Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Minnast fyrrum eiganda Liverpool

David Moores, fyrrum eigandi enska knattspyrnufélagsins Liverpool, lést á föstudag. Félagið og fyrrum þjálfarar liðsins hafa heiðrað minningu hans.

Fótbolti
Fréttamynd

Róbert Orri í sigurliði

Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Róbert Orri Þorkelsson var sá eini þeirra sem fagnaði sigri.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekkert fararsnið á Neymar

Brasilíski landsliðsframherjinn Neymar kannast ekki við það að vera á förum frá Paris Saint-Germain en hann hefur verið orðaður við önnur félög upp á síðkastið. 

Fótbolti
Fréttamynd

Frá­bær bak­falls­spyrna í Garði - mynd­skeið

Jóhann Þór Arnarsson skoraði glæsilegt mark fyrir Víði Garði þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við KFG í leik liðanna í 3. deild karla í fótbolta í Garði í gær. Sjón er sögu ríkari en myndskeið af markinu má sjá í þessari frétt. 

Fótbolti
Fréttamynd

Sigur í fyrsta deildarleik Jóns Dags í Belgíu

Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður í fótbolta, lék fyrstu 80 mínúturnar tæpar þegar lið hans OH Leuven lagði KV Kortrijk að velli með tveimur mörkum gegn engu í fyrstu umferð belgísku efstu deildarinnar í kvöld. 

Fótbolti
Fréttamynd

Bætti treyjusölumet Ronaldo

Skipti Paulo Dybala frá Juventus til Roma virðast hafa kveikt vel í stuðningsmönnum liðsins frá höfuðborginni. Aldrei hafa fleiri treyjur selst á einum degi á Ítalíu og þegar hann samdi við Roma.

Fótbolti
Fréttamynd

Stórsigur hjá Alfons og félögum

Alfons Sampsted spilaði að venju allan leikinn í hægri bakvarðarstöðu Bodö/Glimt er liðið rúllaði yfir Jerv í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Menn Milosar upp í þriðja sætið

Malmö, undir stjórn Milosar Milojevic, er komið upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 heimasigur á Íslendingaliði Sirius í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Svíar þurfa skothelt plan

Svíþjóð varð í gærkvöld þriðja liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum á Evrópumóti kvenna í fótbolta eftir nauman sigur á Belgíu. Heimakonur frá Englandi bíða þeirra sænsku í næsta leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Haaland gantaðist með Grealish: „Þvílíkur gæi“

Búast á við því að norski framherjinn Erling Haaland spili sinn fyrsta leik í treyju Manchester City þegar liðið mætir Bayern München í æfingaleik í Green Bay í Bandaríkjunum í kvöld. Samherji hans, Jack Grealish, býst við miklu af þeim norska.

Fótbolti
Fréttamynd

Gæti snúið sér að spila­göldrum ef Ful­ham fellur

Antonee Robinson, oftar en ekki kallaður Jedi, er leikmaður enska knattspyrnufélagsins Fulham. Liðið er nýliði í ensku úrvalsdeildinni og í óðaönn að undirbúa sig komandi tímabil. Hinn 24 ára gamli Jedi er hins vegar ekki allur þar sem hann er séður.

Enski boltinn
Fréttamynd

FH hélt topp­sætinu með stór­sigri í Víkinni

Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjudeild kvenna í fótbolta í kvöld. FH heldur toppsæti deildarinnar þökk sé 3-0 sigri á Víkingum í Víkinni. HK vann góðan 1-0 sigur í Grafarvogi, Grindavík vann í Hafnafirði á meðan Tindastóll og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli.

Íslenski boltinn