HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjá­landi

HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjá­landi

HM kvenna í knattspyrnu fór fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi dagana 20. júlí til 20. ágúst 2023.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Yfirlýsingar að vænta frá KSÍ

    Ný stjórn Knattspyrnusambands Íslands, sem kjörin var um helgina, fundar í fyrsta sinn í hádeginu og þar verður meðal annars rædd afstaða sambandsins til landsleikja við Rússa eftir innrás Rússa í Úkraínu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Vorum ekki með gæðin í því sem við vorum að gera“

    Guðrún Arnardóttir, varnarmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í 4-0 sigri liðsins gegn Kýpur í undankeppni HM 2023 í kvöld. Þrátt fyrir öruggan sigur Íslands var hún ekki nógu sátt með spilamennsku liðsins.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Vitum að við getum gert mikið betur“

    Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru sammála um að þrátt fyrir 4-0 sigur gegn Kýpur í dag hefði spilamennska íslenska landsliðsins ekki verið sérstaklega góð.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Gaf ekkert upp varðandi lið morgun­dagsins

    Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag en íslenska kvennalandsliðið mætir Kýpur ytra annað kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með 5-0 sigri Íslands.

    Fótbolti