Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Tottenham á toppnum á HM í Rússlandi

Þetta er búið að vera gott heimsmeistaramót fyrir leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham og reyndar svo gott að félagið er á toppi markalista evrópsku félaganna fyrir átta liða úrslitin sem hefjast í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

FIFA býður tælensku drengjunum á úrslitaleik HM

Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur boðið tælensku drengjunum, sem sitja fastir í helli í norðurhluta Tælands, að vera viðstaddir úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu - losni þeir úr prísund sinni í tæka tíð.

Erlent
Fréttamynd

 Hroki

Ég nýt þeirra lífsgæða að hafa hvorki áhuga né vit á knattspyrnu en mun meiri áhuga á mannlegu eðli.

Skoðun
Fréttamynd

Pickford fékk svindlmiða á vatnsflösku

Jordan Pickford var hetja dagsins þegar Englendingar slógu Kólumbíu út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. Pickford varði vítaspyrnu frá Carlos Bacca í vítaspyrnukeppninni og hélt Englendingum í keppni.

Fótbolti
Fréttamynd

Marcelo snýr aftur gegn Belgum

Marcelo verður í byrjunarliði Brasilíu gegn Belgíu í 8-liða úrslitum HM í Rússlandi á morgun. Tite, landsliðsþjálfari Brasilíu, opinberaði byrjunarliðið í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Sögunni breytt með VAR

VAR, myndbandsaðstoðardómarar, hafa verið mikið í umræðunni yfir HM en þetta er fyrsta stórmótið sem VAR er notað á. Það hafa verið bæði góðir og slæmir dómarar á mótinu og hefur þetta verið mikla athygli.

Fótbolti