflavík fór áfram Þróttur Reykjavík er úr leik í VISA-bikar karla eftir háðulegt tap gegn Víði í Garðinum. Keflavík sigraði á sama tíma lið Einherja. Íslenski boltinn 18. júní 2009 21:59
Myndasyrpa úr leik Gróttu og KR Vesturbæingar og Seltirningar fjölmenntu á Gróttuvöll í kvöld þar sem fyrsti KSÍ-leikur nágrannaliðanna Gróttu og KR fór fram. Íslenski boltinn 18. júní 2009 21:36
Úrslit kvöldsins í VISA-bikarnum Bikarmeistarar KR eru komnir í sextán liða úrslit VISA-bikars karla eftir torsóttan sigur á nágrönnum sínum í Gróttu í kvöld. Fótbolti 18. júní 2009 21:11
KA komið í sextán liða úrslit Fyrsta leik kvöldsins í 32-liða úrslitum VISA-bikars karla er lokið. KA lagði Aftureldingu, 3-1, fyrir norðan. Íslenski boltinn 18. júní 2009 20:11
KR hefur titilvörnina í kvöld. 32-liða úrslit í VISA-bikar karla klárast í kvöld þegar fram fer fjöldi leikja og margir þeirra eru afar áhugaverðir. Íslenski boltinn 18. júní 2009 18:30
Fram marði Njarðvík Úrvalsdeildarlið Fram skreið inn í sextán liða úrslit Visa-bikarkeppninnar í kvöld með naumum sigri á Njarðvík, 2-1. Íslenski boltinn 17. júní 2009 21:42
Höttur sló út Selfoss í dramatískum leik 32-liða úrslit VISA-bikarkeppni karla hófst í dag með fimm leikjum. Fjórum þeirra er nú lokið en sú fimmta er nú í gangi. Íslenski boltinn 17. júní 2009 20:05
Viljum vera við toppinn eins lengi og hægt er Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, er leikmaður 7. umferðar Pepsi-deildarinnar að mati Fréttablaðsins. Hann skoraði tvö mörk í 4-1 sigri Stjörnunnar á Fram á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 17. júní 2009 06:00
Pepsi-deild kvenna: Valur og Breiðablik með sigra Valur og Breiðablik leiðast hönd í hönd á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir leiki kvöldsins. Bæði lið unnu örugga sigra í kvöld og eru með 19 stig í efsta sætinu. Valur á toppnum með betri markatölu. Íslenski boltinn 16. júní 2009 21:34
Björgólfur lagður inn á sjúkrahús Björgólfur Takefusa, leikmaður KR, þurfti að dvelja á sjúkrahúsi eina nótt eftir að hann meiddist á æfingu með KR fyrir skemmstu. Íslenski boltinn 16. júní 2009 14:08
Steinþór og Bjarni bestir Steinþór Freyr Þorsteinsson og Bjarni Jóhannsson, báðir úr Stjörnunni, voru í dag valdir besti leikmaður og besti þjálfari fyrstu sjö umferðanna í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 16. júní 2009 13:11
Eitt af því fáa í lífinu sem ég sé virkilega eftir „Ég veit ekki hvað ég var að spá. Þetta gerðist í einhverri bræði. Ég var ekki að reyna að hitta neinn, kastaði bara frá mér flöskunni í bræði,“ sagði Keflvíkingurinn Haraldur Bjarni Magnússon sem varð uppvís að því að kasta hálfs lítra kókflösku inn á KR-völlinn á sunnudagskvöld. Hún lenti rétt hjá KR-ingnum Prince Rajcomar. Íslenski boltinn 16. júní 2009 08:00
Fáum stundum háðsglósur frá áhorfendum Það vakti óneitanlega athygli að íþróttafréttamennirnir Hjörtur Hjartarson og Guðmundur Benediktsson voru báðir á skotskónum með sínum liðum í Pepsi-deild karla á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 16. júní 2009 07:00
Ólafur Kristjánsson: Náðum ekki að opna þá Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var sáttur við vinnuframlag sinna manna en fannst hugmyndaauðgi á hættusvæðinu vanta í tapinu gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 15. júní 2009 22:43
Marel Baldvinsson: Hafa hugmyndaflugið í lagi „Það hafa örugglega ekki mörg lið komið hingað og verið svona þétt varnarlega. Ég og Helgi vorum fremstir og vorum fyrir aftan miðju,“ sagði kátur Marel Baldvinsson eftir sigur sinna manna í Kópavogi í kvöld. Íslenski boltinn 15. júní 2009 22:36
Yfirlýsing frá Keflavík: Svona gerum við ekki Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna flöskukasts stuðningsmanna Keflavíkur á KR-velli í gær. Íslenski boltinn 15. júní 2009 21:14
Stuðningsmenn Blika hafa útbúið Marels-seðla Marel Baldvinsson fær líkast til óblíðar móttökur á Kópavogsvelli í kvöld enda eru fjölmargir Blikar enn afar ósáttur við að hann hafi farið yfir í Val skömmu fyrir Íslandsmótið. Íslenski boltinn 15. júní 2009 17:15
Umfjöllun: Varnarsigur Vals Valsmenn sóttu þrjú mikilvæg stig á Kópavogsvöll í kvöld þar sem gæði fótboltans viku fyrir baráttu og þéttum varnarleik. Íslenski boltinn 15. júní 2009 16:46