Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Auðun: Ánægður með að fá stig

Auðun Helgason átti flottann leik í vörn Frammara og var nokkuð ánægður með leik sinna manna í kvöld. „Ég er mjög ánægður með að fá stig út úr þessum leik, heði að sjálfsögðu viljað taka þrjú en ánægður með að taka eitt stig.“

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Umfjöllun: Þróttur burstaði Blika

Það urðu óvænt úrslit í Pepsi-deild karla í kvöld þegar Þróttur rúllaði yfir Breiðablik 4-0. Með sigrinum lyfti Þróttur sér úr botnsætinu en liðið barðist gríðarlega vel í kvöld og leikaðferð liðsins heppnaðist fullkomlega.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ingvar Kale enn meiddur - Sigmar í markinu

Sigmar Ingi Sigurðsson mun verja mark Breiðabliks í kvöld þegar liðið heimsækir Þrótt í Pepsi-deildinni en Fótbolti.net greinir frá þessu. Ingvar Kale meiddist í sigurleiknum gegn Grindavík á dögunum og er ekki klár í slaginn.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þróttarar bæta við sig

Þróttarar sem verma botnsæti Pepsi-deildarinnar hafa fengið tvo serbneska leikmenn úr röðum Njarðvíkinga. Það eru varnarmaðurinn Dusan Ivkovic og miðjumaðurinn Milos Tanasic.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Bjarni: Getum sjálfum okkur um kennt

Þjálfarinn Bjarni Jóhannsson hjá Stjörnunni var eðlilega óhress með að tapa leiknum í kvöld eftir að hafa leitt 0-1 í hálfleik og átt hættulegri marktækifæri framan af leik en Grindavík.

Íslenski boltinn