Luis Díaz snéri leiknum á hvolf og breytti öllu fyrir Liverpool Innkoma Luis Díaz gerbreytti öllu fyrir Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi og það sést vel á tölfræði leiksins. Enski boltinn 4. maí 2022 10:00
Kallaði eigin leikmenn karríætur og sjálfsmorðssprengjumenn Crawley Town, sem er í 12. sæti ensku D-deildarinnar, hefur sent knattspyrnustjórann John Yems í leyfi meðan rannsókn enska knattspyrnusambandsins á kynþáttafordómum hans í garð eigin leikmanna stendur yfir. Enski boltinn 4. maí 2022 09:31
Segir að Van Dijk sé besti varnarmaður allra tíma Michael Owen sparaði ekki stóru orðin þegar hann ræddi um Virgil van Dijk fyrir leik Villarreal og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 4. maí 2022 07:31
Salah: Ég vil spila á móti Real Madrid Mohamed Salah, framherji Liverpool, var eðlilega kátur eftir að liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 3-2 sigri gegn Villarreal í gærkvöldi. Fótbolti 4. maí 2022 07:02
Úrvalsdeildarfélögin hafa áhyggjur af stækkun Meistaradeildarinnar Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa áhyggjur af stækkun Meistaradeildar Evrópu og því aukna leikjaálagi sem henni fylgir. Fótbolti 3. maí 2022 23:32
Klopp: Við gerðum okkur erfitt fyrir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gat leift sér að brosa eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 3-2 sigri gegn Villarreal í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Fótbolti 3. maí 2022 22:45
„Þetta var drullu erfiður leikur“ „Ég er mjög sáttur við að fá þrjú stig og við baráttuna í liðinu, en ég er ekkert í skýjunum með spilamennskuna,” sagði Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur liðsins gegn ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 3. maí 2022 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Afturelding 4-2 | Heimakonur kláruðu nýliðana í fyrri hálfleik Þróttur Reykjavík, bronsliðið frá því í fyrra, vann góðan 4-2 sigur er liðið tók á móti nýliðum Aftureldingar í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Heimakonur skoruðu öll fjögur mörkin í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 3. maí 2022 22:14
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 0-1 | Selfyssingar sigruðu Suðurlandsslaginn Selfoss vann góðan 0-1 útisigur er liðið heimsótti ÍBV í Suðurlandsslag Bestu-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 3. maí 2022 22:14
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 2-1 | Norðankonur lögðu meistarana Þór/KA mætti Val í Bestu deild kvenna í Boganum í kvöld. Heimakonur unnu 2-1 baráttusigur en Valskonur fengu aragrúa af færum til að ná í það minnsta jafntefli. Íslenski boltinn 3. maí 2022 22:00
Jón Stefán: „Markmaðurinn okkar vinnur þennan leik fyrir okkur” Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA, var virkilega hamingjusamur eftir að lið hans lagði Íslandsmeistara Vals að velli. Fótbolti 3. maí 2022 21:53
Ánægður með stigin þrjú Þróttur sigraði Aftureldingu 4-2 í annarri umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Staðan var 4-0 í hálfleik eftir sterka byrjun heimakvenna. Fótbolti 3. maí 2022 21:44
Liverpool í úrslit Meistaradeildarinnar Liverpool er á leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 útisigur gegn Villarreal í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Fótbolti 3. maí 2022 20:53
Bournemouth tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni Bournemouth vann sér inn þátttökurétt í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 1-0 sigur gegn Nottingham Forest í kvöld. Enski boltinn 3. maí 2022 20:05
„Ef maður leiksins er einn af okkar mönnum þá eigum við séns“ Unai Emery og lærisveinar hans í Villarreal eiga erfitt verkefni fyrir höndum þegar liðið tekur á móti Liverpool í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool vann fyrri leikinn 2-0 og Emery segir að sínir menn þurfi að spila fullkomin leik til að snúa taflinu sér í hag. Fótbolti 3. maí 2022 17:46
Rekinn og um leið öruggur um laun næstu tvö ár Walter Mazzarri hefur verið rekinn úr starfi þjálfara ítalska knattspyrnufélagsins Cagliari. Þessi sextugi þjálfari, sem á sínum tíma var orðaður við Liverpool, var með óvenjulega klásúlu í samningi sínum. Fótbolti 3. maí 2022 16:32
Stuðningsmenn Man United strax komnir með sniðugan söng um Ten Hag Það væri jafnvel hægt að gefa stuðningsmönnum Manchester United tíu í einkunn fyrir nýjan stuðningsmannasöng þeirra um hollenska knattspyrnustjórann Erik ten Hag. Enski boltinn 3. maí 2022 16:00
Atletico Madrid neitar að standa heiðursvörð fyrir Real Madrid Real Madrid er búið að tryggja sér spænska meistaratitilinn í 35. skiptið. Það eru enn fjórir leikir eftir og sá næsti er á heimavelli nágrannanna í Atletico Madrid á Wanda Metropolitano leikvanginum. Fótbolti 3. maí 2022 15:31
Keflavíkurstelpur um nýja Brassann sinn: Hún er stórkostlegur leikmaður Vísir verður með nýjan upphitunarþátt fyrir Bestu deild kvenna í sumar og þátturinn fyrir aðra umferð deildarinnar er nú kominn inn á vefinn. Íslenski boltinn 3. maí 2022 15:00
Falleg stund þegar Cavani hitti ungan aðdáanda: Ekki fara Edinson Cavani er einn af leikmönnum Manchester United sem er líklegast á förum í sumar þegar búist er við miklar hreinsanir á leikmannahópnum. Enski boltinn 3. maí 2022 14:31
Bróðir Lingards æfur: „Verið hjá félaginu síðan hann var níu ára en fékk ekki að kveðja“ Jesse Lingard fékk ekki að kveðja stuðningsmenn Manchester United þegar liðið mætti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær, eitthvað sem bróðir hans er æfur yfir. Enski boltinn 3. maí 2022 11:31
Emil sá fyrsti í meira en áratug til að skora þrennu hjá Íslandsmeisturunum Emil Atlason var í miklu stuði í Bestu deildinni í gær en hann skoraði þá þrennu í 5-4 sigri Stjörnunnar á Íslandsmeisturum Víkings á Víkingsvellinum. Það var orðið langt síðan að ríkjandi meistarar fengu á sig þrennu. Íslenski boltinn 3. maí 2022 11:00
Völlurinn snævi þakinn og þjálfari Þórs/KA ekki lengur svekktur Þór/KA tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrsta heimaleik sínum í Bestu deild kvenna á þessari leiktíð. Leikið verður innandyra á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 3. maí 2022 10:31
Sjáðu markasúpuna í Víkinni og dramatíkina á Dalvík Einn magnaðasti leikur seinni ára fór fram í Víkinni í gær þegar Stjarnan vann Íslands- og bikarmeistara Víkings, 4-5, í 3. umferð Bestu deildar karla. Alls voru sextán mörk skoruð í þremur leikjum í gær. Íslenski boltinn 3. maí 2022 10:00
Segir mjög góðar líkur á því að Eriksen verði áfram hjá Brentford Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford er bjartsýnn á það að hann geti haldið landa sínum Christian Eriksen hjá félaginu. Enski boltinn 3. maí 2022 09:31
Erfið byrjun hjá Bayern: „Mamma kom til mín í heilan mánuð til að styrkja mig andlega“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, viðurkennir að fyrstu mánuðirnar hjá Bayern München hafi reynt á. Það hafi hins vegar hjálpað mikið þegar hún fékk tvo íslenska samherja. Fótbolti 3. maí 2022 09:00
Rangnick segir að United þurfi að styrkja allar stöður nema markið Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, segir að styrkja þurfi allar stöður í liðinu nema markvarðastöðuna. Enski boltinn 3. maí 2022 08:31
Ekkert pláss fyrir Cantona og Scholes í draumaliði Roys Keane Roy Keane fékk það erfiða verkefni að velja úrvalslið leikmanna Manchester United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í Monday Night Football á Sky Sports í gær. Enski boltinn 3. maí 2022 07:31
Bæjarar gagnrýndir fyrir að fara í fyllerísferð til Ibiza eftir vandræðalegt tap Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa fengið mikla gagnrýni fyrir að fara flest allir til Ibiza og fagna meistaratitlinum þegar deildarkeppninni í Þýskalandi er ólokið. Fótbolti 3. maí 2022 07:00
Viljum enda eins vel og mögulegt er Bruno Fernandes skoraði eitt marka Manchester United í 3-0 sigri kvöldsins á Brentford. Hann segir leikmenn liðsins vilja enda tímabilið eins vel og mögulegt er. Enski boltinn 2. maí 2022 23:00