Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Strákarnir urðu að mönnum í sumar

Hólmbert Aron Friðjónsson og Viðar Örn Kjartansson hafa skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni í Pepsi-deildinni í sumar og halda uppi heiðri framherja deildarinnar í baráttunni um gullskóinn.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Nýtt gervigras lagt í Fífunni

Undanfarnar vikur hafa iðnaðarmenn unnið hörðum höndum að því að koma nýju gervigrasi á knattspyrnuvöllinn í Fífunni sem staðsettur er innandyra á æfingasvæði Breiðabliks.

Fótbolti