Þórir hættur | Fer á Blástein í stað Nings fyrir leiki Varnarmaðurinn Þórir Hannesson mun ekki spila með Fylkismönnum í sumar því hann hefur orðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Hann er aðeins 26 ára gamall. Íslenski boltinn 1. mars 2013 10:11
Blikar alltaf viljugir að selja Breiðablik hefur selt níu leikmenn til atvinnumannaliða í Evrópu á undanförnum fjórum árum og þrír til viðbótar eru á leiðinni út. Um þúsund krakkar, sextán ára og yngri, eru að æfa með yngri flokkum félagsins. Íslenski boltinn 1. mars 2013 08:30
Guðbjörg fer til Algarve Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í fótbolta, mun fara með íslenska landsliðinu til Algarve í næstu viku en hún hefur verið að glíma við veikindi og lá á sjúkrahúsi í marga daga í síðustu viku. Íslenski boltinn 1. mars 2013 07:00
Viðar Örn samdi við Fylkismenn Viðar Örn Kjartansson skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fylki og mun því spila áfram í Pepsi-deildinni næsta sumar. Viðar hefur verið að leita sér að liði í efstu deild eftir að Selfoss féll úr deildinni síðasta haust. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. Íslenski boltinn 28. febrúar 2013 21:25
James þeytti skífum á skemmtistaðnum Austur Markvörðurinn David James vakti mikla athygli um síðustu helgi er hann var hér á landi í boði Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara ÍBV. Hermann er að reyna að fá félaga sinn til þess að semja við ÍBV og spila með félaginu í sumar. Íslenski boltinn 26. febrúar 2013 12:15
Í myrkvuðu herbergi í marga daga Sigurður Ragnar Eyjólfsson kvennalandsliðsþjálfari valdi í gær 23 manna hóp sinn fyrir Algarve-mótið í næsta mánuði. Markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir er í hópnum þrátt fyrir að hafa eytt síðustu dögum á sjúkrahúsi í Noregi. Sport 26. febrúar 2013 07:00
Leikmenn Völsungs mokuðu snjóinn af vellinum Þó svo það sé nánast farið að vora á höfuðborgarsvæðinu er enn snjór víða um land. Þar á meðal á Húsavík en menn þar á bæ ætla engu að síður að hefja æfingar utandyra fljótlega. Íslenski boltinn 25. febrúar 2013 14:36
FH stefnir á riðlakeppni Meistaradeildarinnar Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, er í áhugaverðu viðtali við stuðningsmannasíðu FH-inga, fhingar.net. Jón Rúnar var á dögunum endurkjörinn formaður deildarinnar. Íslenski boltinn 25. febrúar 2013 12:15
Algarve-hópurinn klár hjá Sigga Ragga Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem leikur á Algarvemótinu sem hefst miðvikudaginn 6. mars. Sigurður Ragnar velur 23 leikmenn til fararinnar og þar af er einn nýliði, Birna Kristjánsdóttir úr Breiðabliki. Íslenski boltinn 25. febrúar 2013 11:27
Halldór Orri með þrennu í sigri Stjörnunnar Stjarnan vann sinn fyrsta leik í Lengjubikar karla er liðið vann stórsigur á KF, 5-0. Alls fóru þrír leikir fram í dag. Handbolti 24. febrúar 2013 18:19
Þór lenti tveimur undir en vann samt | Úrslit dagsins Sex leikir fóru fram í Lengjubikar karla í dag. Nýliðar Þórs í Pepsi-deildinni unnu góðan sigur á 1. deildarliði Þróttar, 4-2. Íslenski boltinn 23. febrúar 2013 19:10
David James aðstoðarþjálfari ÍBV? Ef David James spilar með ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar verður hann einnig aðstoðarþjálfari liðsins. Íslenski boltinn 23. febrúar 2013 17:37
Þrír erlendir leikmenn sömdu við Þór Mark Tubæk, Joshua Wick og Giuseppe Funicello hafa allir skrifað undir eins árs samning við Þór á Akureyri. Íslenski boltinn 23. febrúar 2013 14:06
Fylkir samdi við Punyed Pablo Punyed, varnaramaður frá El Salvador, mun spila með Fylkismönnum í Pepsi-deild karla í sumar en hann lék síðast með Fjölnismönnum í 1. deildinni. Íslenski boltinn 23. febrúar 2013 12:45
Málfríður Reykjavíkurmeistari í níunda sinn Valskonur tryggðu sér endanlega Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með 4-0 sigri á Þrótti í gær. Valsliðið vann alla leiki sína og markatalan var 34-0. Íslenski boltinn 22. febrúar 2013 15:45
Guðjón hafði samband við okkur Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, segir að það hafi verið Guðjón Þórðarson sem átti frumkvæði að því að koma til starfa hjá félaginu. Íslenski boltinn 22. febrúar 2013 11:29
Sumarið í hættu hjá Pétri Pétur Viðarsson mun mögulega ekkert spila með FH-ingum í Pepsi-deild karla nú á komandi leiktímabili. Íslenski boltinn 22. febrúar 2013 09:15
David James æfir með ÍBV yfir helgina Fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, David James, kemur til Vestmannaeyja í dag og mun æfa með Pepsi-deildarliðinu fram til sunnudags. Íslenski boltinn 21. febrúar 2013 16:24
20 milljóna króna ölmusuferð "Við fórum í björgunarleiðangur – svokallaða ölmusuferð til Reykjavíkur,“ segir Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur. Taka þurfti til í fjárhagsmálum deildarinnar og stendur sú vinna yfir. Íslenski boltinn 21. febrúar 2013 07:30
Ameobi ekki með Grindavík Tomi Ameobi mun ekki spila með Grindavík í sumar en hann gaf félaginu afsvar á dögunum. Þetta staðfesti Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar. Íslenski boltinn 21. febrúar 2013 06:30
Kjartan Henry: Hef ekki gefið upp alla von Óvíst er hvort að Kjartan Henry Finnbogason geti spilað með KR í Pepsi-deildinni í sumar, þar sem hann á við þrálát hnémeiðsli að stríða. Íslenski boltinn 20. febrúar 2013 11:56
"Rétt hjá Þorsteini að vilja ekki ráða Guðjón“ Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, segir að afstaða Þorsteins Gunnarsson í ráðningu Guðjóns Þórðarsonar til félagsins hafi reynst rétt. Íslenski boltinn 20. febrúar 2013 10:56
Bjarni Ólafur samdi til þriggja ára við Val Landsliðsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson samdi í dag við uppeldisfélag sitt, Val. Hann samdi til þriggja ára við félagið. Íslenski boltinn 19. febrúar 2013 16:26
Sigurður Ragnar valdi 22 leikmenn í æfingahóp Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari í fótbolta, hefur valið 22 manna hóp fyrir landsliðsæfingar sem fara fram um næstu helgi en þetta eru eingöngu leikmenn sem spila í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 19. febrúar 2013 16:11
Jóhann Ragnar leggur skóna á hilluna Jóhann Ragnar Benediktsson, sem lék með Keflavík í Pepsi-deild karla í sumar, hefur ákveðið að hætta að spila með liðinu og flytja á heimaslóðir. Íslenski boltinn 18. febrúar 2013 12:15
Lennon fékk afsökunarbeiðni formannsins Steven Lennon segir að Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, hafi beðið sig afsökunar á ummælum hans í Fréttablaðinu á föstudag. Íslenski boltinn 18. febrúar 2013 12:09
Steinar Örn Ingimundarson látinn Steinar Örn Ingimundarson er látinn, aðeins 44 ára að aldri. Hann átti að baki langan knattspyrnuferil, bæði sem leikmaður og þjálfari. Fótbolti 18. febrúar 2013 11:30
Guðjón Pétur skoraði í sínum fyrsta leik með Blikum Guðjón Pétur Lýðsson byrjar vel fyrir Blika en hann gerði eitt mark fyrir liðið gegn KA í Lengjubikarnum fyrr í dag. Fótbolti 16. febrúar 2013 14:00
Norwich tekur þátt í Rey Cup Fjöldi erlendra liða hafa boðað þátttöku sína í öllum flokkum fyrir Rey Cup sem haldið verður í júlí næstkomandi. Íslenski boltinn 16. febrúar 2013 06:00
Tíu Víkingar kláruðu Selfyssinga Víkingur vann 3-1 sigur á Selfoss í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Keflavík og Haukar skildu jöfn, 1-1. Íslenski boltinn 15. febrúar 2013 23:19