Jóhann Laxdal: Tilburðirnir fylgja nafninu Jóhann Laxdal er orðin internetstjarna en fögnuður Stjörnumanna gegn Fylki um helgina hefur farið eins og eldur um sinu á netinu síðustu daga. Íslenski boltinn 27. júlí 2010 19:45
The Sun og Mirror fjalla um fögnuð Stjörnumanna Fögnuður Stjörnumanna eftir sigurmarkið gegn Fylki um helgina hefur vakið athygli á heimsvísu. Íslenski boltinn 27. júlí 2010 19:00
Gunnar verður lánaður í FH Allt útlit er fyrir að Gunnar Kristjánsson verði lánaður frá KR til FH til loka núverandi leiktíðar. Íslenski boltinn 27. júlí 2010 17:00
Willum Þór: Okkur skortir einhvern sem kveikir á perunni og vill skora mörk Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, hoppaði til og frá á hliðarlínunni í á Sparisjóðsvellinum í kvöld en fékk aldrei sigurmarkið sem hans menn unnu svo vel fyrir. Keflvík gerði því 1-1 jafntefli við nágranna sína og hefur þar með aðeins fengið 7 stig út úr síðustu 9 leikjum sínum í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 26. júlí 2010 22:41
Haraldur: Virðist vera vandamál fyrir okkur að koma boltanum yfir línuna Haraldur Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkurliðsins var svekktur eftir 1-1 jafntefli á móti Grindavík í kvöld. Keflvíkingar fengu fullt af færum en tókst ekki að landa sigurmarkinu þrátt fyrir mikla pressu í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 26. júlí 2010 22:32
Ólafur Örn: Hefðu þeir nýtt sín færi þá hefðum við tapað þessum leik Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, lék sinn fyrsta leik með liðinu íkvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli í Keflavík. Ólafur Örn kom inn á og lék síðustu 14 mínútur leiksins. Íslenski boltinn 26. júlí 2010 22:29
Umföllun: Keflvíkingar fengu færin en ekki stigin Keflavík og Grindavík gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik þrettándu umferðar í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2010 19:15
Ólafur Örn á skýrslu í kvöld og verður númer 16 Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, verður í leikmannahópi Grindavíkur þegar liðið mætir Keflavík í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2010 17:00
Þrír íslenskir dómarar fá að fara í æfingabúðir á vegum UEFA Dómarinn Gunnar Jarl Jónsson og aðstoðardómararnir Gylfi Már Sigurðsson og Birkir Sigurðarson hafa verið valdir af Dómaranefnd KSÍ til að sækja æfingabúðirá vegum UEFA. Íslenski boltinn 26. júlí 2010 16:30
Tvær með sjö mörk í tveimur landsleikjum á móti Færeyjum Íslensku stelpurnar í 17 og 19 ára landsliðunum unnu góða sigra á jafnöldrum sínum í Færeyjum um helgina. Bæði lið spiluðu tvo leiki og markatalan eftir helgina var 28-0 íslensku stelpunum í vil. Íslenski boltinn 26. júlí 2010 14:30
Orri Freyr: Hlýtur að vera komið að snúningspunktinum okkar í mótinu Orri Freyr Hjaltalín segir að hausinn á sér gæti alveg verið betri en hann spilar með beinmar um þessar mundir. Orri meiddist fyrr í sumar en bíður spenntur eftir nágrannaslagnum gegn Keflvíkingum í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2010 14:00
Fram skaut Blikum af toppnum - myndir og myndband Framarar unnu góðan heimasigur á Blikum í Laugardalnum í gær. Framarar komust í 3-0 áður en Blikar minnkuðu muninn. Íslenski boltinn 26. júlí 2010 13:30
Vippaði víti í mitt markið og fagnaði með því að veiða Jóhann Lax - myndband Halldór Orri Björnsson var svellkaldur á vítaspunktinum í gær þegar hann tryggði Stjörnunni sigur á Fylki í uppbótartíma. Halldór vippaði vítinu í mitt markið en fagn Stjörnumanna var einnig frábært. Íslenski boltinn 26. júlí 2010 12:30
Sjáðu glæsimörk Eyjamanna í endurkomunni gegn Val - myndband Eyjamenn tróna einir á toppi Pepsi-deildar karla eftir leiki helgarinnar. Þeir unnu Val 3-1 í Eyjum eftir að hafa lent undir en öll mörk liðsins, og reyndar leiksins, voru glæsileg. Nú er hægt að sjá mörkin hér á Vísi. Íslenski boltinn 26. júlí 2010 11:00
Ólafur Örn kominn með leikheimild hjá Grindavík - Gæti spilað í kvöld Ólafur Örn Bjarnason er kominn með leikheimild og gæti spilað sinn fyrsta leik með Grindavík í kvöld gegn Keflavík. Ólafur lendir í Keflavík klukkan 11 og er nú alfarinn kominn heim til Íslands frá Noregi. Íslenski boltinn 26. júlí 2010 10:30
FH-ingar unnu Hafnarfjarðarslaginn - myndasyrpa FH-ingar sýndu með sannfærandi hætti í gær að FH er stóra liðið í Hafnarfirðinum. FH-ingar fóru illa með nágranna sína frá Ásvöllum og unnu 3-1 sigur. Íslenski boltinn 26. júlí 2010 07:00
Katrín: Þetta er langt í frá að vera búið Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals og landsliðsins, lék í landsliðsstöðunni sinni en ekki í sinni vanalegu stöðu á miðjunni þegar Valur tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 3-0 sigri á Þór/KA á laugardaginn. Íslenski boltinn 26. júlí 2010 06:00
Umfjöllun: Auðveldur sigur KR-inga á lánlausum Selfyssingum KR-ingar byrja vel undir stjórn Rúnars Kristinssonar því KR-liðið vann 3-0 sigur á Selfossi í kvöld í fyrsta deildarleiknum síðan að Loga Ólafssyni var sagt upp sem þjálfara liðsins. Þetta var fyrsti sigur KR á nýliðum í sumar en liðið hafði fyrir leikinn aðeins fengið tvö stig út úr þremur leikjum við Hauka og Selfoss. Íslenski boltinn 25. júlí 2010 23:14
Umfjöllun: Laufléttur sigur hjá Fram í Laugardalnum Framarar unnu 3-1 sigur á Blikum á Laugardalsvellinum í kvöld og sáu til þess að Blikar náðu ekki að endurheimta toppsætið af Eyjamönnum. Þetta var fyrst deildartap Blika síðan 14. júní Íslenski boltinn 25. júlí 2010 23:10
Rúnar Kristinsson: Við spiluðum eins og lagt var upp með Rúnar Kristinsson, þjálfari KR-inga, var mjög svo ánægður með sína menn eftir að KR-ingar höfðu gjörsigrað Selfyssinga 3-0 í 13.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld á Selfossi. Íslenski boltinn 25. júlí 2010 23:07
Guðmundur Benediktsson: Þetta er að fara inn á sálina hjá mönnum Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var allt annað en sáttur með leik sinna manna eftir tapið gegn KR-ingum í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna og Selfyssingar sáu aldrei til sólar. Íslenski boltinn 25. júlí 2010 22:56
Guðmundur: Verðum bara að rífa okkur upp eftir þetta klúður Blikar steinlágu 3-1 á móti Fram í kvöld og misstu fyrir vikið toppsætið til Eyjamanna sem verða með þriggja stiga forskot á þá yfir Verslunarmannahelgina. Íslenski boltinn 25. júlí 2010 22:52
Almarr Ormarsson: Hlakka til að sjá markið mitt í sjónvarpinu Almarr Ormarsson hljóp og barðist gríðarlega vel í sigri Framara gegn Blikum og kórónaði leik sinn með skemmtilegu marki. Almarr var sáttur í leikslok. Íslenski boltinn 25. júlí 2010 22:49
Halldór Orri: Arnar Már heldur í super-sub nafnið „Þetta er virkilega sætur sigur, við erum búnir að hiksta svolítið síðustu umferðir og eru þessi þrjú stig því kærkomin og komast á sigurbraut aftur" sagði Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar eftir 2-1 sigur á Fylki í Garðabæ. Íslenski boltinn 25. júlí 2010 22:45
Ólafur: Strákarnir héldu að þeir væru komnir í Verslunarmanna-helgarfríið „Þetta var mjög dapurt, við fengum það sem við sáðum í seinni hálfleik" sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis eftir 2-1 tap gegn Stjörnunni í Garðabæ. Íslenski boltinn 25. júlí 2010 22:43
Þorvaldur: Hefði ég viljað sjá okkur skora fjórða markið Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara var gríðarlega sáttur með 3-1 sigur á Blikum í kvöld og þá staðreynd að Fram sé komið á sigurbraut á nýjan leik. Íslenski boltinn 25. júlí 2010 22:40
Grétar Sigfinnur: Við vildum sigurinn bara meira en þeir „Ég er bara mjög sáttur við það að halda hreinu og fá þrjú stig, það bara getur ekki verið betra,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir að KR-ingar gjörsigruðu lið Selfyssinga 3-0 í 13.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld á Selfossi. Íslenski boltinn 25. júlí 2010 22:37
Ólafur Kristjánsson: Fyrirsjáanlegir, hægir og andlausir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks var ekki ánægður eftir 3-1 tap hans manna á móti Fram í kvöld. Þetta var fyrsta deildartap Blika síðan 14. júní. Íslenski boltinn 25. júlí 2010 22:33
Daði: Fátt jákvætt hægt að taka úr þessum leik „Þetta minnti mann á skot- og fyrirgjafaæfingu frá því í fyrra," sagði Daði Lárusson, markvörður Hauka, sem var að mæta sínum fyrrum félögum í FH í kvöld. Íslenski boltinn 25. júlí 2010 22:25
Atli Viðar: Þeir aldrei líklegir til að ógna okkur Atli Viðar Björnsson var í góðum gír þegar FH vann sannfærandi sigur á Haukum í Pepsi-deildinni í kvöld. „Ég held að það sé alveg ljóst að við vorum töluvert betri í þessum leik. Við ætluðum að mæta klárir og keyra yfir þá,“ sagði Atli en það eru orð að sönnu hjá honum. Íslenski boltinn 25. júlí 2010 22:18