Valur vann í framlengingu Öll lið úr Pepsi-deild kvenna nema Afturelding og Selfoss komust áfram í fjórðungsúrslit Borgunarbikars kvenna. Sex leikir fóru fram í 16-liða úrslitum í kvöld. Íslenski boltinn 11. júní 2013 22:07
Þrefalda refsingin of hörð? | Myndband Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, fékk dæmt á sig víti og rautt spjald snemma leiks gegn KR-ingum í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 11. júní 2013 20:15
Rétt ákvörðun hjá Kristni? | Myndband Það sauð á mörgum stuðningsmönnum Víkings Ólafsvíkur eftir að Emir Dokara var vikið af velli í upphafi leiksins gegn Breiðabliki í gær. Íslenski boltinn 11. júní 2013 18:30
Til heiðurs knattspyrnugoðsögninni Hemma Gunn Landsliðsmaðurinn og Valsarinn Hermann Gunnarsson lést á dögunum. Hermanns var minnst í innslagi í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 11. júní 2013 16:30
Sendu KR-ingum löngutöng Stuðningsmaður Íslandsmeistaraliðs FH í knattspyrnu karla fór nokkuð frjálslega með fingrahreyfingar sínar þegar KR kom í heimsókn í 6. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 11. júní 2013 14:11
Gullkorn Þorvalds Örlygssonar Þorvaldur Örlygsson, fyrrverandi þjálfara Fram, var heiðraður með sérstöku innslagi í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Þorvaldur hefur látið ýmis gullkorn falla í viðtölum eftir leiki Fram undanfarin ár. Íslenski boltinn 11. júní 2013 13:45
Markasyrpan úr 6. umferð 27 mörk voru skoruð í leikjunum sex í 6. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Það svarar til 4,5 marka að meðaltali í leik. Sannkölluð markaveisla. Íslenski boltinn 11. júní 2013 10:00
Viðtölin eftir stórleikinn í Krikanum KR vann dramtískan 4-2 sigur á FH í stórleik 6. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 11. júní 2013 09:06
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 2-4 KR er á toppi Pepsi-deildar karla eftir dramatískan 4-2 sigur á FH á Kaplakrikavelli í kvöld. Rautt spjald snemma leiks setti mark sitt á leikinn. Íslenski boltinn 10. júní 2013 15:49
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fram 1-2 Ríkharður Daðason stýrði Fram til sigurs í sínum fyrsta leik sem þjálfari liðsins er liðið mætti Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 10. júní 2013 15:38
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur Ó 2-0 Guðjón Pétur Lýðsson skoraði bæði mörk Breiðabliks af vítapunktinum í 2-0 sigri á Víkingi Ólafsvík í kvöld. Íslenski boltinn 10. júní 2013 15:33
Risarnir mætast í Krikanum í kvöld Sjöttu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum. Víkingar sækja Blika heim, Keflavík fær Fram í heimsókn en stórleikurinn er í Kaplakrika þar sem Íslandsmeistarar FH taka á móti toppliði KR. Íslenski boltinn 10. júní 2013 06:00
Þór/KA áfram í átta liða úrslitin eftir stórsigur Þór/KA vann auðveldan 5-0 útisigur á slökum FH-stúlkum í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Íslenski boltinn 9. júní 2013 17:33
ÍBV lagði Hött í Borgunarbikarnum Eyjastúlkur unnu góðan 4-1 sigur á fyrstu deildar liði Hattar í sextán liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í dag. Íslenski boltinn 9. júní 2013 16:20
Ólína lék allan leikinn í tapleik Chelsea Íslenska landsliðskonan Ólína G. Viðarsdóttir var á sínum stað í vörn Chelsea sem tapaði 4-1 fyrir Everton á heimavelli í ensku kvennadeildinni í dag. Edda Garðarsdóttir var allan tímann á varamannabekk Chelsea í dag. Fótbolti 9. júní 2013 15:08
Hemmi Gunn heiðraður fyrir leiki Pepsi-deildarinnar Vegna skyndilegs fráfalls Hermanns Gunnarssonar eða Hemma Gunn verður sérstök minningarathöfn fyrir hvern leik í næstu umferð Pepsi-deildarinnar sem fer fram í kvöld og á morgun. Íslenski boltinn 9. júní 2013 12:24
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 1-3 Stjörnumenn unnu öruggan 3-1 útisigur á Skagamönnum í sjöttu umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Leikurinn var einstefna frá upphafi til enda en heimamenn í ÍA áttu fá svör við sprækum Stjörnumönnum. Íslenski boltinn 9. júní 2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Valur 3-5 Það var boðið upp á markaveislu á Þórsvelli í kvöld er Valur kom í heimsókn. Þórsarar voru afar gestrisnir og gáfu gestunum ódýr mörk sem fyrir vikið fóru heim með öll stigin. Íslenski boltinn 9. júní 2013 00:01
Hrun hjá Húsvíkingum Grindavík komst á topp 1. deildar karla eftir magnaða endurkomu í síðari hálfleik gegn Völsungi. Húsvíkingar sitja sem fastast á botninum. Íslenski boltinn 8. júní 2013 17:55
Djúpmenn á toppinn | Pape kláraði KA BÍ/Bolungarvík komst upp í toppsæti 1. deildarinnar í knattspyrnu í dag er liðið vann sterkan útisigur gegn Fjölni. Víkingur vann einnig góðan sigur á KA fyrir norðan. Íslenski boltinn 8. júní 2013 16:02
Grindavík og Völsungur í beinni á netinu Það er nóg að gerast í 1. deild karla í knattspyrnu í dag en leiknir verða einir fimm leikir. Íslenski boltinn 8. júní 2013 12:30
Leiknir á toppinn eftir sigur á Þrótti Leiknir vann í kvöld fínan sigur á Þrótti í 1. deild karla í knattspyrnu og fóru í leiðinni á toppinn í deildinni. Leikurinn fór fram á Valbjarnarvelli, heimavelli Þróttara. Fótbolti 6. júní 2013 21:37
Aldís Kara ökklabrotnaði Töluverð meiðsli herja á herbúðir Pepsi-deildarliðs Breiðabliks sem beið lægri hlut gegn FH í gærkvöldi. Íslenski boltinn 6. júní 2013 18:00
Elfar Freyr gæti spilað með Blikum Miðvörðurinn Elfar Freyr Helgason æfir þessa dagana með Breiðabliki. Hann er samningsbundinn Randers í Danmörku til 1. júlí en gæti eftir það spilað með Blikum. Íslenski boltinn 6. júní 2013 12:45
Miðarnir rjúka út Allt stefnir í að uppselt verði á landsleik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. Íslenski boltinn 6. júní 2013 12:30
Mágur Suarez á íslenska kærustu "Hann er hæfileikaríkur og ungur strákur. Hann spilaði vel í gær. Það er alls ekkert ólíklegt að við getum notað hann," segir Rúnar Kristinsson þjálfari KR í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 6. júní 2013 10:10
Mörkin og færin úr sigri FH á Breiðabliki FH-ingar unnu óvæntan 3-1 sigur á Breiðabliki í 6. umferð Pepsi-deildar kvenna í gærkvöldi. Leikurinn var í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 6. júní 2013 09:02
Strákarnir benda mér á villurnar "Það er mjög gott að vera kominn heim. Það er alltaf gott að komast til Íslands," segir Birkir Bjarnason miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 6. júní 2013 09:00
Mágur Luis Suárez lék með KR Kjartan Henry skoraði tvö mörk fyrir KR sem lagði Fjölni að velli 3-2 í æfingaleik á KR-vellinum í gærkvöldi. Annar leikmaður vakti þó meiri athygli. Íslenski boltinn 6. júní 2013 07:25
Þeir eru ekki með lélegra lið en við Birkir Bjarnason og Hannes Þór Halldórsson eru klárir í slaginn gegn Slóveníu annað kvöld. Fótbolti 6. júní 2013 07:15