Umfjöllun: Baldur afgreiddi Grindavík Tvö skallamörk frá Baldri Sigurðssyni dugðu bikarmeisturum KR gegn Grindavík í kvöld. KR vann því báðar viðureignirnar gegn Grindavík í sumar en KR vann fyrri leikinn í Grindavík, 0-4. Íslenski boltinn 25. júní 2009 15:28
Dragan: Frábær sigur fyrir Þór/KA Dragan Stojanovic þjálfari Þórs/KA var vitanlega í skýjunum með sögulegan 2-1 sigur liðs síns gegn KR í Pepsi-deild kvenna í kvöld en þetta var í fyrsta skiptið sem norðanstúlkur vinna KR í efstu deild kvenna. Íslenski boltinn 24. júní 2009 22:00
Þór/KA vann KR á Akureyri Lokaleikur níundu umferðar Pepsi-deildar kvenna í fótbolta lauk á Akureyri í kvöld þegar heimastúlkur í Þór/KA unnu góðan 2-1 sigur gegn KR en bein textalýsing frá leiknum var á heimasíðu Þórs. Íslenski boltinn 24. júní 2009 21:15
Marko frá í sex til átta vikur Grindvíkingurinn Marko Valdimar Stefánsson lenti í hræðilegu vinnuslysi í morgun. Þar fór þó betur en á horfðist í upphafi. Íslenski boltinn 24. júní 2009 16:15
Rakel: Við erum á réttri leið Rakel Logadóttir átti fínan leik fyrir Val í 4-2 sigrinum gegn Aftureldingu/Fjölni og skoraði fyrstu tvö mörk leiksins á Vodafonevellinum í kvöld. Íslenski boltinn 23. júní 2009 23:30
Freyr: Einfaldlega lélegasti leikur okkar í sumar Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, var lítt hrifinn af leik liðs síns eftir 4-2 sigurinn gegn Aftureldingu/Fjölni í kvöld en var vitanlega ánægður með stigin þrjú. Íslenski boltinn 23. júní 2009 23:00
Umfjöllun: Þrjú stig í hús hjá Íslandsmeisturum Vals Valur vann nokkuð öruggan 4-2 sigur gegn Aftureldingu/Fjölni í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Valsstúlkur komust í 4-0 og gáfu síðan eftir og nokkuð sprækt lið Aftureldingar/Fjölnis minnkaði muninn í 4-2 á lokakaflanum. Íslenski boltinn 23. júní 2009 22:30
Pepsi-deild kvenna: Valsstúlkur lögðu Aftureldingu/Fjölni Íslandsmeistarar Vals unnu Aftureldingu/Fjölni örugglega 4-2 á Vodafonevellinum í kvöld. Staðan var 2-0 í hálfleik en Rakel Logadóttir skoraði bæði mörkin. Íslenski boltinn 23. júní 2009 20:00
Fjórir leikir í Pepsi-deild kvenna Níunda umferð Pepsi-deildar kvenna hefst í kvöld með fjórum leikjum. Lokaleikur umferðarinnar fer svo fram annað kvöld. Íslenski boltinn 23. júní 2009 17:30
Arnar Grétarsson: Herbalife heldur mér gangandi „Ég er alveg búinn á því. Ég er kominn með krampa í nárann, í hælinn og ég veit ekki hvað og hvað," sagði gamla brýnið Arnar Grétarsson eftir sigur Blika á Stjörnunni. Íslenski boltinn 22. júní 2009 22:26
Bjarni Jóh.: Engar áhyggjur af framhaldinu „Mér fannst við koma miklu betur inn í leikinn en þeir. Áttum frumkvæðið lengi framan af fyrri hálfleik og það var synd að setja ekki eitt mark þá," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 2-1 tap hans manna gegn Blikum í kvöld. Íslenski boltinn 22. júní 2009 22:20
Alfreð Finnbogason: Lykilleikur fyrir okkur Blikinn Alfreð Finnbogason var skæður á Kópavogsvelli í kvöld. Síógnandi, sterkur á boltanum og skoraði svo eitt af mörkum sumarsins. Íslenski boltinn 22. júní 2009 22:13
Reynir Leósson: Heldur betur óskabyrjun Varnarmaðurinn sterki, Reynir Leósson, var að vonum ánægður með frábæra byrjun og góðan fyrri hálfleik Vals gegn ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 22. júní 2009 21:56
Heimir Hallgrímsson: Ætluðum að halda hreinu Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV sá markmið sitt fyrir leikinn á Hlíðarenda hverfa eftir aðeins átta sekúndur þegar Pétur Georg Markan skoraði fyrra mark Vals í kvöld. Íslenski boltinn 22. júní 2009 21:47
Umfjöllun: Óskabyrjun Vals tryggði þrjú stig Valur lagði ÍBV, 2-0, og lyfti sér í þriðja sæti Pepsí deildarinnar með tveimur mörkum á fyrstu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 22. júní 2009 18:15
Tveir leikir í Pepsi-deildinni í kvöld Áttunda umferð Pepsi-deildar karla klárast í kvöld. Þá tekur Valur á móti ÍBV en spútniklið Stjörnunnar heimsækir Blika í Kópavoginn. Íslenski boltinn 22. júní 2009 16:00
KR mætir Larissa frá Grikklandi Þá er búið að draga í aðra umferð Evrópudeildar UEFA. Bikarmeistarar KR drógust gegn gríska liðinu Larissa. Íslenski boltinn 22. júní 2009 12:40
16-liða úrslit VISA-bikarsins - FH fer til Eyja Í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit VISA-bikars karla. Tvær úrvalsdeildarrimmur eru í næstu umferð keppninnar. Íslenski boltinn 22. júní 2009 12:26
Fram til Wales - Keflvíkingar í sólina Í morgun var dregið í fyrsta skipti í hinum nýja Evrópubikar en tvö íslensk lið voru í pottinum í fyrstu umferðinni. KR er í annarri umferð. Íslenski boltinn 22. júní 2009 11:55
FH til Kasakstan Það er varla hægt að segja að Íslandsmeistarar FH hafi dottið í lukkupottinn þegar dregið var í forkeppni Meistaradeildarinnar í morgun. Íslenski boltinn 22. júní 2009 10:35
Guðmundur aftur til Keflavíkur Besti leikmaður Landsbankadeildarinnar í fyrra, Guðmundur Steinarsson, snýr aftur í raðir Keflavíkur þegar félagaskiptaglugginn opnar á ný þann 15. júlí. Þetta staðfestir Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, við Víkurfréttir. Íslenski boltinn 22. júní 2009 08:57
1. deildin: Botnliðið rústaði toppliðinu Leiknir vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í gær er liðið lagði topplið Selfoss á heimavelli í gær, 4-0. Íslenski boltinn 22. júní 2009 06:00
Umfjöllun: Þrumufleygar Blika sökktu Stjörnunni Breiðablik vann Stjörnuna 2-1 í lokaleik áttundu umferðar Pepsi-deildar karla á Kópavogsvelli í kvöld. Leikurinn var flott skemmtun og mörk Blika ákaflega glæsileg. Íslenski boltinn 22. júní 2009 00:01
Matthías: Danry gaf mér viljandi olnbogaskot Umdeilt atvik átti sér stað í leik FH og Þróttar í kvöld. Þegar sjö mínútur voru eftir af fyrri hálfleik féll FH-ingurinn Matthías Vilhjálmsson til jarðar á miðjum vellinum og fjarri boltanum. Íslenski boltinn 21. júní 2009 22:15
Heimir: Ekkert ósætti á milli okkar Tryggva Markahrókurinn Tryggvi Guðmundsson er enn úti í kuldanum hjá FH-ingum. Hann fékk aðeins að spila í tvær mínútur í kvöld. Íslenski boltinn 21. júní 2009 22:10
Lúkas Kostic: Sýndum mikinn karakter Lúkas Kostic þjálfari Grindavíkur fagnaði innilega eftir leikinn gegn Fylki enda fyrsti sigur liðsins í deildinni síðan í maí staðreynd og liðið komið úr fallsæti. Íslenski boltinn 21. júní 2009 22:03
Matthías Vilhjálmsson: Við erum góðir „Ég fann mig vel í kvöld er að komast í toppstand. Liðið er líka að spila allt vel og við höfum ekki fengið á okkur mark núna í fjórum leikjum í röð. Það er líka aldrei leiðinlegt að skora," sagði FH-ingurinn Matthías Vilhjálmsson og glott við tönn. Íslenski boltinn 21. júní 2009 22:02
Gunnar Oddsson: Buðum til veislu „Fyrri hálfleikur var allt í lagi en það var slæmt að fá mark á sig á þessum tíma. Við buðum svo hreinlega til veislu í síðari hálfleik. Gáfum frá okkur boltann á vondum stöðum og seinni hálfleikurinn var alls ekki nógu góður," sagðu Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar, eftir 4-0 tap hans manna gegn FH. Íslenski boltinn 21. júní 2009 21:55
Ólafur Þórðarson: Vorum algjörir klaufar Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis sagði slaka nýtingu á færum hafa orðið sínum mönnum að falli gegn Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 21. júní 2009 21:50
Heimir Guðjónsson: Hefðum getað skorað fleiri mörk „Mér fannst við vera sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en boltinn gekk ekki nógu hratt á milli. Menn voru að nota of mikið af snertingum og sérstaklega á síðasta þriðjungi vallarins," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir 4-0 sigur hans manna á Þrótti í kvöld. Íslenski boltinn 21. júní 2009 21:48