Cech og Schmeichel eftir á óskalista Chelsea fari Courtois til Spánar Chelsea hefur áhuga á að fá Petr Cech aftur til félagsins fari svo að Thibaut Courtois yfirgefi félagið í sumar. Enski boltinn 17. júlí 2018 23:15
Hitinn hrellir Valsmenn í Þrándheimi Valsmenn eru nú staddir í Þrándheimi í Noregi en liðið spilar við heimamenn í Rosenborg annað kvöld. Hitabylgja er í Noregi og hefur valdið einhverjum vandræðum. Íslenski boltinn 17. júlí 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK/Víkingur 1-3 │ Risa sigur hjá HK/Víking í Krikanum HK/Víkingur er komið í fimmta sæti deildarinnar eftir öflugan sigur í Krikanum. FH er í botnsætinu. Íslenski boltinn 17. júlí 2018 22:00
Fimm ára samningur hjá Elíasi: Spennandi markvörður með góðan íþróttabakgrunn Elías Rafn Ólafsson skrifaði í gær undir fimm ára samning við Midtjylland eins og Vísir greindi frá í gærkvöldi. Fótbolti 17. júlí 2018 21:45
Liverpool neitar sögusögnum um Alisson Liverpool hefur neitað þeim sögusögnum að hafa boðið í markvörð Roma, Alisson Becker, en fjölmiðlar greindu frá því fyrr í dag. Enski boltinn 17. júlí 2018 20:30
Ótrúleg endurkoma KR og auðvelt hjá meisturunum KR vann sinn annan sigur í Pepsi-deild kvenna er liðið snéri við taflinu gegn ÍBV á heimavelli. Íslandsmeistarar Þór/KA lentu í engum vandræðum með Grindavík. Íslenski boltinn 17. júlí 2018 19:57
Guðni: Erum með góða ráðgjafa sem hjálpa okkur í þjálfaraleitinni Guðni Bergsson hefur ekki mikinn tíma til að ákvaða næstu skref í þjálfaraleit íslenska landsliðsins Fótbolti 17. júlí 2018 19:30
Heimir: Skrái mig í Tólfuna og geri allt sem KSÍ biður mig um að gera Heimir Hallgrímsson aðstoðar KSÍ í þjálfaraleitinni ef sambandið vill hans aðstoð. Fótbolti 17. júlí 2018 19:00
Pepsimörkin: KA er með besta byrjunarliðið eins og er KA vann 2-1 sigur á Grindavík í síðasta leik sínum í Pepsi deild karla. Liðið er komið í áttunda sæti, fjórum stigum frá fallsæti. Sérfræðingar Pepsimarkanna fóru yfir sigurmark KA í leiknum í þætti gærkvöldsins. Íslenski boltinn 17. júlí 2018 17:45
Selma Sól: Sigrarnir á litlu liðunum skila toppsætinu Breiðablik er á toppi Pepsi deildar kvenna þegar Íslandsmótið er hálfnað. Blikar hafa aðeins tapað einum leik, gegn Íslandsmeisturum Þór/KA, og unnið hina átta leiki sína. Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur farið á kostum í Blikaliðinu í sumar. Íslenski boltinn 17. júlí 2018 17:15
Pepsimörkin: Keflvíkingar ættu að fara „back to basics“ Keflavík er eitt þriggja liða á Íslandi sem ekki hefur unnið fótboltaleik á þessu tímabili. Hin liðin tvö spila í fjórðu deild. Guðlaugur Baldursson sagði upp starfi sínu sem þjálfari Keflavíkur og aðstoðarmaður hans Eysteinn Húni Hauksson hefur verið ráðinn sem nýr þjálfari. Sérfræðingar Pepsimarkanna ræddu Keflvíkinga í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 17. júlí 2018 16:30
Strákarnir senda Heimi kveðjur KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. Fótbolti 17. júlí 2018 16:00
Roma íhugar kauptilboð Liverpool í Alisson Liverpool hefur gert kauptilboð í brasilíska markvörðinn Alisson samkvæmt fjölmiðlum á Englandi. Forráðamenn Roma eru sagðir íhuga tilboðið. Enski boltinn 17. júlí 2018 15:30
Ronaldo: Menn á mínum aldri fara vanalega til Katar eða Kína Cristiano Ronaldo tekst á við nýja áskorun í Tórínó á síðasta hluta ferilsins. Fótbolti 17. júlí 2018 14:00
Svona var blaðamannafundur Guðna Bergs vegna brotthvarfs Heimis Formaður KSÍ segir óformlegan lista yfir nýjan þjálfara til skoðunar. Fótbolti 17. júlí 2018 13:30
KSÍ með óskalista yfir þjálfara Það er þegar kominn áhugi erlendis frá, segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ. Fótbolti 17. júlí 2018 13:29
Lestarteinar á nýrri keppnistreyju Manchester United Manchester United mun leika í nýjum aðalbúningi þegar keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst þann 10.ágúst næstkomandi. Enski boltinn 17. júlí 2018 12:30
Hver verður eftirmaður Heimis? Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst. Fótbolti 17. júlí 2018 12:15
Pepsimörkin: Klárt rautt spjald á Sindra Víkingur komst í fimmta sæti Pepsi deildar karla með sigri á Keflavík í 10. umferð deildarinnar á föstudag. Sindri Þór Guðmundsson mátti telja sig heppinn að hafa ekki fengið rautt spjald í leiknum. Íslenski boltinn 17. júlí 2018 12:00
Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. Fótbolti 17. júlí 2018 11:45
United kvaddi Blind Daley Blind er orðinn leikmaður Ajax í Hollandi. Manchester United staðfesti í morgun að leikmaðurinn hefði yfirgefið félagið og snúið aftur heim til Hollands. Fótbolti 17. júlí 2018 10:52
Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. Fótbolti 17. júlí 2018 10:08
Loksins útskýrt hvers vegna KA-markið var dæmt af: „Framkvæmdin á þessu er rosalega léleg“ Gunnar Jarl Jónsson tók fyrrverandi kollega sína í gegn fyrir hörmungina í Grindavík. Íslenski boltinn 17. júlí 2018 10:00
Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus. Fótbolti 17. júlí 2018 08:30
Maradona mætti til starfa í Hvíta-Rússlandi með pompi og prakt Diego Maradona hefur hafið störf sem formaður hvít-rússneska liðsins Dynamo Brest. Hann mætti til Brest í gær og fékk alvöru móttökur frá heimamönnum. Fótbolti 17. júlí 2018 08:00
Missir Son af byrjuninni á Englandi vegna Asíuleikanna? Heung-Min Son, framherji Tottenham, gæti misst af fyrstu leikjum liðsins í úrvalsdeildinni vegna landsliðsverkefna á Asíuleikunum. Enski boltinn 17. júlí 2018 07:00
Sanchez í vandræðum og komst ekki með United til Bandaríkjanna Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, komst ekki með United í æfingarferð á sunnudag vegna vandræða á vegabréfsáritun kappans. Enski boltinn 17. júlí 2018 06:00
Setti upp lítið stúdíó hjá klefa heimsmeistaranna og tók þessar myndir Ljósmyndari Getty gekk vasklega til verks eftir að Frakkar urðu heimsmeistarar. Fótbolti 16. júlí 2018 23:30
Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM Cristiano Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM í Rússlandi miðað við tölfræði WhoScored.com. Frammistaða Nígeríumannsins Ahmed Musa gegn Íslandi kemst inn á topp 10 listann. Fótbolti 16. júlí 2018 22:45
Rúnar um Björgvin Stefáns: Vonandi læknast hann og kemur aftur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur með sitt lið eftir 5-2 sigur á Fylki í Egilshöllinni í kvöld. Hann sagðist vonast eftir Björgvini Stefánssyni aftur í KR-liðið áður en sumarið er úti en Björgvin er tímabundið frá á meðan hann leitar hjálpar vegna misnotkunar á róandi lyfjum. Íslenski boltinn 16. júlí 2018 22:38
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn