Féll samherji Íslendinganna í Rostov á lyfjaprófi á HM? Rússneski miðillinn, Mutko Provit, greinir frá því að miðjumaður Íran, Saeid Ezatlohai, hafi fallið á lyfjaprófi eftir einn leik liðsins á HM. Fótbolti 6. júlí 2018 14:00
Óli Kalli með hjartnæma kveðju til Sigurbergs: „Besti vinur sem fótboltinn gaf mér“ Eins og Vísir greindi frá í gær er Sigurbergur Elísson hættur knattspyrnuiðkun, í bili að minnsta kosti, en Keflvíkingurinn greindi frá þessu í gær. Íslenski boltinn 6. júlí 2018 13:30
Sautján ár í Arsenal en nú á leið til West Ham Jack Wilshere er við það að ganga í raðir West Ham en hann er án samnings eftir að samningur hans við Arsenal rann út. Enski boltinn 6. júlí 2018 12:30
Tottenham á toppnum á HM í Rússlandi Þetta er búið að vera gott heimsmeistaramót fyrir leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham og reyndar svo gott að félagið er á toppi markalista evrópsku félaganna fyrir átta liða úrslitin sem hefjast í dag. Fótbolti 6. júlí 2018 12:00
Fyrirliði sænska landsliðsins svaf ekki mikið í nótt Það er nóg um að vera hjá Andreas Granqvist, fyrirliða sænska landsliðsins í fótbolta, og ekki bara á HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 6. júlí 2018 11:30
Reiknirit Goldman Sachs spáir úrslitaleik á milli Brasilíu og Króatíu Fjárfestingafyrirtækið heimsþekkta Goldman Sachs hefur nú birt sína líkindaspá fyrir átta liða úrslitin og restina af HM í fótbolta í Rússlandi. Átta liða úrslit heimsmeistaramótsins hefjast í dag. Fótbolti 6. júlí 2018 11:15
Svíarnir um Englendingana: Þeir bera enga virðingu fyrir okkur Sænska landsliðið stendur í veg fyrir því að Englendingar komist í undanúrslitin á HM í fótbolta í Rússlandi en liðin mætast í átta liða úrslitum keppninnar á morgun. Fótbolti 6. júlí 2018 10:30
Klopp um heilahristing Karius: „Klárlega ástæðan fyrir mistökunum“ Jurgen Klopp segir að það sé hundrað prósent líkur á því að heilahristingurinn sem Loris Karius fékk í úrslitaleiknum gegn Real Madrid hafi ollið þeim misstökum sem hann gerði. Enski boltinn 6. júlí 2018 09:30
Brasilískur bakvörður í Brighton Brighton & Hove Albion undirbýr sig fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Enski boltinn 6. júlí 2018 09:00
Lukaku kemur Neymar til varnar: Hann er ekki leikari Romelu Lukaku og Neymar verða í eldlínunni í Kazan í dag í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins. Fótbolti 6. júlí 2018 08:30
Buffon búinn að semja við PSG Ítalska goðsögnin verður kynnt til leiks hjá frönsku meisturunum strax eftir helgi. Fótbolti 6. júlí 2018 08:00
Real Madrid borgar 30 milljónir evra fyrir bakvörð Spænska stórveldið Real Madrid hefur gengið frá kaupum á hægri bakverði sem kemur til liðsins frá Real Sociedad. Fótbolti 6. júlí 2018 07:30
FIFA býður tælensku drengjunum á úrslitaleik HM Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur boðið tælensku drengjunum, sem sitja fastir í helli í norðurhluta Tælands, að vera viðstaddir úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu - losni þeir úr prísund sinni í tæka tíð. Erlent 6. júlí 2018 07:24
Fleiri fyrrum leikmenn Sunderland á HM en frá Real eða Bayern Sunderland hefur verið í nær frjálsu falli undan farin ár og mun spila í ensku C-deildinni á næsta tímabili. Liðið getur þó glatt sig við það að eiga fleiri fyrrum leikmenn á HM en mörg stórlið í Evrópu. Fótbolti 6. júlí 2018 07:00
Hroki Ég nýt þeirra lífsgæða að hafa hvorki áhuga né vit á knattspyrnu en mun meiri áhuga á mannlegu eðli. Skoðun 6. júlí 2018 07:00
Mild: Englendingar eru „ofdekruð börn“ Hakan Mild, fyrrum landsliðsmaður Svía í fótbolta, segir leikmenn Englands vera ofdekruð börn. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum HM á morgun. Fótbolti 6. júlí 2018 06:00
Pickford fékk svindlmiða á vatnsflösku Jordan Pickford var hetja dagsins þegar Englendingar slógu Kólumbíu út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. Pickford varði vítaspyrnu frá Carlos Bacca í vítaspyrnukeppninni og hélt Englendingum í keppni. Fótbolti 5. júlí 2018 23:30
Spila í D-deildinni á Íslandi en spila í Evrópukeppni í sumar Vængir Júpiters er kannski ekki þekktasta liðið á Íslandi en þetta lið sem spilar heimaleiki sína á gerivgrasinu fyrir utan Egilshöll spilar í Evrópukeppni í sumar. Íslenski boltinn 5. júlí 2018 23:00
Umfjöllun: KR - Valur 1-1 | Tíu Valsmenn héldu út í Vesturbænum KR og Valur gerðu jafntefli í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Valsmenn sitja enn á toppi Pepsi deildar karla en KR-ingar eru að dragast úr toppbaráttunni Íslenski boltinn 5. júlí 2018 21:30
ÍA á toppinn eftir að HK missteig sig í Breiðholtinu Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði HK stig gegn ÍR í Inkasso deild karla. ÍA endurheimti toppsætið með sigri á Selfyssingum. Njarðvík og Víkingur Ólafsvík skildu jöfn suður með sjó. Íslenski boltinn 5. júlí 2018 21:25
Leiknir sótti sigur á Ásvelli Leiknir kom sér vel fyrir um miðbik í Inkasso deildarinnar með sigri á Haukum á Ásvöllum. Íslenski boltinn 5. júlí 2018 20:30
Leik lokið: KA - Fjölnir 2-0 | KA lyfti sér upp úr fallsæti KA komst upp úr fallsæti í Pepsi deild karla með 2-0 sigri á Fjölni á Akureyri Íslenski boltinn 5. júlí 2018 20:15
Hugvitsamur vörubílstjóri þóttist vera stuðningsmaður íslenska landsliðsins og slapp við sekt Hann var hugvitsamur rússneski vörubílstjórinn sem komst hjá því að greiða umferðarsekt í grennd við Rostov-við-Don á dögunum með því að þykjast vera stuðningsmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Lífið 5. júlí 2018 19:14
Björgvin í agabanni Björgvin Stefánsson er ekki í leikmannahóp KR gegn Val í Pepsi deild karla í kvöld. Hann er í agabanni hjá félaginu. Íslenski boltinn 5. júlí 2018 19:12
Sigurbergur hættir í fótbolta: Keflavík græðir ekkert á mér spilandi 50 prósent Sigurbergur Elísson, leikmaður Keflavíkur í Pepsi deild karla, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Íslenski boltinn 5. júlí 2018 18:26
Marcelo snýr aftur gegn Belgum Marcelo verður í byrjunarliði Brasilíu gegn Belgíu í 8-liða úrslitum HM í Rússlandi á morgun. Tite, landsliðsþjálfari Brasilíu, opinberaði byrjunarliðið í dag. Fótbolti 5. júlí 2018 18:00
John Stones: Kólumbía er óheiðarlegasta liðið sem ég hef spilað á móti Enski landsliðsmaðurinn John Stones hrósaði liðsfélögum sínum fyrir að halda haus í leiknum á móti Kólumbíu í sextán liða úrslitunum en Kólumbíumenn reyndu hvað eftir annað að reyna að ná ensku landsliðsmönnunum upp. Fótbolti 5. júlí 2018 17:00
Mourinho segir það ósanngjarnt að setja alla skömmina á Neymar José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur blandað sér inn í umræðuna um brasilíska framherjann Neymar og endalausan leikaraskap hans á HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 5. júlí 2018 16:30
Ronaldo vill yfirgefa Real og fara til Juventus Besti fótboltamaður í heimi, Cristiano Ronaldo, hefur sagt við Real að hann vilji yfirgefa félagið og ganga í raðir Juventus. Fótbolti 5. júlí 2018 15:33
Sögunni breytt með VAR VAR, myndbandsaðstoðardómarar, hafa verið mikið í umræðunni yfir HM en þetta er fyrsta stórmótið sem VAR er notað á. Það hafa verið bæði góðir og slæmir dómarar á mótinu og hefur þetta verið mikla athygli. Fótbolti 5. júlí 2018 15:00