Myndasyrpa frá sigri Fjölnis á Selfossi Fjölnir vann gríðarlega mikilvægan 3-0 sigur á Selfossi í 21. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 14. september 2013 23:15
Stjarnan/Skínandi Íslandsmeistari eftir grannaslag | Myndir Sameiginlegt lið Stjörnunnar og Skínanda varð í dag Íslandsmeistari í 2. flokki karla í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á sameiginlegu liði Breiðabliks og Augnabliks. Íslenski boltinn 14. september 2013 22:30
Valur nældi í silfrið | Þór/KA lagði ÍBV Valur vann 4-0 sigur á Selfossi og Þór/KA lagði ÍBV 3-1 í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 14. september 2013 18:15
HK upp í 1. deild | Grannar berjast um 2. sætið HK úr Kópavogi tryggði sér í dag sæti í næstefstu deild karla í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Aftureldingu í Fagralundi. Íslenski boltinn 14. september 2013 16:26
Víkingur skoraði sextán | Fjölnir hélt toppsætinu og KF féll Víkingur vann sinn langstærsta sigur í íslenskri deildarkeppni þegar liðið lagði botnlið Völsungs 16-0 í 1. deild karla í dag. Mörkin sextán gætu reynst mikilvæg fyrir lokaumferðina. Íslenski boltinn 14. september 2013 16:14
Pepsi-mörkin: Ekki allt Jan Mikel Berg að kenna Varnarleikur Skagamanna hefur orðið liðinu að falli í sumar. Flest bendir til þess að liðið falli úr efstu deild. Íslenski boltinn 14. september 2013 10:00
Rætt við erlenda leikmenn á móðurmáli þeirra Pepsimörkin fetuðu í fótspor RÚV í þætti sínum á fimmtudag og ræddu við erlenda leikmenn Pepsi-deildarinnar á móðurmáli þeirra. Íslenski boltinn 14. september 2013 08:30
Gefa Framarar upp falskar aðsóknartölur? Íslensk knattspyrnufélög hafa á stundum legið undir grun um að gefa upp rangar aðsóknartölur. Þá að félögin segi að fleiri mæti á völlinn en í raun gerðu það. Íslenski boltinn 13. september 2013 21:30
Uppgjör leikja gærkvöldsins í Pepsi-deildinni Pepsimörkin voru á dagskrá í gærkvöldi enda fóru þá fram fjórir mjög áhugaverðir leikir og var til að mynda mikið markaflóð í Keflavík. Íslenski boltinn 13. september 2013 19:45
Fyrsti leikmaðurinn sem fær dóm vegna Twitter Jón Kári Eldon, leikmaður KV, skráði sig í sögubækurnar í dag en hann varð þá fyrsti knattspyrnumaðurinn á Íslandi sem fær dóm vegna ummæla á Twitter-samskiptasíðunni. Íslenski boltinn 13. september 2013 18:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 1-1 | Evrópudraumur Blika lítill Valur og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í viðureign liðanna í 19. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Vonir Blika um sæti í Evrópukeppni á næsta ári eru litlar fyrir vikið. Íslenski boltinn 13. september 2013 09:31
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - ÍBV 0-1 Skrautlegt mark varnarmannsins Matt Garner dugði fyrir ÍBV gegn Fram á Laugardalsvellinum í kvöld. ÍBV komst með sigrinum upp að hlið Vals í deildinni. Íslenski boltinn 13. september 2013 09:27
Miðar í boði á leik Fram og ÍBV Íþróttadeild Vísis býður heppnum lesendum sínum á leik Fram og ÍBV í 19. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 13. september 2013 09:00
Miðar í boði á stórleikinn á Vodafone-vellinum Íþróttadeild Vísis býður heppnum lesendum sínum á leiki kvöldsins í 19. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 13. september 2013 08:50
Dómarinn fór meiddur af velli Grasið í Lautinni í Árbænum virðist ekki henta dómurum neitt sérstaklega því í annað sinn í sumar þurfti dómari skiptingu í miðjum leik. Íslenski boltinn 12. september 2013 18:34
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - FH 0-1 Fylkir og FH mættust á Fylkisvellinum í dag í 19. umferð Pepsi-deildar karla í leik sem myndi falla í gleymskunnar dá ef ekki væri fyrir að úrslit leiksins væru skráð. Íslenski boltinn 12. september 2013 08:54
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur Ó. - KR 0-1 KR-ingar tóku þrjú stig með heim í vesturbæinn eftir 1-0 baráttusigur á Víkingi Ólafsvík á hlandblautum Víkingsvelli í dag. Það var skallamark Grétars Sigfinns Sigurðarsonar sem skildi liðin að en heimamenn voru síst lakari aðilinn í leiknum. Íslenski boltinn 12. september 2013 08:47
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍA 5-4 Skagamenn eru komnir með annan fótinn í 1. deild eftir ævintýralegt tap í miklum markaleik á Nettóvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 12. september 2013 08:41
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór 3-1 Tíu Stjörnumenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu Þórsara nokkuð sannfærandi á teppinu í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 12. september 2013 08:35
Ísland í 53. sæti heimslistans | Upp um sautján sæti Íslenska í knattspyrnu fer upp um sautján sæti á heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun. Liðið er nú í 53. sæti listans en var síðast í 70. sæti í ágúst á þessu ári. Fótbolti 12. september 2013 07:48
Strákarnir urðu að mönnum í sumar Hólmbert Aron Friðjónsson og Viðar Örn Kjartansson hafa skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni í Pepsi-deildinni í sumar og halda uppi heiðri framherja deildarinnar í baráttunni um gullskóinn. Íslenski boltinn 12. september 2013 06:30
Mörkin úr leik Breiðabliks og Þórs/KA Stelpurnar í Þór/KA voru í miklu stuði í kvöld er þær sóttu bikarmeistara Breiðabliks heim í Kópavoginn. Íslenski boltinn 11. september 2013 21:56
Sautján sigrar í röð hjá Stjörnunni Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Úrslit deildarinnar eru reyndar ráðin en Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á dögunum. Íslenski boltinn 11. september 2013 19:32
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Þór/KA 1-5 Þór/KA slátraði Breiðablik, 1-5, í 17. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspynu á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 11. september 2013 08:06
Aron Einar: Ég var kominn með svima á tímabili Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, fór fyrir íslenska liðinu í 2-1 sigri á Albönum á Laugardalsvellinum í kvöld en með þessum sigri komst liðið upp í annað sætið í riðlinum. Íslenski boltinn 10. september 2013 22:23
Hannes: Þvílík hamingja þegar hann flautaði leikinn af Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var kátur eftir 2-1 sigur á Albaníu á Laugardalsvellinum í kvöld en þessi þrjú stig skila íslenska liðinu upp í annað sætið í undankeppni HM í Brasilíu. Íslenski boltinn 10. september 2013 22:10
Gylfi: Við vorum miklu betri Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik á miðju íslenska liðsins í kvöld í 2-1 sigri á Albönum í undankeppni HM. Hann var líka sáttur í leikslok. Íslenski boltinn 10. september 2013 21:58
Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna færð til sunnudags Íslandsmeistarar Stjörnunnar munu veita bikarnum viðtöku að loknum leik liðsins gegn Breiðabliki á sunnudaginn. Íslenski boltinn 10. september 2013 16:15
Nýtt gervigras lagt í Fífunni Undanfarnar vikur hafa iðnaðarmenn unnið hörðum höndum að því að koma nýju gervigrasi á knattspyrnuvöllinn í Fífunni sem staðsettur er innandyra á æfingasvæði Breiðabliks. Fótbolti 10. september 2013 09:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland U-21 - Kasakstan U-21 2-0 Íslenska ungmennalandsliðið er sem fyrr á sigurbraut en liðið vann sinn fjórða leik í röð í undankeppni EM í dag. Þá skelltu strákarnir liði Kasakstan. Fótbolti 10. september 2013 08:58
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti