Þorvaldur: Ég er í ánægjulegu starfi og ætla að halda því áfram Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara var grautfúll í samtali við fréttamann skömmu eftir tapleik sinna manna gegn ÍBV. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 21:03
"Kallaði bara númerin þeirra" Clark Keltie, nýr miðjumaður Þórs, átti góðan dag á miðju liðsins gegn Víkingum. Hann stýrði miðjuspilinu vel og skoraði úr víti í uppbótartíma en hann hefur aðeins verið á Akureyri í nokkra daga. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 19:35
Gísli Páll: Stórkostleg spilamennska "Þetta var stórkostleg spilamennska og fyllilega verðskuldaður sigur. Við yfirspiluðum þá frá upphafi til enda," sagði Gísli Páll Helgason, leikmaður Þórs eftir 6-1 sigur á Víkingi. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 19:29
Leikmenn Víkinga máttu ekki tjá sig - Bjarnólfur biður um tíma Leikmenn Víkinga fengu ekki að fara í viðtöl eftir að hafa beðið afhroð á Akureyri í dag. Bjarnólfur Lárusson, nýráðinn þjálfari, svaraði spurningum blaðamanna og var lítinn bilbug á honum að finna. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 19:11
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Fimm leikir fara fram í dag og kvöld. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 18:00
Umfjöllun: Engin framför andlausra Víkinga "Þú verður rekinn á morgun," sungu kampakátir stuðningsmenn Þórs um nýráðinn þjálfara Víkings fyrir norðan í dag. Staðan þá var 3-0 en lokatölur voru 6-1 fyrir Þór. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 16:00
Mínútu þögn fyrir leiki dagsins í Pepsi-deildinni Það verður einnar mínútu þögn fyrir alla leiki dagsins í Pepsi-deild karla. Er það gert í virðingarskyni við fórnarlömb voðaverkanna í Noregi. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 13:15
Umfjöllun: KR valtaði yfir Breiðablik KR vann afar öruggan og sannfærandi 4-0 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks er liðin mættust í Vesturbænum í kvöld. KR-ingar því enn ósigraðir á toppi Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 00:01
Umfjöllun: Keflavíkursigur á teppinu Keflavík vann góðan sigur á Stjörnumönnum 3-2 í kvöld á teppinu í Garðabæ. Með sigrinum fór liðið upp í 17 stig og er í sjötta sæti Pepsi deildarinnar. Stjörnumenn eru í fjórða sæti eftir gott gengi að undanförnu. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 00:01
Umfjöllun: Enn eitt tapið hjá Fram Framarar tóku í kvöld á móti ÍBV í 12. umferð Pepsí deildar karla. Heil 13 stig og 9 sæti skildu liðin að fyrir leik kvöldsins og bilið jókst enn meir eftir leikinn. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 00:01
Umfjöllun: Fylkismenn frábærir í seinni hálfleik Fylkir lagði Grindavík 4-1 á útivelli í kvöld og lyfti sér þar með upp í fimmta sæti með átján stig en Grindavík er nú eina liðið sem Fram og Víkingur horfa til í veikri von sinni um að halda sæti sínu í deildinni. Íslenski boltinn 24. júlí 2011 00:01
Markalaust hjá BÍ/Bolungarvík og Haukum Haukar og BÍ/Bolungarvík gerðu markalaust jafntefli í 1. deildinni í dag er liðin mættust á Torfnesvelli á Ísafirði. Íslenski boltinn 23. júlí 2011 17:32
Hólmfríður: Fer pottþétt út aftur "Ég er komin heim til að spila. Ég hef ekki verið að spila mikið síðustu vikur og sá ekki fram á að spila næstu tólf vikur. Það er slæmt því það eru tólf vikur í næsta landsleik. Ég er því að hugsa um sjálfa mig og landsliðið," sagði Hólmfríður Magnúsdóttir, nýjasti liðsmaður kvennaliðs Vals, í samtali við fótbolta.net. Íslenski boltinn 23. júlí 2011 14:15
Hólmfríður spilar með Val út leiktíðina - hætt hjá Philadelphia Afar óvænt tíðindi urðu í íslenska kvennaboltanum í dag þegar Hólmfríður Magnúsdóttir skrifaði undir samning við Íslandsmeistara Vals til loka leiktíðarinnar. Hólmfríður kemur til félagsins frá Philadelphia Independence í bandarísku atvinnumannadeildinni. Hún hefur leikið þar síðustu tvö ár. Íslenski boltinn 23. júlí 2011 13:02
Sam Hewson: Toddi er skemmtilegur þjálfari Sam Hewson, fyrrum fyrirliði varaliðs Manchester United, var eldhress þegar blaðamaður hitti á hann í Safamýrinni í gær. Hewson vonast eftir því að semja við Framara. Íslenski boltinn 23. júlí 2011 10:00
Katrín og Kristín hetjurnar Valur og KR mætast í bikaúrslitaleik kvenna. Kristín Ýr Bjarnadóttir tryggði Val sæti í bikarúrslitaleiknum annað árið í röð og sigurmark KR-ingsins Katrínar Ásbjörnsdóttur kom á 90. mínútu í leik KR-liðsins á móti Fylki í Árbænum. Íslenski boltinn 23. júlí 2011 06:00
Kristín Ýr: Ofhugsum hlutina í seinni hálfleik Kristín Ýr Bjarndóttir markaskorari Vals í 1-0 sigrinum á Aftureldingu var ánægð með að vera komin í bikarúrslitaleikinn. Þrátt fyrir markið sagðist hún ekki hafa verið á skotskónum. Íslenski boltinn 22. júlí 2011 22:16
Anna Garðars: Áttum helling í þessum leik Anna Garðarsdóttir leikmaður Aftureldingar var svekkt með 1-0 tapið gegn Val í undanúrslitum Valitor-bikarsins. Anna er nýgengin í raðir Mosfellinga úr Val. Íslenski boltinn 22. júlí 2011 22:05
KA-menn náðu í stig í Mjóddinni og komust upp úr fallsæti Báðir leikir kvöldsins í 1. deild karla enduðu með jafntefli. Kristinn Freyr Sigurðsson tryggði Fjölni 2-2 jafntefli á móti Víkingi í Ólafsvík og Ómar Friðriksson tryggði KA-mönnum 1-1 jafntefli á móti ÍR í Mjóddinni. Íslenski boltinn 22. júlí 2011 22:03
Ashley Bares reddaði Stjörnukonum í Laugardalnum Ashley Bares, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, bjargaði toppliði Stjörnunnar á móti nýliðum Þróttar í leik liðanna í Pepsi-deild kvenna sem fram fór á Laugardalsvellinum í kvöld. Bares skoraði fernu í 4-2 sigri Stjörnunnar sem náði fyrir vikið fimm stiga forskoti á Val á toppi Pepsi-deildar kvenna. Þór/KA vann 3-2 sigur á botnliði Grindavíkur í hinum leik kvöldsins. Íslenski boltinn 22. júlí 2011 21:15
Katrín hetja KR - tryggði liðinu sæti í bikarúrslitaleiknum í blálokin Katrín Ásbjörnsdóttir tryggði KR 2-1 sigur á Fylki og sæti í bikaúrslitaleiknum þegar hún skoraði sigurmark Vesturbæjarliðsins á 90. mínútu leiksins í undanúrslitaleik liðanna í Valitor bikar kvenna á Fylkisvellinum í kvöld. Þetta er í tíunda sinn sem KR-konur komast alla leið í bikarúrslitaleikinn en Fylkir átti möguleika á því að komast þangað í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 22. júlí 2011 21:12
Umfjöllun: Valskonur í úrslit fjórða árið í röð Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði eina markið þegar Valskonur tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 1-0 sigri á Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld í undanúrslitaleik þeirra í Valitorbikarnum en þetta er í fjórða árið í röð sem Valsliðið kemst alla leið í bikarúrslitin. Íslenski boltinn 22. júlí 2011 21:08
Fram bíður eftir því að Hewson standist læknisskoðun - stendur sig vel Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar Fram býst fastlega við því að félagið semji við Sam Hewson, fyrrum fyrirliða varaliðs Manchester United, sem hefur verið á reynslu hjá félaginu síðustu daga. Framarar ætla þó ekki að ganga frá neinu fyrr en læknir félagsins nær að skoða leikmanninn um helgina. Íslenski boltinn 22. júlí 2011 19:15
ÍBV fær ungan framherja frá Newcastle Eyjamenn hafa fengið til sín 18 ára enskan framherja fyrir lokaátökin í Pepsi-deildinni en Aaron Spear kemur til félagsins frá Newcastle United. Vefsíðan fótbolti.net sagði fyrst frá þessu. Íslenski boltinn 22. júlí 2011 18:46
KR mætir BÍ/Bolungarvík um Verslunarmannahelgina Góður árangur KR-inga í undankeppni Evrópudeildar þýðir tilfæringar á leikjum liðsins í öðrum keppnum. Bikarleikur KR gegn BÍ/Bolungarvík hefur verið færður á Verslunarmannahelgina. KR mætir Dinamo Tbilisi fimmtudaginn 28. júlí á KR-velli og viku síðar í Georgíu. Íslenski boltinn 22. júlí 2011 17:00
Strákarnir unnu Svía - Árni með bæði mörkin Strákarnir í 19 ára landsliðinu fylgdu eftir stórsigri á Wales í fyrsta leik sínum á Svíþjóðarmótinu með því að vinna 2-0 sigur á heimamönnum Svía í öðrum leik sínum í dag.Kristinn R. Jónsson er þjálfari íslenska liðsins. Íslenski boltinn 22. júlí 2011 16:58
Fylkir og Afturelding geta komist í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn Undanúrslitaleikirnir í Valitor bikar kvenna í knattspyrnu fara fram í kvöld. Á Fylkisvelli mætast Fylkir og KR og á Varmárvelli leika Afturelding og Valur. Báðir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15 en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum sem fer fram á Laugardalsvellinum 20. ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 22. júlí 2011 16:15
Mikið afrek að slá út þetta lið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður eftir að liðið sló Zilina út úr Evrópukeppninni í gær. Rúnar segir að síðustu mínúturnar hafi tekið vel á taugarnar og á ekki von á að leikmenn BÍ/Bolungarvík hafi fagnað þessum úrslitum því nú þurfi þe Íslenski boltinn 22. júlí 2011 07:30
Selfoss minnkaði forskot ÍA í níu stig - tveir sigrar í röð hjá Leikni Selfyssingar unnu 4-0 sigur á Gróttu í 1. deild karla í fótbolta í kvöld, minnkuðu forskot Skagamanna í níu stig og náðu ennfremur átta stiga forskoti á liðin í 3. og 4. sæti. Leiknismenn bættu stöðu sína í botnbaráttunni með því að vinna 3-0 útisigur á HK og komast upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 21. júlí 2011 22:08
Skagamenn með tveimur stigum meira en þeir fengu allt síðasta sumar Skagamenn eru í frábærum málum í 1. deild karla eftir 6-0 stórsigur á Þrótti, liðinu í 4. sæti, á Valbjarnarvellinum á þriðjudagskvöldið. Skagaliðið er nú með tólf stiga forskot á selfoss (2. sæti) og 17 stiga forskot á liðinu í 3. og 4. sæti (Haukar og Þróttur) en Selfoss og Haukar eiga reyndar leiki inni. Íslenski boltinn 21. júlí 2011 19:45