Game of Thrones

Game of Thrones

Fréttir og skýringar um einn vinsælasta sjónvarpsþátt veraldar, Game of Thrones.

Fréttamynd

Eru dvergar dvergar?

Réttast er auðvitað að leyfa viðkomandi hópi að ráða því hvaða hugtök eru notuð yfir þá sjálfa. Þessir hópar vita manna best hvaða orð særa og meiða. Og ef það fer fyrir brjóstið á þeim, mögulega sögunnar vegna, að nota ákveðin orð, þá er það ekkert nema sjálfsagt að virða það.

Bakþankar
Fréttamynd

Lily Allen fílar Sigur Rós

Söngkonunni hefur oft verið boðið hlutverk í Game of Thrones og alltaf neitað en gæti hugsað sér tónlistaratriði eins og Sigur Rós.

Lífið
Fréttamynd

Semja tónlist fyrir bandaríska þætti

Jónsi í Sigur Rós og Alex Somers semja tónlistina við nýja bandaríska þætti sem bera nafnið Manhattan. Þættirnir fara í sýningu á nýrri sjónvarpsstöð, WGN, í júlí.

Lífið
Fréttamynd

Sjáðu atriðið úr Game of Thrones

Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en í upphafi þáttarins má sjá atriði sem ber merki um gróft kynferðislegt ofbeldi.

Lífið