Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Ekki útilokað að þjóðarhöllin rísi utan borgarmarka

Sífellt bætist í þau sveitarfélög sem eru tilbúin að reisa þjóðarhöll fyrir landslið Íslands. Ráðherrar segja Reykjavík vænlegasta staðinn fyrir slíka höll en að leita verði annað ef samningar nást ekki við borgina á næstu dögum.

Innlent
Fréttamynd

Rangnick: Meistaradeildarsætið alveg farið

Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 3-1 tap sinna manna gegn Arsenal í dag. Þjóðverjinn stóð ekki á svörum aðspurður að því hvort að vonir United að ná Meistaradeildarsæti væru nú farnar. United er sex stigum á eftir Arsenal þegar fjórir leikir eru eftir.

Enski boltinn
Fréttamynd

Enn eitt heims­metið hjá Barcelona

Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona halda áfram að brjóta glerþök en liðið setti í kvöld nýtt heimsmet í áhorfendafjölda á fótboltaleik kvenna. Fyrra metið var sett fyrr á þessu ári og nú er spurningin hvort Barcelona þurfi stærri heimavöll til að koma öllum sem vilja fyrir.

Fótbolti
Fréttamynd

Sveindís byrjar á Nývangi

Sveindís Jane Jónsdóttir er í byrjunarliði Wolfsburg sem mætir Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti