Ólafsvíkur-Víkingar unnu fyrsta leikinn í Evrópukeppninni Víkingur frá Ólafsvík vann 8-7 sigur á Anzhi Tallinn frá Eistlandi í kvöld í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópukeppni félagsliða í Futsal en riðill Ólafsvíkur-Víkinga er einmitt spilaður í Ólafsvík. Íslenski boltinn 27. ágúst 2013 21:44
Pepsi-mörkin: Stórleikur KR og FH greindur KR vann 3-1 sigur á FH í stórleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á sunnudaginn. Íslenski boltinn 27. ágúst 2013 19:30
Stóra buxnamálið Það vakti athygli í viðureign KR og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla að Freyr Bjarnason, varnarmaður Hafnarfjarðarliðsins, þurfti að yfirgefa völlinn í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 27. ágúst 2013 15:15
Zato valinn í landslið Tógó Víkingur frá Ólafsvík eignaðist landsliðsmann í dag þegar Farid Zato var valinn í landslið Tógó í fyrsta skipti. Íslenski boltinn 27. ágúst 2013 13:03
Evrópuævintýri Ólsara hefst í kvöld Víkingur frá Ólafsvík mætir eistneska liðinu Anzhi Tallinn í fyrsta leiknum í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í innifótbolta, Futsal, í Ólafsvík í kvöld. Íslenski boltinn 27. ágúst 2013 12:45
Siggi Hallvarðs gengur úr Hveragerði til Reykjavíkur Sigurður Hallvarðsson, fyrrum leikmaður Þróttar, mun á föstudaginn ganga frá Hveragerði að Ljósinu á Langholtsvegi. Með göngunni vill hann veita Ljósinu stuðning og endurgjalda samtökunum þakklæti sitt. Íslenski boltinn 27. ágúst 2013 11:30
Þórir sagði að þær ósáttu skildu hafa beint samband við sig Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segist hafa fengið símtal frá leikmanni kvennalandsliðsins að loknu Evrópumótinu í Svíþjóð. Sá sagði nokkra leikmenn liðsins mjög ósátta að Sigurði Ragnari hefði verið boðið starfið að nýju. Íslenski boltinn 27. ágúst 2013 09:00
Öll mörkin úr 17. umferðinni á 200 sekúndum Öll mörkin úr 17. umferð voru venju samkvæmt tekin saman í innslag í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 27. ágúst 2013 08:00
Ætlaði fyrst að flytja heim til mömmu og byrja nýtt líf Guðný Björk Óðinsdóttir sleit krossband í hné í fjórða sinn á Evrópumótinu í Svíþjóð. Landsliðskonan 24 ára ætlar sér endurkomu í fótboltann og gæti sótt um sænskan ríkisborgararétt í upphafi næsta árs. Íslenski boltinn 27. ágúst 2013 00:01
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 26. ágúst 2013 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍA | Tíu Stjörnumenn lönduðu sigri Tryggvi Sveinn Bjarnason tryggði Stjörnumönnum þrjú mikilvæg stig í kvöld þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Stjörnunnar á ÍA á Samsung-vellinum í Garðabæ. Íslenski boltinn 26. ágúst 2013 18:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Keflavík 2-3 | Mikilvæg þrjú stig hjá Keflavík Keflvíkingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttu Pepsi-deildar karla í kvöld þegar þeir unnu 3-2 sigur á bikarmeisturum Fram í Laugardalnum. Íslenski boltinn 26. ágúst 2013 18:30
„Tökum ekki þátt í þessum leik KSÍ“ Þóra Björg Helgadóttir, markvörður kvennalandsiðsins og LdB Malmö, segir að bréfið sem hún sendi Sigurði Ragnari Eyjólfssyni á dögunum verði ekki birt. Íslenski boltinn 26. ágúst 2013 13:42
Veigar verður með Stjörnumönnum í kvöld Sóknarmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson getur leikið með Garðabæjarliðinu í kvöld þegar liðið tekur á móti ÍA í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 26. ágúst 2013 10:30
Það hefur enginn haft samband við mig KSÍ hefur ekki rætt við Elísabetu Gunnarsdóttur varðandi starf landsliðsþjálfara kvenna. Íslenski boltinn 26. ágúst 2013 07:30
Tíundi bikarmeistaratitill Blika Breiðablik varð bikarmeistari kvenna í knattspyrnu um helgina er liðið bar sigur úr býtum í leik gegn Þór/KA á Laugardalsvellinum. Akureyringurinn Rakel Hönnudóttir var hetja Blika í leiknum og skoraði sigurmarkið. Tíu titlar í fimmtán leikjum hjá Breiðablik. Íslenski boltinn 26. ágúst 2013 07:00
Eiginmaður landsliðsfyrirliðans: Þær eiga að birta bréfið Þorvaldur Makan, fyrrum knattspyrnumaður, skorar á íslensku landsliðsmennina sem sendu bréf til Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar, fyrrum landsliðsþjálfara, um að hann ætti að víkja og snúa sér að öðru. Íslenski boltinn 25. ágúst 2013 22:31
Rúnar Alex vissi hvar Davíð myndi skjóta "Mér leið bara eins og ég ætti heima hérna. Ég vil fá að spila með þeim bestu. Það voru allir búnir að tala við mig og róa mig niður fyrir leikinn," sagði hetja KR-inga, Rúnar Alex Rúnarsson, sem sló í gegn í sínum fyrsta Pepsi-deildarleik. Íslenski boltinn 25. ágúst 2013 21:12
Heimir: Þetta er búið "Það eru vonbrigði að fá ekkert úr leiknum því mér fannst við spila á köflum mjög vel. Sköpuðum góð færi og áttum möguleika að jafna," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir leikinn. Íslenski boltinn 25. ágúst 2013 21:09
Rúnar: Heimir er Mourinho okkar Íslendinga Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var brosmildur eftir leikinn og það skiljanlega. Íslenski boltinn 25. ágúst 2013 21:07
David: Virkilega gaman að halda hreinu í mínum þúsundasta leik David James var að spila sinn þúsundasta leik á ferlinum og sigurinn því en sætari fyrir vikið. Íslenski boltinn 25. ágúst 2013 20:37
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 3-1 | KR á toppinn KR er komið á topp Pepsi-deildar karla og er í vænlegri stöðu eftir sterkan sigur á FH í stórskemmtilegum leik í kvöld. KR á stig á FH og hefur leikið tveimur leikjum færra. Íslenski boltinn 25. ágúst 2013 12:59
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Breiðablik 0-0 Þrátt fyrir aragrúa af færum náðu Blikar ekki að skora þegar þeir mættu til Ólafsvíkur. Blikar sóttu þungt fyrstu 30 mínútur leiksins en náðu ekki að nýta sér yfirburði sína. Íslenski boltinn 25. ágúst 2013 12:51
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-1| James til bjargar Eyjamenn sigruðu Fylkismenn í leik sem var lítið fyrir augað í Árbænum í kvöld. Gestirnir skoruðu eina mark leiksins á 16. mínútu og héldu forystunni út leikinn. Íslenski boltinn 25. ágúst 2013 12:48
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir : Valur - Þór 2-2 | Tíu Valsmenn héldu út Valur og Þór gerðu 2-2 jafntefli á Vodafone vellinum í kvöld. Þór var 1-0 yfir eftir bragdaufan fyrri hálfleik en mikið fjör var í þeim seinni en Valsmenn voru einum færri í tæpan hálftíma. Íslenski boltinn 25. ágúst 2013 12:40
Greta: Við höfðum trú á þessu allan tímann Greta Mjöll Samúelsdóttir, fyrirliði Blika, var sú eina í liðinu sem spilaði til úrslita árið 2005. Íslenski boltinn 24. ágúst 2013 19:11
Fólk hlýtur að vera búið að jafna sig á að ég hafi skipt um félag Rakel Hönnudóttir skoraði gegn sínum gömlu félögum í leiknum þegar hún skoraði annað mark Blika. Íslenski boltinn 24. ágúst 2013 19:08
Yfirlýsing frá Eddu Garðarsdóttur Undanfarna viku hefur verið fjallað mikið um samskipti landsliðsmanna kvennalandsliðsins við fráfarandi þjálfara Íslands Sigurð Ragnar Eyjólfsson. Íslenski boltinn 24. ágúst 2013 18:40
Guðrún: Er svo glöð að ég get ekki talað "Ég er svo glöð að ég geti ekki talað,“ sagði Guðrún Arnardóttir, markaskorari Blika, í viðtali við Kolbein Tuma Daðason eftir sigurinn gegn Þór/KA 2-1 í dag. Íslenski boltinn 24. ágúst 2013 18:14
Áhorfendamet á Laugardalsvelli Breiðablik var í dag bikarmeistari kvenna í knattspyrnu eftir frábæran sigur á Þór/KA, 2-1, á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 24. ágúst 2013 17:59
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti