HM 2018 í Rússlandi

HM 2018 í Rússlandi

HM í knattspyrnu fór fram í Rússlandi 14. júní til 15. júlí 2019.

Fréttamynd

Myndbandsdómarar fá sæti í Rússlandi

Dómarar á leikjum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar munu geta notið aðstoðar myndbandsdómara, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að myndbandsdómgæsla mun verða notuð á mótinu.

Fótbolti
Fréttamynd

KSÍ og Tólfan funda um Rússlandsferðina

Stjórn KSÍ samþykkti einróma á stjórnarfundi sínum á þriðjudag að sambandið myndi borga fyrir tíu úr stuðningsmannahópi Tólfunnar til að styðja við íslenska landsliðið í knattspyrnu á meðan Heimsmeistaramótið í Rússlandi fer fram.

Innlent